Ný sigdæld við Dyngjujökul Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2014 10:33 mynd/Fáfnir Árnason Nokkuð djúp sigdæld hefur myndast við Dyngjujökul sem er um eins kílómeters löng. Í gær var ákveðið að rýma svæðið næst gosstöðvunum í Holuhrauni og setja upp innri lokun þar við. Þetta var gert vegna mikils óróa, sem kom fram á mælum. Aukinn gosórói er enn á svæðin í kringum Holuhraun og Dyngjujökul. Ljósmyndina sem fylgir fréttinni tók flugmaður Mýflugs, Fáfnir Árnason, seint í gær af sprungunni og sigdældinni suðvestan gossprungunnar, norðan við sporð Dyngjujökuls. Bárðarbunga Tengdar fréttir Vísindamenn kallaðir frá Holuhrauni: „Mátum svæðið mjög hættulegt“ „Það er mikill órói á svæðinu og menn eru að sjá ummerki um nýjar sprungur,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnardeildar, í samtali við Vísi. 3. september 2014 15:21 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Hraunflæði úr Holuhrauni hægist "Það er eitthvað verið að skrúfa fyrir núna, tímabundið allavega,“ segir Ármann Höskuldsson. 1. september 2014 13:30 Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13 The sulphur taste in your mouth will turn into sulphuric acid in your lungs The Holuhraun eruption is still ongoing, but scientists are setting off to determine if the pressure in the magma chamber has gone down or just moved elsewhere. Right now the primary concern is the presence of gas in the area. 2. september 2014 16:08 Á þriðja hundrað tillögur: Drekahraun, Ómarshraun eða Litla-Hraun? Fréttastofa hvatti almenning í gær til að senda inn sínar tillögur að nafni á eldstöðinni og hrauninu og hafa fjölmargar tillögur borist. 2. september 2014 10:52 A noticeable decrease in seismicity Since midnight today, around 300 earthquakes have occurred in the area around Bardarbunga. 2. september 2014 13:11 Flatarmál hraunsins nú rúmir fjórir ferkílómetrar TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir umbrotasvæðið við norðanverðan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra löngum kafla. 1. september 2014 21:31 Over five hundred earthquakes since midnight A magnitude 5.0 earthquake was recorded on the Bárðarbunga caldera this morning, and another of magnitude 5.2 at 11:41 UTC in the same region. 1. september 2014 13:54 Ómarshraun og Kristjánsgígar Almenningur leggur til nöfn á nýja hraunið. 2. september 2014 19:30 Atburðarásin í Bárðarbungu frá A til Ö Þróun jarðhræringanna við Bárðarbungu undanfarnar tvær vikur leiða af sér ótal spurningar og tilgátur um hvað sé í raun að gerast. 2. september 2014 11:06 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Sjá meira
Nokkuð djúp sigdæld hefur myndast við Dyngjujökul sem er um eins kílómeters löng. Í gær var ákveðið að rýma svæðið næst gosstöðvunum í Holuhrauni og setja upp innri lokun þar við. Þetta var gert vegna mikils óróa, sem kom fram á mælum. Aukinn gosórói er enn á svæðin í kringum Holuhraun og Dyngjujökul. Ljósmyndina sem fylgir fréttinni tók flugmaður Mýflugs, Fáfnir Árnason, seint í gær af sprungunni og sigdældinni suðvestan gossprungunnar, norðan við sporð Dyngjujökuls.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Vísindamenn kallaðir frá Holuhrauni: „Mátum svæðið mjög hættulegt“ „Það er mikill órói á svæðinu og menn eru að sjá ummerki um nýjar sprungur,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnardeildar, í samtali við Vísi. 3. september 2014 15:21 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Hraunflæði úr Holuhrauni hægist "Það er eitthvað verið að skrúfa fyrir núna, tímabundið allavega,“ segir Ármann Höskuldsson. 1. september 2014 13:30 Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13 The sulphur taste in your mouth will turn into sulphuric acid in your lungs The Holuhraun eruption is still ongoing, but scientists are setting off to determine if the pressure in the magma chamber has gone down or just moved elsewhere. Right now the primary concern is the presence of gas in the area. 2. september 2014 16:08 Á þriðja hundrað tillögur: Drekahraun, Ómarshraun eða Litla-Hraun? Fréttastofa hvatti almenning í gær til að senda inn sínar tillögur að nafni á eldstöðinni og hrauninu og hafa fjölmargar tillögur borist. 2. september 2014 10:52 A noticeable decrease in seismicity Since midnight today, around 300 earthquakes have occurred in the area around Bardarbunga. 2. september 2014 13:11 Flatarmál hraunsins nú rúmir fjórir ferkílómetrar TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir umbrotasvæðið við norðanverðan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra löngum kafla. 1. september 2014 21:31 Over five hundred earthquakes since midnight A magnitude 5.0 earthquake was recorded on the Bárðarbunga caldera this morning, and another of magnitude 5.2 at 11:41 UTC in the same region. 1. september 2014 13:54 Ómarshraun og Kristjánsgígar Almenningur leggur til nöfn á nýja hraunið. 2. september 2014 19:30 Atburðarásin í Bárðarbungu frá A til Ö Þróun jarðhræringanna við Bárðarbungu undanfarnar tvær vikur leiða af sér ótal spurningar og tilgátur um hvað sé í raun að gerast. 2. september 2014 11:06 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Sjá meira
Vísindamenn kallaðir frá Holuhrauni: „Mátum svæðið mjög hættulegt“ „Það er mikill órói á svæðinu og menn eru að sjá ummerki um nýjar sprungur,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnardeildar, í samtali við Vísi. 3. september 2014 15:21
Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08
Hraunflæði úr Holuhrauni hægist "Það er eitthvað verið að skrúfa fyrir núna, tímabundið allavega,“ segir Ármann Höskuldsson. 1. september 2014 13:30
Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13
The sulphur taste in your mouth will turn into sulphuric acid in your lungs The Holuhraun eruption is still ongoing, but scientists are setting off to determine if the pressure in the magma chamber has gone down or just moved elsewhere. Right now the primary concern is the presence of gas in the area. 2. september 2014 16:08
Á þriðja hundrað tillögur: Drekahraun, Ómarshraun eða Litla-Hraun? Fréttastofa hvatti almenning í gær til að senda inn sínar tillögur að nafni á eldstöðinni og hrauninu og hafa fjölmargar tillögur borist. 2. september 2014 10:52
A noticeable decrease in seismicity Since midnight today, around 300 earthquakes have occurred in the area around Bardarbunga. 2. september 2014 13:11
Flatarmál hraunsins nú rúmir fjórir ferkílómetrar TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir umbrotasvæðið við norðanverðan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra löngum kafla. 1. september 2014 21:31
Over five hundred earthquakes since midnight A magnitude 5.0 earthquake was recorded on the Bárðarbunga caldera this morning, and another of magnitude 5.2 at 11:41 UTC in the same region. 1. september 2014 13:54
Atburðarásin í Bárðarbungu frá A til Ö Þróun jarðhræringanna við Bárðarbungu undanfarnar tvær vikur leiða af sér ótal spurningar og tilgátur um hvað sé í raun að gerast. 2. september 2014 11:06