Óvíst hvar sautján ebólusjúklingar eru niðurkomnir Bjarki Ármannsson skrifar 17. ágúst 2014 22:59 Frá Monróvíu. Vísir/AFP Óvíst er um afdrif sautján ebólusjúklinga sem hurfu er múgur réðst á einangrunarstöð í Monróvíu, höfuðborg Líberíu, í gærkvöldi. Alls voru 29 sjúklingar í sóttkví í stöðinni. Að því er BBC greinir frá, segja heilbrigðisyfirvöld þar í landi að allir sjúklingarnir sem voru í sóttkví hafi verið færðir til annarrar heilbrigðisstofnunar. Hinsvegar segir fréttamaður Buzzfeed á staðnum að sautján þessara sjúklinga hafi sloppið í uppþotinu og að aðrir tíu hafi verið numdir á brott af ættingjum sínum. Árásin á einangrunarstöðina er sögð vera stórt skref aftur á bak í baráttunni við ebóluveiruna, sem þegar hefur grandað rúmlega 400 manns í Líberíu. Tolbert Nyenswah, aðstoðarheilbrigðisráðherra landsins, segir að atlaga hafi verið gerð að einangrunarstöðinni vegna þess að almenningur sá óánægður að sýktir einstaklingar væru fluttir í hverfið annars staðar að úr borginni. Sjónarvottar sem BBC ræddi við sögðu hinsvegar múginn hafa haldið því fram að ebóla væri eintóm blekking og að loka ætti stöðinni. Árásarmennirnir, að mestu leyti ungir menn vopnaðir kylfum, hafi hrópað „það er engin ebóla“ ásamt móðgunum og fúkyrðum í garð Ellen Johnson Sirleaf forseta. Ebóla Tengdar fréttir „Idíótískt“ að halda að ebóla breiðist út á Vesturlöndum Gunnhildur Árnadóttir segir Lækna án landamæra hafa bent á alvarleika ebólufaraldursins fyrir mörgum mánuðum. 15. ágúst 2014 15:15 Landamærum lokað til að hefta útbreiðslu Ebólunnar Samkomur hafa verið bannaðar og samfélög einangruð til að reyna að stemma stigu við sjúkdómnum sem hefur dregið um 700 manns til dauða á árinu. 28. júlí 2014 16:26 Ebóla berst til Nígeríu Stjórnvöld í Nígeríu hafa staðfest að líberskur maður hefði látist úr Ebóluveiru þar í landi, fjölmennasta ríki í Afríku. 25. júlí 2014 22:07 Maðurinn sem leiddi baráttuna gegn Ebólu sýktist sjálfur Litið er á Sheik Umar Khan sem þjóðarhetju í Síerra Leóne vegna framlags hans til læknavísindanna. 23. júlí 2014 21:44 WHO biður þjóðir heimsins um hjálp gegn Ebólu Forstöðumaður WHO sagði þau lönd sem hafi orðið fyrir smiti ekki hafa burði til að kveða svo stóran faraldur niður sjálf. 8. ágúst 2014 17:51 Íslendingar hvattir til að ferðast ekki til Vestur-Afríku Sóttvarnarlæknir mælist til þess að ekki sé ferðast til þeirra landa sem verst hafa orðið úti vegna ebólunnar. 11. ágúst 2014 15:18 Yfirvöld í Nígeríu einangra spítala í sóttkví Ebóla-veiran skilur eftir sig sviðna jörð í Afríku. 29. júlí 2014 11:15 Ebóla heldur áfram að breiðast út Tveir hafa nú greinst á skömmum tíma með ebólu í Nígeríu, fjölmennasta ríki í Afríku. Annar þeirra lést í síðustu viku og er læknir hans nú sýktur af þessari mannskæðu veiru. 4. ágúst 2014 18:10 Meira en þúsund manns hafa látið lífið Einungis tveir Bandaríkjamenn og einn Spánverji hafa til þessa fengið að njóta góðs af lyfjum. Afríkubúar hafa hins vegar enn engin lyf fengið. 13. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Óvíst er um afdrif sautján ebólusjúklinga sem hurfu er múgur réðst á einangrunarstöð í Monróvíu, höfuðborg Líberíu, í gærkvöldi. Alls voru 29 sjúklingar í sóttkví í stöðinni. Að því er BBC greinir frá, segja heilbrigðisyfirvöld þar í landi að allir sjúklingarnir sem voru í sóttkví hafi verið færðir til annarrar heilbrigðisstofnunar. Hinsvegar segir fréttamaður Buzzfeed á staðnum að sautján þessara sjúklinga hafi sloppið í uppþotinu og að aðrir tíu hafi verið numdir á brott af ættingjum sínum. Árásin á einangrunarstöðina er sögð vera stórt skref aftur á bak í baráttunni við ebóluveiruna, sem þegar hefur grandað rúmlega 400 manns í Líberíu. Tolbert Nyenswah, aðstoðarheilbrigðisráðherra landsins, segir að atlaga hafi verið gerð að einangrunarstöðinni vegna þess að almenningur sá óánægður að sýktir einstaklingar væru fluttir í hverfið annars staðar að úr borginni. Sjónarvottar sem BBC ræddi við sögðu hinsvegar múginn hafa haldið því fram að ebóla væri eintóm blekking og að loka ætti stöðinni. Árásarmennirnir, að mestu leyti ungir menn vopnaðir kylfum, hafi hrópað „það er engin ebóla“ ásamt móðgunum og fúkyrðum í garð Ellen Johnson Sirleaf forseta.
Ebóla Tengdar fréttir „Idíótískt“ að halda að ebóla breiðist út á Vesturlöndum Gunnhildur Árnadóttir segir Lækna án landamæra hafa bent á alvarleika ebólufaraldursins fyrir mörgum mánuðum. 15. ágúst 2014 15:15 Landamærum lokað til að hefta útbreiðslu Ebólunnar Samkomur hafa verið bannaðar og samfélög einangruð til að reyna að stemma stigu við sjúkdómnum sem hefur dregið um 700 manns til dauða á árinu. 28. júlí 2014 16:26 Ebóla berst til Nígeríu Stjórnvöld í Nígeríu hafa staðfest að líberskur maður hefði látist úr Ebóluveiru þar í landi, fjölmennasta ríki í Afríku. 25. júlí 2014 22:07 Maðurinn sem leiddi baráttuna gegn Ebólu sýktist sjálfur Litið er á Sheik Umar Khan sem þjóðarhetju í Síerra Leóne vegna framlags hans til læknavísindanna. 23. júlí 2014 21:44 WHO biður þjóðir heimsins um hjálp gegn Ebólu Forstöðumaður WHO sagði þau lönd sem hafi orðið fyrir smiti ekki hafa burði til að kveða svo stóran faraldur niður sjálf. 8. ágúst 2014 17:51 Íslendingar hvattir til að ferðast ekki til Vestur-Afríku Sóttvarnarlæknir mælist til þess að ekki sé ferðast til þeirra landa sem verst hafa orðið úti vegna ebólunnar. 11. ágúst 2014 15:18 Yfirvöld í Nígeríu einangra spítala í sóttkví Ebóla-veiran skilur eftir sig sviðna jörð í Afríku. 29. júlí 2014 11:15 Ebóla heldur áfram að breiðast út Tveir hafa nú greinst á skömmum tíma með ebólu í Nígeríu, fjölmennasta ríki í Afríku. Annar þeirra lést í síðustu viku og er læknir hans nú sýktur af þessari mannskæðu veiru. 4. ágúst 2014 18:10 Meira en þúsund manns hafa látið lífið Einungis tveir Bandaríkjamenn og einn Spánverji hafa til þessa fengið að njóta góðs af lyfjum. Afríkubúar hafa hins vegar enn engin lyf fengið. 13. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
„Idíótískt“ að halda að ebóla breiðist út á Vesturlöndum Gunnhildur Árnadóttir segir Lækna án landamæra hafa bent á alvarleika ebólufaraldursins fyrir mörgum mánuðum. 15. ágúst 2014 15:15
Landamærum lokað til að hefta útbreiðslu Ebólunnar Samkomur hafa verið bannaðar og samfélög einangruð til að reyna að stemma stigu við sjúkdómnum sem hefur dregið um 700 manns til dauða á árinu. 28. júlí 2014 16:26
Ebóla berst til Nígeríu Stjórnvöld í Nígeríu hafa staðfest að líberskur maður hefði látist úr Ebóluveiru þar í landi, fjölmennasta ríki í Afríku. 25. júlí 2014 22:07
Maðurinn sem leiddi baráttuna gegn Ebólu sýktist sjálfur Litið er á Sheik Umar Khan sem þjóðarhetju í Síerra Leóne vegna framlags hans til læknavísindanna. 23. júlí 2014 21:44
WHO biður þjóðir heimsins um hjálp gegn Ebólu Forstöðumaður WHO sagði þau lönd sem hafi orðið fyrir smiti ekki hafa burði til að kveða svo stóran faraldur niður sjálf. 8. ágúst 2014 17:51
Íslendingar hvattir til að ferðast ekki til Vestur-Afríku Sóttvarnarlæknir mælist til þess að ekki sé ferðast til þeirra landa sem verst hafa orðið úti vegna ebólunnar. 11. ágúst 2014 15:18
Yfirvöld í Nígeríu einangra spítala í sóttkví Ebóla-veiran skilur eftir sig sviðna jörð í Afríku. 29. júlí 2014 11:15
Ebóla heldur áfram að breiðast út Tveir hafa nú greinst á skömmum tíma með ebólu í Nígeríu, fjölmennasta ríki í Afríku. Annar þeirra lést í síðustu viku og er læknir hans nú sýktur af þessari mannskæðu veiru. 4. ágúst 2014 18:10
Meira en þúsund manns hafa látið lífið Einungis tveir Bandaríkjamenn og einn Spánverji hafa til þessa fengið að njóta góðs af lyfjum. Afríkubúar hafa hins vegar enn engin lyf fengið. 13. ágúst 2014 00:01