Flugu yfir gosið: „Hraunflæðið myndar samfelldar hraunár“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. september 2014 11:20 Þessa mynd tók Egill Aðalsteinsson tökumaður í flugi yfir gosstöðvarnar í morgun. „Það sem var stórkostlegast var hvað það var mikið hraunflæði. Hraunflæðið myndar samfelldar hraunár. Þetta var nánast eins og æðarkerfi,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, sem flaug yfir gosið í Holuhrauni í morgun ásamt Agli Aðalsteinssyni tökumanni. „Það var ennþá mikill kraftur í gosinu. Að mínu mati virtist krafturinn vera meiri nú en þegar við vorum á gosstöðvunum fyrir hádegi í gær. Gosið er ennþá á fullu og ekkert lát á því. Ég hef enga trú á að þetta sé í rénun,“ bætir Kristján Már við.Hann segir að stíf suðvestan átt hafi þyrlað upp sandmistri þegar þeir Egill flugu þarna yfir. „Það er kannski erfitt fyrir fólk sem fylgist með úr vefmyndavél Mílu á Vaðöldu á sjá gosið akkúrat núna. En skyggnið var ágætt þegar við flugum þarna yfir. Þetta var mikið sjónarspil, þetta var mjög merkileg sjón,“ segir Kristján Már og bætir við: „Sprungan virtist öll vera opin og mismikill kraftur í henni. Krafturinn virtist mestur í syðri hluta sprungunnar, en það var einnig mikil virkni í nyrsta hlutanum. Það er eins og einn gígurinn í suðurhlutanum sé að verða kraftmestur.“ Kristján segir að þetta hafi verið ansi mögnuð upplifun, að sjá gosið svona ofan frá. „Hvernig gosið flæddi eins og þetta væru hraunár, í eldrauðum elfum, kom okkur mest á óvart.“Hér má sjá hvernig gosið flæðir um, eins og hrauná.Vísir/Egill AðalsteinssonHér má sjá gosið enn betur.Vísir/Egill Aðalsteinsson Bárðarbunga Tengdar fréttir Það má búast við hverju sem er Hraungos sem hófst norðan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en það er talið allt að 50 sinnum stærra en gosið sem var þar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið en segja atburðarás síðustu daga minna á upphaf Kröfluelda. 31. ágúst 2014 20:08 „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Kristján Már fann hitann frá gosinu Kristján Már Unnarsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið fyrir norðan síðan eldgosið hófst aðfaranótt föstudags. 1. september 2014 16:49 Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum "Það hefur dregið töluvert úr virkninni,“ segir Þorbjörg Ágústsdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann á Englandi, en hún er stödd við gossvæðið og sinnir þar eftirliti. 29. ágúst 2014 04:28 Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13 Nýjasti hluti Íslands Fréttamaður Stöðvar 2 fékk lögreglufylgd að gosstöðvunum í gær til að líta hið nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn. 31. ágúst 2014 20:00 Verulegur sandstormur víða Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. 31. ágúst 2014 16:46 Álíka en kraftmeira en gosið 1984 Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu. 1. september 2014 19:41 Sjá í fyrramálið hvort þrýstingur hafi minnkað Víðir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera verulega. 1. september 2014 16:20 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
„Það sem var stórkostlegast var hvað það var mikið hraunflæði. Hraunflæðið myndar samfelldar hraunár. Þetta var nánast eins og æðarkerfi,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, sem flaug yfir gosið í Holuhrauni í morgun ásamt Agli Aðalsteinssyni tökumanni. „Það var ennþá mikill kraftur í gosinu. Að mínu mati virtist krafturinn vera meiri nú en þegar við vorum á gosstöðvunum fyrir hádegi í gær. Gosið er ennþá á fullu og ekkert lát á því. Ég hef enga trú á að þetta sé í rénun,“ bætir Kristján Már við.Hann segir að stíf suðvestan átt hafi þyrlað upp sandmistri þegar þeir Egill flugu þarna yfir. „Það er kannski erfitt fyrir fólk sem fylgist með úr vefmyndavél Mílu á Vaðöldu á sjá gosið akkúrat núna. En skyggnið var ágætt þegar við flugum þarna yfir. Þetta var mikið sjónarspil, þetta var mjög merkileg sjón,“ segir Kristján Már og bætir við: „Sprungan virtist öll vera opin og mismikill kraftur í henni. Krafturinn virtist mestur í syðri hluta sprungunnar, en það var einnig mikil virkni í nyrsta hlutanum. Það er eins og einn gígurinn í suðurhlutanum sé að verða kraftmestur.“ Kristján segir að þetta hafi verið ansi mögnuð upplifun, að sjá gosið svona ofan frá. „Hvernig gosið flæddi eins og þetta væru hraunár, í eldrauðum elfum, kom okkur mest á óvart.“Hér má sjá hvernig gosið flæðir um, eins og hrauná.Vísir/Egill AðalsteinssonHér má sjá gosið enn betur.Vísir/Egill Aðalsteinsson
Bárðarbunga Tengdar fréttir Það má búast við hverju sem er Hraungos sem hófst norðan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en það er talið allt að 50 sinnum stærra en gosið sem var þar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið en segja atburðarás síðustu daga minna á upphaf Kröfluelda. 31. ágúst 2014 20:08 „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Kristján Már fann hitann frá gosinu Kristján Már Unnarsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið fyrir norðan síðan eldgosið hófst aðfaranótt föstudags. 1. september 2014 16:49 Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum "Það hefur dregið töluvert úr virkninni,“ segir Þorbjörg Ágústsdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann á Englandi, en hún er stödd við gossvæðið og sinnir þar eftirliti. 29. ágúst 2014 04:28 Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13 Nýjasti hluti Íslands Fréttamaður Stöðvar 2 fékk lögreglufylgd að gosstöðvunum í gær til að líta hið nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn. 31. ágúst 2014 20:00 Verulegur sandstormur víða Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. 31. ágúst 2014 16:46 Álíka en kraftmeira en gosið 1984 Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu. 1. september 2014 19:41 Sjá í fyrramálið hvort þrýstingur hafi minnkað Víðir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera verulega. 1. september 2014 16:20 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Það má búast við hverju sem er Hraungos sem hófst norðan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en það er talið allt að 50 sinnum stærra en gosið sem var þar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið en segja atburðarás síðustu daga minna á upphaf Kröfluelda. 31. ágúst 2014 20:08
„Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30
Kristján Már fann hitann frá gosinu Kristján Már Unnarsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið fyrir norðan síðan eldgosið hófst aðfaranótt föstudags. 1. september 2014 16:49
Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum "Það hefur dregið töluvert úr virkninni,“ segir Þorbjörg Ágústsdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann á Englandi, en hún er stödd við gossvæðið og sinnir þar eftirliti. 29. ágúst 2014 04:28
Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13
Nýjasti hluti Íslands Fréttamaður Stöðvar 2 fékk lögreglufylgd að gosstöðvunum í gær til að líta hið nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn. 31. ágúst 2014 20:00
Verulegur sandstormur víða Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. 31. ágúst 2014 16:46
Álíka en kraftmeira en gosið 1984 Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu. 1. september 2014 19:41
Sjá í fyrramálið hvort þrýstingur hafi minnkað Víðir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera verulega. 1. september 2014 16:20