Spánverjar fóru taplausir í gegnum riðlakeppnina Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. september 2014 22:15 Marc Gasol og Jose Calderon verjast hér Milos Teodosic. Vísir/AFP Spænska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppni Heimsmeistaramótsins sem fer fram á Spáni þessa dagana eftir 89-73 sigur á Serbíu í kvöld. Spánverjar tóku 54-35 forskot inn í hálfleik og var sigurinn í kvöld aldrei í hættu. Líkt og oft áður var það maður að nafni Gasol sem fór fyrir spænska liðinu en Gasol-bræðurnir hafa spilað gríðarlega vel á mótinu. Pau Gasol var atkvæðamestur í spænska liðinu með 20 stig. Riðlakeppninni er lokið en 16-liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Verður afar spennandi að fylgjast með einvígi Króatíu og Frakklands og nágrannaslag Brasilíu og Argentínu en leiki 16-liða úrslitanna má sjá hér fyrir neðan.Úrslit dagsins: Úkraína 71-95 Bandaríkin Serbía 73-89 Spánn Íran 76-81 Frakkland Brasilía 128 - 65 Egyptaland Ástralía 83-91 Angóla Senegal 79-81 Filippseyjar Finnland 65-67 Nýja Sjáland Suður Kórea 71-87 Mexíkó Króatía 103-82 Púertó Ríkó Litháen 67-64 Slóvenía Tyrkland 77-64 Dóminíska Lýðveldið Argentína 71-79 GrikklandLiðin sem mætast í 16-liða úrslitum eru: Króatía - Frakkland Spánn - Senegal Slóvenía - Dóminíska Lýðveldið Bandaríkin - Mexíkó Grikkland - Serbía Brasilía - Argentína Litháen - Nýja Sjáland Tyrkland - Ástralía Körfubolti Tengdar fréttir Enn einn öruggur sigur Bandaríkjamanna Bandaríska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í körfuknattleik eftir 24 stiga sigur á Úkraínu í dag. 4. september 2014 17:30 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Sjá meira
Spænska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppni Heimsmeistaramótsins sem fer fram á Spáni þessa dagana eftir 89-73 sigur á Serbíu í kvöld. Spánverjar tóku 54-35 forskot inn í hálfleik og var sigurinn í kvöld aldrei í hættu. Líkt og oft áður var það maður að nafni Gasol sem fór fyrir spænska liðinu en Gasol-bræðurnir hafa spilað gríðarlega vel á mótinu. Pau Gasol var atkvæðamestur í spænska liðinu með 20 stig. Riðlakeppninni er lokið en 16-liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Verður afar spennandi að fylgjast með einvígi Króatíu og Frakklands og nágrannaslag Brasilíu og Argentínu en leiki 16-liða úrslitanna má sjá hér fyrir neðan.Úrslit dagsins: Úkraína 71-95 Bandaríkin Serbía 73-89 Spánn Íran 76-81 Frakkland Brasilía 128 - 65 Egyptaland Ástralía 83-91 Angóla Senegal 79-81 Filippseyjar Finnland 65-67 Nýja Sjáland Suður Kórea 71-87 Mexíkó Króatía 103-82 Púertó Ríkó Litháen 67-64 Slóvenía Tyrkland 77-64 Dóminíska Lýðveldið Argentína 71-79 GrikklandLiðin sem mætast í 16-liða úrslitum eru: Króatía - Frakkland Spánn - Senegal Slóvenía - Dóminíska Lýðveldið Bandaríkin - Mexíkó Grikkland - Serbía Brasilía - Argentína Litháen - Nýja Sjáland Tyrkland - Ástralía
Körfubolti Tengdar fréttir Enn einn öruggur sigur Bandaríkjamanna Bandaríska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í körfuknattleik eftir 24 stiga sigur á Úkraínu í dag. 4. september 2014 17:30 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Sjá meira
Enn einn öruggur sigur Bandaríkjamanna Bandaríska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í körfuknattleik eftir 24 stiga sigur á Úkraínu í dag. 4. september 2014 17:30
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum