Sjá í fyrramálið hvort þrýstingur hafi minnkað Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2014 16:20 „Okkur skilst að heldur hafid dregið úr gosinu. Það er reyndar lítið skyggni þarna eins og er þannig að við vitum ekki nákvæmlega stöðuna á því. Flugvélin TF-Sif er yfir svæðinu og við fáum nákvæmar upplýsingar á eftir,“ segir Víðir Reynisson hjá Almannavörnum í fréttum Bylgjunnar klukkan fjögur. „Í fyrstu yfirferð þeirra þá hafði lítil breyting orðið á hraunstreyminu að minnsta kosti. Það segir okkur að það sé ekki mikil ákyrrð í þessu eins og er.“ Víðir segir Almannavarnir hafa áhyggjur af miklu gasmagni á svæðinu. „Vísindamenn sem eru að vinna á svæðinu eru með búnað, bæði til að verja sig og mæla styrkleikan. Það var meðal annars þess vegna sem þeir færðu sig af svæðinu því styrkleikurinn var að mælast mjög hár þarna. Það þótti öruggara að vera ekki mjög nálægt þessu.“ Víðir segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera töluverðar. „Við fáum mælingarnar sem verið er að vinna núna og síðan GPS mælingar í fyrramálið. Þá fyrst sjáum við hvort þetta gos hafi haft einhver veruleg áhrif á heildarmyndina. Það er að segja hvort að þrýsingurinn í bergganginum hafi minnkað.“ Post by Jarðvísindastofnun Háskólans. Bárðarbunga Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
„Okkur skilst að heldur hafid dregið úr gosinu. Það er reyndar lítið skyggni þarna eins og er þannig að við vitum ekki nákvæmlega stöðuna á því. Flugvélin TF-Sif er yfir svæðinu og við fáum nákvæmar upplýsingar á eftir,“ segir Víðir Reynisson hjá Almannavörnum í fréttum Bylgjunnar klukkan fjögur. „Í fyrstu yfirferð þeirra þá hafði lítil breyting orðið á hraunstreyminu að minnsta kosti. Það segir okkur að það sé ekki mikil ákyrrð í þessu eins og er.“ Víðir segir Almannavarnir hafa áhyggjur af miklu gasmagni á svæðinu. „Vísindamenn sem eru að vinna á svæðinu eru með búnað, bæði til að verja sig og mæla styrkleikan. Það var meðal annars þess vegna sem þeir færðu sig af svæðinu því styrkleikurinn var að mælast mjög hár þarna. Það þótti öruggara að vera ekki mjög nálægt þessu.“ Víðir segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera töluverðar. „Við fáum mælingarnar sem verið er að vinna núna og síðan GPS mælingar í fyrramálið. Þá fyrst sjáum við hvort þetta gos hafi haft einhver veruleg áhrif á heildarmyndina. Það er að segja hvort að þrýsingurinn í bergganginum hafi minnkað.“ Post by Jarðvísindastofnun Háskólans.
Bárðarbunga Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira