McIlroy: Búið að vera draumi líkast undanfarnar vikur Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2014 18:00 Rory lenti í glompu á átjándu holu í gær en var fljótur að snara sér upp úr henni. Vísir/Getty Rory McIlroy var gríðarlega sáttur eftir að hafa tryggt sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í gær. Norður-írski kylfingurinn hefur nú sigrað síðustu þrjú mót sem hann hefur tekið þátt í, þar af tvö af stærstu mótum ársins. Aðeins þremur vikum eftir að hafa unnið á Opna breska meistaramótið í golfi vann McIlroy PGA-meistaramótið og varð með því fyrsti kylfingurinn í sex ár til þess að vinna tvö stórmót í röð. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar vikur, ég hefði ekki trúað þessu jafnvel í mínum villtustu draumum. Ég er búinn að vera að spila besta golf lífs míns undanfarnar vikur og ég þurfti að kreista fram sigurinn í dag. Mótherjar mínir spiluðu virkilega vel í dag og ég þurfti á öllu mínu að halda,“ sagði Rory sem neyddist til þess að leika síðustu holur mótsins í slæmu skyggni. „Ég verð að þakka Phil Mickelson og Rickie Fowler fyrir að leyfa okkur að slá með þeim á síðustu holunni. Útsýnið var orðið slæmt og þeir eiga hrós skilið fyrir að hleypa okkur með þeim. Ég var aldrei að fara að hætta á síðustu holum vallarins, ég vildi klára þetta,“ sagði Rory. Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory McIlroy var gríðarlega sáttur eftir að hafa tryggt sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í gær. Norður-írski kylfingurinn hefur nú sigrað síðustu þrjú mót sem hann hefur tekið þátt í, þar af tvö af stærstu mótum ársins. Aðeins þremur vikum eftir að hafa unnið á Opna breska meistaramótið í golfi vann McIlroy PGA-meistaramótið og varð með því fyrsti kylfingurinn í sex ár til þess að vinna tvö stórmót í röð. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar vikur, ég hefði ekki trúað þessu jafnvel í mínum villtustu draumum. Ég er búinn að vera að spila besta golf lífs míns undanfarnar vikur og ég þurfti að kreista fram sigurinn í dag. Mótherjar mínir spiluðu virkilega vel í dag og ég þurfti á öllu mínu að halda,“ sagði Rory sem neyddist til þess að leika síðustu holur mótsins í slæmu skyggni. „Ég verð að þakka Phil Mickelson og Rickie Fowler fyrir að leyfa okkur að slá með þeim á síðustu holunni. Útsýnið var orðið slæmt og þeir eiga hrós skilið fyrir að hleypa okkur með þeim. Ég var aldrei að fara að hætta á síðustu holum vallarins, ég vildi klára þetta,“ sagði Rory.
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51