Rory-tíminn ekki að hefjast Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. ágúst 2014 10:00 Rory McIlroy gefur eiginhandaráritanir eftir æfingahring á Valhalla í gær. vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy, efsti kylfingur heimslistans, er maðurinn sem allt snýst um í aðdraganda PGA-meistaramótsins, síðasta risamóts ársins, sem hefst á Valhalla-vellinum í Louisville á morgun. Rory vann opna breska meistaramótið á Hoylake fyrir tveimur vikum síðan og fylgdi því eftir með sigri á WCG Bridgestone-mótinu á sunnudaginn. Með honum tók hann toppsæti heimslistans og er hann nú talinn sigurstranglegastur um helgina. „Mér hefur gengið vel síðustu mánuði, en stundum eru menn full fljótir að stökkva á vagninn þegar vel gengur,“ segir McIlroy. Hann ítrekar að Rory-tímabilið sé ekki að hefjast líkt og þegar Tiger Woods tók yfir í golfinu á hans aldri, en Rory getur um helgina orðið þriðji maðurinn á eftir Tiger og Jack Nicklaus til að vinna öll fjögur risamótin fyrir 25 ára aldurinn. „Það er gaman að vinna nokkur mót og komast aftur á þann stall sem mér finnst ég eiga heima, en ég er ekki viss um að það megi kalla þetta eitthvað tímabil sem er að hefjast,“ segir Rory McIlroy.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 McIlroy: Aldrei liðið jafnvel Norður-Írinn stefnir á þriðja sigurinn í röð á síðasta risamóti ársins um næstu helgi. 5. ágúst 2014 11:45 Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy, efsti kylfingur heimslistans, er maðurinn sem allt snýst um í aðdraganda PGA-meistaramótsins, síðasta risamóts ársins, sem hefst á Valhalla-vellinum í Louisville á morgun. Rory vann opna breska meistaramótið á Hoylake fyrir tveimur vikum síðan og fylgdi því eftir með sigri á WCG Bridgestone-mótinu á sunnudaginn. Með honum tók hann toppsæti heimslistans og er hann nú talinn sigurstranglegastur um helgina. „Mér hefur gengið vel síðustu mánuði, en stundum eru menn full fljótir að stökkva á vagninn þegar vel gengur,“ segir McIlroy. Hann ítrekar að Rory-tímabilið sé ekki að hefjast líkt og þegar Tiger Woods tók yfir í golfinu á hans aldri, en Rory getur um helgina orðið þriðji maðurinn á eftir Tiger og Jack Nicklaus til að vinna öll fjögur risamótin fyrir 25 ára aldurinn. „Það er gaman að vinna nokkur mót og komast aftur á þann stall sem mér finnst ég eiga heima, en ég er ekki viss um að það megi kalla þetta eitthvað tímabil sem er að hefjast,“ segir Rory McIlroy.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 McIlroy: Aldrei liðið jafnvel Norður-Írinn stefnir á þriðja sigurinn í röð á síðasta risamóti ársins um næstu helgi. 5. ágúst 2014 11:45 Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45
Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15
McIlroy: Aldrei liðið jafnvel Norður-Írinn stefnir á þriðja sigurinn í röð á síðasta risamóti ársins um næstu helgi. 5. ágúst 2014 11:45
Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37