Óvíst hvar sautján ebólusjúklingar eru niðurkomnir Bjarki Ármannsson skrifar 17. ágúst 2014 22:59 Frá Monróvíu. Vísir/AFP Óvíst er um afdrif sautján ebólusjúklinga sem hurfu er múgur réðst á einangrunarstöð í Monróvíu, höfuðborg Líberíu, í gærkvöldi. Alls voru 29 sjúklingar í sóttkví í stöðinni. Að því er BBC greinir frá, segja heilbrigðisyfirvöld þar í landi að allir sjúklingarnir sem voru í sóttkví hafi verið færðir til annarrar heilbrigðisstofnunar. Hinsvegar segir fréttamaður Buzzfeed á staðnum að sautján þessara sjúklinga hafi sloppið í uppþotinu og að aðrir tíu hafi verið numdir á brott af ættingjum sínum. Árásin á einangrunarstöðina er sögð vera stórt skref aftur á bak í baráttunni við ebóluveiruna, sem þegar hefur grandað rúmlega 400 manns í Líberíu. Tolbert Nyenswah, aðstoðarheilbrigðisráðherra landsins, segir að atlaga hafi verið gerð að einangrunarstöðinni vegna þess að almenningur sá óánægður að sýktir einstaklingar væru fluttir í hverfið annars staðar að úr borginni. Sjónarvottar sem BBC ræddi við sögðu hinsvegar múginn hafa haldið því fram að ebóla væri eintóm blekking og að loka ætti stöðinni. Árásarmennirnir, að mestu leyti ungir menn vopnaðir kylfum, hafi hrópað „það er engin ebóla“ ásamt móðgunum og fúkyrðum í garð Ellen Johnson Sirleaf forseta. Ebóla Tengdar fréttir „Idíótískt“ að halda að ebóla breiðist út á Vesturlöndum Gunnhildur Árnadóttir segir Lækna án landamæra hafa bent á alvarleika ebólufaraldursins fyrir mörgum mánuðum. 15. ágúst 2014 15:15 Landamærum lokað til að hefta útbreiðslu Ebólunnar Samkomur hafa verið bannaðar og samfélög einangruð til að reyna að stemma stigu við sjúkdómnum sem hefur dregið um 700 manns til dauða á árinu. 28. júlí 2014 16:26 Ebóla berst til Nígeríu Stjórnvöld í Nígeríu hafa staðfest að líberskur maður hefði látist úr Ebóluveiru þar í landi, fjölmennasta ríki í Afríku. 25. júlí 2014 22:07 Maðurinn sem leiddi baráttuna gegn Ebólu sýktist sjálfur Litið er á Sheik Umar Khan sem þjóðarhetju í Síerra Leóne vegna framlags hans til læknavísindanna. 23. júlí 2014 21:44 WHO biður þjóðir heimsins um hjálp gegn Ebólu Forstöðumaður WHO sagði þau lönd sem hafi orðið fyrir smiti ekki hafa burði til að kveða svo stóran faraldur niður sjálf. 8. ágúst 2014 17:51 Íslendingar hvattir til að ferðast ekki til Vestur-Afríku Sóttvarnarlæknir mælist til þess að ekki sé ferðast til þeirra landa sem verst hafa orðið úti vegna ebólunnar. 11. ágúst 2014 15:18 Yfirvöld í Nígeríu einangra spítala í sóttkví Ebóla-veiran skilur eftir sig sviðna jörð í Afríku. 29. júlí 2014 11:15 Ebóla heldur áfram að breiðast út Tveir hafa nú greinst á skömmum tíma með ebólu í Nígeríu, fjölmennasta ríki í Afríku. Annar þeirra lést í síðustu viku og er læknir hans nú sýktur af þessari mannskæðu veiru. 4. ágúst 2014 18:10 Meira en þúsund manns hafa látið lífið Einungis tveir Bandaríkjamenn og einn Spánverji hafa til þessa fengið að njóta góðs af lyfjum. Afríkubúar hafa hins vegar enn engin lyf fengið. 13. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Óvíst er um afdrif sautján ebólusjúklinga sem hurfu er múgur réðst á einangrunarstöð í Monróvíu, höfuðborg Líberíu, í gærkvöldi. Alls voru 29 sjúklingar í sóttkví í stöðinni. Að því er BBC greinir frá, segja heilbrigðisyfirvöld þar í landi að allir sjúklingarnir sem voru í sóttkví hafi verið færðir til annarrar heilbrigðisstofnunar. Hinsvegar segir fréttamaður Buzzfeed á staðnum að sautján þessara sjúklinga hafi sloppið í uppþotinu og að aðrir tíu hafi verið numdir á brott af ættingjum sínum. Árásin á einangrunarstöðina er sögð vera stórt skref aftur á bak í baráttunni við ebóluveiruna, sem þegar hefur grandað rúmlega 400 manns í Líberíu. Tolbert Nyenswah, aðstoðarheilbrigðisráðherra landsins, segir að atlaga hafi verið gerð að einangrunarstöðinni vegna þess að almenningur sá óánægður að sýktir einstaklingar væru fluttir í hverfið annars staðar að úr borginni. Sjónarvottar sem BBC ræddi við sögðu hinsvegar múginn hafa haldið því fram að ebóla væri eintóm blekking og að loka ætti stöðinni. Árásarmennirnir, að mestu leyti ungir menn vopnaðir kylfum, hafi hrópað „það er engin ebóla“ ásamt móðgunum og fúkyrðum í garð Ellen Johnson Sirleaf forseta.
