MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi Randver Kári Randversson skrifar 1. ágúst 2014 11:13 Flug Malaysia Airlines, MH17 fórst yfir austanverðri Úkraínu þann 17. júlí. Vísir/AP Teymi með 70 rannsóknarsérfræðingum frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak farþegavélar Malaysia Airlines, sem fórst með 298 manns innanborðs þann 17. júlí, er staðsett. Teymið er sérútbúið til að leita að, og rannsaka líkamsleifar, en talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. Átök á svæðinu hafa fram að þessu hindrað rannsóknarmennina í því að komast að flaki vélarinnar. Eftir að Úkraínuher ákvað að gera eins sólarhringshlé á hernaðaraðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum í gær, komst rannsóknarteymið að flaki vélarinnar og kannaði vettvang. Fram kemur á vef BBC að rannsókn á svæðinu sé fyrirhuguð í dag. Átök í nágrenninu hófust aftur í nótt, en aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu réðust þá á bílalest Úkraínuhers þar sem að minnsta kosti 10 hermenn Úkraínuhers féllu. Aðskilnaðarsinnar segjast hafa grandað 30 farartækjum stjórnarhersins og fellt allt að 20 hermenn stjórnarhersins í árásinni. Viðræður fóru fram í gær milli úkraínskra yfirvalda og aðskilnaðarsinna, með þátttöku Rússa og ÖSE, í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands. Talið er að yfir 1500 manns hafi fallið í átökum í austurhluta Úkraínu sem hófust í apríl. MH17 Tengdar fréttir Komast ekki að líkum vegna bardaga Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. 30. júlí 2014 23:09 Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53 Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. 28. júlí 2014 22:31 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13 Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag. 24. júlí 2014 20:12 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Teymi með 70 rannsóknarsérfræðingum frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak farþegavélar Malaysia Airlines, sem fórst með 298 manns innanborðs þann 17. júlí, er staðsett. Teymið er sérútbúið til að leita að, og rannsaka líkamsleifar, en talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. Átök á svæðinu hafa fram að þessu hindrað rannsóknarmennina í því að komast að flaki vélarinnar. Eftir að Úkraínuher ákvað að gera eins sólarhringshlé á hernaðaraðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum í gær, komst rannsóknarteymið að flaki vélarinnar og kannaði vettvang. Fram kemur á vef BBC að rannsókn á svæðinu sé fyrirhuguð í dag. Átök í nágrenninu hófust aftur í nótt, en aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu réðust þá á bílalest Úkraínuhers þar sem að minnsta kosti 10 hermenn Úkraínuhers féllu. Aðskilnaðarsinnar segjast hafa grandað 30 farartækjum stjórnarhersins og fellt allt að 20 hermenn stjórnarhersins í árásinni. Viðræður fóru fram í gær milli úkraínskra yfirvalda og aðskilnaðarsinna, með þátttöku Rússa og ÖSE, í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands. Talið er að yfir 1500 manns hafi fallið í átökum í austurhluta Úkraínu sem hófust í apríl.
MH17 Tengdar fréttir Komast ekki að líkum vegna bardaga Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. 30. júlí 2014 23:09 Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53 Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. 28. júlí 2014 22:31 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13 Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag. 24. júlí 2014 20:12 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Komast ekki að líkum vegna bardaga Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. 30. júlí 2014 23:09
Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53
Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. 28. júlí 2014 22:31
Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35
Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13
Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00
Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00
Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag. 24. júlí 2014 20:12