Verulegar launahækkanir í samfélaginu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. júlí 2014 11:44 vísir/valli „Það eru verulegar launahækkanir og launaskrið í samfélaginu, tekjur eru að hækka, en það sem er þó mest áberandi er að í þessum flokkum hafa forstjórarnir bætt verulega við sig miðað við á síðasta ári,“ segir Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Laun forstjóra eru að jafnaði 2,6 milljónir á mánuði og ef miðað er við síðustu tvö ár er þetta um fjögur hundruð þúsund króna hækkun á mánuði á milli ára. Sjómenn eru á svipað háum tekjum og forstjórar með 2,5 milljónir á mánuði, sem er sama fjárhæð og á síðasta ári. Þá hafa næstráðendur tekið stökk á milli ára og hækkað um sex hundruð þúsund á meðaltali á mánuði með 2,2 milljónir að jafnaði á ári. Meðallaun næstráðenda var á síðasta ári 1,6 milljón króna. Jakob Óskar Sigurðsson forstjóri Promens er tekjuhæsti forstjóri landsins með 11.496 milljónir króna á mánuði og næsthæstur er Jón Guðmann Pétursson fyrrverandi forstjóri Hampiðjunnar með 11.117 milljónir króna á mánuði. Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja er efstur á lista næstráðenda með 17.725 þúsund og jafnframt tekjuhæsti einstaklingur landsins. Í blaðinu eru birtar eru tekjur rúmlega 3.500 Íslendinga og um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2013, og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Sjá meira
„Það eru verulegar launahækkanir og launaskrið í samfélaginu, tekjur eru að hækka, en það sem er þó mest áberandi er að í þessum flokkum hafa forstjórarnir bætt verulega við sig miðað við á síðasta ári,“ segir Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Laun forstjóra eru að jafnaði 2,6 milljónir á mánuði og ef miðað er við síðustu tvö ár er þetta um fjögur hundruð þúsund króna hækkun á mánuði á milli ára. Sjómenn eru á svipað háum tekjum og forstjórar með 2,5 milljónir á mánuði, sem er sama fjárhæð og á síðasta ári. Þá hafa næstráðendur tekið stökk á milli ára og hækkað um sex hundruð þúsund á meðaltali á mánuði með 2,2 milljónir að jafnaði á ári. Meðallaun næstráðenda var á síðasta ári 1,6 milljón króna. Jakob Óskar Sigurðsson forstjóri Promens er tekjuhæsti forstjóri landsins með 11.496 milljónir króna á mánuði og næsthæstur er Jón Guðmann Pétursson fyrrverandi forstjóri Hampiðjunnar með 11.117 milljónir króna á mánuði. Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja er efstur á lista næstráðenda með 17.725 þúsund og jafnframt tekjuhæsti einstaklingur landsins. Í blaðinu eru birtar eru tekjur rúmlega 3.500 Íslendinga og um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2013, og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Sjá meira