Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2014 11:30 Haukur Helgi Pálsson á æfingu liðsins í gær. vísir/andri marinó „Það er mikið undir í þessum leik og einhverstaðar heyrði ég að það væri uppselt. Það er geðveikt,“ sagði Haukur Helgi Pálsson, leikmaður karlalandsliðsins í körfubolta, við Vísi á æfingun liðsins í gær. Ísland mætir Bosníu í Laugardalshöll í kvöld í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2015, en með sigri tryggir íslenska liðið sér farseðilinn á EM. Uppselt er á leikinn. „Ég veit ekki hvort það hafi gerst áður í landsleik, en þetta verður eitthvað sem maður gleymir seint.“ Bosníumenn verða án síns langbesta manns, Mirza Teletovic sem leikur með Brooklyn Nets í NBA-deildinni. „Ég veit ekki hvort það hjálpi okkur að hann sé ekki með eða vinni gegn okkur,“ sagði Haukur Helgi. „Það þýðir auðvitað bara að þeir þétta sig og spila meira sem lið heldur en að leita að einum manni. Það er auðveldara að hemja einn mann heldur en fimm leikmenn.“ „Við mætum bara eins og við erum búnir að vera að gera og spilum okkar leik. Ég held að við munum eiga frábæran leik og vonandi náum við að vinna.“ Haukur Helgi segist spenntur fyrir leiknum í kvöld og ætlar að halda sér frá þeim vandræðum sem hann lenti í þegar liðin mættust í Bosníu. „Ég ætla að reyna að lenda ekki í villuvandræðum og meiða mig á fyrstu 15 mínútunum. Ég er að undirbúa mig fyrir þennan leik eins og ég geri vanalega og þessi á eftir að lifa í minningunni,“ sagði Haukur Helgi Pálsson. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Uppselt í Höllina: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Fullt hús á landsleik í körfubolta í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Bosníu annað kvöld. 26. ágúst 2014 16:07 Deng óttast um framtíð breska körfuboltans eftir töpin á móti Íslandi Luol Deng, nýr leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni og enskur landsliðsmaður í körfubolta, hefur miklar áhyggjur af framtíð breska körfuboltans. 26. ágúst 2014 22:45 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16 Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11 Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. 26. ágúst 2014 11:45 Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
„Það er mikið undir í þessum leik og einhverstaðar heyrði ég að það væri uppselt. Það er geðveikt,“ sagði Haukur Helgi Pálsson, leikmaður karlalandsliðsins í körfubolta, við Vísi á æfingun liðsins í gær. Ísland mætir Bosníu í Laugardalshöll í kvöld í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2015, en með sigri tryggir íslenska liðið sér farseðilinn á EM. Uppselt er á leikinn. „Ég veit ekki hvort það hafi gerst áður í landsleik, en þetta verður eitthvað sem maður gleymir seint.“ Bosníumenn verða án síns langbesta manns, Mirza Teletovic sem leikur með Brooklyn Nets í NBA-deildinni. „Ég veit ekki hvort það hjálpi okkur að hann sé ekki með eða vinni gegn okkur,“ sagði Haukur Helgi. „Það þýðir auðvitað bara að þeir þétta sig og spila meira sem lið heldur en að leita að einum manni. Það er auðveldara að hemja einn mann heldur en fimm leikmenn.“ „Við mætum bara eins og við erum búnir að vera að gera og spilum okkar leik. Ég held að við munum eiga frábæran leik og vonandi náum við að vinna.“ Haukur Helgi segist spenntur fyrir leiknum í kvöld og ætlar að halda sér frá þeim vandræðum sem hann lenti í þegar liðin mættust í Bosníu. „Ég ætla að reyna að lenda ekki í villuvandræðum og meiða mig á fyrstu 15 mínútunum. Ég er að undirbúa mig fyrir þennan leik eins og ég geri vanalega og þessi á eftir að lifa í minningunni,“ sagði Haukur Helgi Pálsson.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Uppselt í Höllina: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Fullt hús á landsleik í körfubolta í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Bosníu annað kvöld. 26. ágúst 2014 16:07 Deng óttast um framtíð breska körfuboltans eftir töpin á móti Íslandi Luol Deng, nýr leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni og enskur landsliðsmaður í körfubolta, hefur miklar áhyggjur af framtíð breska körfuboltans. 26. ágúst 2014 22:45 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16 Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11 Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. 26. ágúst 2014 11:45 Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Uppselt í Höllina: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Fullt hús á landsleik í körfubolta í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Bosníu annað kvöld. 26. ágúst 2014 16:07
Deng óttast um framtíð breska körfuboltans eftir töpin á móti Íslandi Luol Deng, nýr leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni og enskur landsliðsmaður í körfubolta, hefur miklar áhyggjur af framtíð breska körfuboltans. 26. ágúst 2014 22:45
Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00
Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00
Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16
Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11
Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. 26. ágúst 2014 11:45
Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31