Ebóla Tengdar fréttir „Idíótískt“ að halda að ebóla breiðist út á Vesturlöndum Gunnhildur Árnadóttir segir Lækna án landamæra hafa bent á alvarleika ebólufaraldursins fyrir mörgum mánuðum. 15. ágúst 2014 15:15 Landamærum lokað til að hefta útbreiðslu Ebólunnar Samkomur hafa verið bannaðar og samfélög einangruð til að reyna að stemma stigu við sjúkdómnum sem hefur dregið um 700 manns til dauða á árinu. 28. júlí 2014 16:26 Ebóla berst til Nígeríu Stjórnvöld í Nígeríu hafa staðfest að líberskur maður hefði látist úr Ebóluveiru þar í landi, fjölmennasta ríki í Afríku. 25. júlí 2014 22:07 Maðurinn sem leiddi baráttuna gegn Ebólu sýktist sjálfur Litið er á Sheik Umar Khan sem þjóðarhetju í Síerra Leóne vegna framlags hans til læknavísindanna. 23. júlí 2014 21:44 WHO biður þjóðir heimsins um hjálp gegn Ebólu Forstöðumaður WHO sagði þau lönd sem hafi orðið fyrir smiti ekki hafa burði til að kveða svo stóran faraldur niður sjálf. 8. ágúst 2014 17:51 Íslendingar hvattir til að ferðast ekki til Vestur-Afríku Sóttvarnarlæknir mælist til þess að ekki sé ferðast til þeirra landa sem verst hafa orðið úti vegna ebólunnar. 11. ágúst 2014 15:18 Yfirvöld í Nígeríu einangra spítala í sóttkví Ebóla-veiran skilur eftir sig sviðna jörð í Afríku. 29. júlí 2014 11:15 Ebóla heldur áfram að breiðast út Tveir hafa nú greinst á skömmum tíma með ebólu í Nígeríu, fjölmennasta ríki í Afríku. Annar þeirra lést í síðustu viku og er læknir hans nú sýktur af þessari mannskæðu veiru. 4. ágúst 2014 18:10 Meira en þúsund manns hafa látið lífið Einungis tveir Bandaríkjamenn og einn Spánverji hafa til þessa fengið að njóta góðs af lyfjum. Afríkubúar hafa hins vegar enn engin lyf fengið. 13. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
„Idíótískt“ að halda að ebóla breiðist út á Vesturlöndum Gunnhildur Árnadóttir segir Lækna án landamæra hafa bent á alvarleika ebólufaraldursins fyrir mörgum mánuðum. 15. ágúst 2014 15:15
Landamærum lokað til að hefta útbreiðslu Ebólunnar Samkomur hafa verið bannaðar og samfélög einangruð til að reyna að stemma stigu við sjúkdómnum sem hefur dregið um 700 manns til dauða á árinu. 28. júlí 2014 16:26
Ebóla berst til Nígeríu Stjórnvöld í Nígeríu hafa staðfest að líberskur maður hefði látist úr Ebóluveiru þar í landi, fjölmennasta ríki í Afríku. 25. júlí 2014 22:07
Maðurinn sem leiddi baráttuna gegn Ebólu sýktist sjálfur Litið er á Sheik Umar Khan sem þjóðarhetju í Síerra Leóne vegna framlags hans til læknavísindanna. 23. júlí 2014 21:44
WHO biður þjóðir heimsins um hjálp gegn Ebólu Forstöðumaður WHO sagði þau lönd sem hafi orðið fyrir smiti ekki hafa burði til að kveða svo stóran faraldur niður sjálf. 8. ágúst 2014 17:51
Íslendingar hvattir til að ferðast ekki til Vestur-Afríku Sóttvarnarlæknir mælist til þess að ekki sé ferðast til þeirra landa sem verst hafa orðið úti vegna ebólunnar. 11. ágúst 2014 15:18
Yfirvöld í Nígeríu einangra spítala í sóttkví Ebóla-veiran skilur eftir sig sviðna jörð í Afríku. 29. júlí 2014 11:15
Ebóla heldur áfram að breiðast út Tveir hafa nú greinst á skömmum tíma með ebólu í Nígeríu, fjölmennasta ríki í Afríku. Annar þeirra lést í síðustu viku og er læknir hans nú sýktur af þessari mannskæðu veiru. 4. ágúst 2014 18:10
Meira en þúsund manns hafa látið lífið Einungis tveir Bandaríkjamenn og einn Spánverji hafa til þessa fengið að njóta góðs af lyfjum. Afríkubúar hafa hins vegar enn engin lyf fengið. 13. ágúst 2014 00:01