Spænsku meistararnir fá góðan liðsstyrk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2014 11:27 Cerci er kominn til Spánarmeistaranna Vísir/Getty Atletico Madrid hefur keypt Alessio Cerci frá Torino. Ítalski landsliðsmaðurinn mun skrifa undir þriggja ára samning við Spánarmeistaranna. Cerci, sem er 27 ára, skoraði 13 mörk og átti tíu stoðsendingar fyrir Torino á síðustu leiktíð, en liðið hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. „Hann kemur með hraða, mörk og gefur okkar fleiri möguleika í sóknarleiknum,“ sagði Jose Luis Perez Caminero, íþróttastjóri Atletico, um nýjasta liðsmanninn. Cerci, ásamt Mario Mandzukic og Antoine Griezmann er ætlað að fylla skarðið sem Diego Costa skildi eftir sig, en hann skoraði 36 mörk fyrir Atletico á síðustu leiktíð. Atletico Madrid vann nýliða Eibar með tveimur mörkum gegn einu á laugardaginn og er með fjögur stig eftir tvo leiki í spænsku úrvalsdeildinni.. @ale_cerci_7: "I'm very happy for the great reception I've had" http://t.co/jXQgQ7URGV #WelcomeCerci pic.twitter.com/YryHwzo3kw— Atleti English (@atletienglish) September 1, 2014 Spænski boltinn Tengdar fréttir Southampton að fá belgískan varnarmann Svo virðist sem belgíski varnarmaðurinn Toby Alderweireld sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Southampton frá Spánarmeisturum Atletico Madrid. 1. september 2014 08:53 Atlético meistari meistaranna á Spáni Mario Mandzukic skoraði eina markið í Madrínarslagnum um Stórbikarinn. 22. ágúst 2014 22:25 Jafnt í Madrídarslagnum um Stórbikarinn eftir fyrri leikinn Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kom Real yfir en Raúl Garcia jafnaði fyrir meistarana. 19. ágúst 2014 22:48 Simeone dæmdur í átta leikja bann Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir brottvísunina í leiknum gegn Real Madrid í Ofurbikarnum um helgina. 25. ágúst 2014 15:35 Meistararnir með sinn fyrsta sigur Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliðana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafði gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en þeir mörðu nýliðana í kvöld. 30. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Atletico Madrid hefur keypt Alessio Cerci frá Torino. Ítalski landsliðsmaðurinn mun skrifa undir þriggja ára samning við Spánarmeistaranna. Cerci, sem er 27 ára, skoraði 13 mörk og átti tíu stoðsendingar fyrir Torino á síðustu leiktíð, en liðið hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. „Hann kemur með hraða, mörk og gefur okkar fleiri möguleika í sóknarleiknum,“ sagði Jose Luis Perez Caminero, íþróttastjóri Atletico, um nýjasta liðsmanninn. Cerci, ásamt Mario Mandzukic og Antoine Griezmann er ætlað að fylla skarðið sem Diego Costa skildi eftir sig, en hann skoraði 36 mörk fyrir Atletico á síðustu leiktíð. Atletico Madrid vann nýliða Eibar með tveimur mörkum gegn einu á laugardaginn og er með fjögur stig eftir tvo leiki í spænsku úrvalsdeildinni.. @ale_cerci_7: "I'm very happy for the great reception I've had" http://t.co/jXQgQ7URGV #WelcomeCerci pic.twitter.com/YryHwzo3kw— Atleti English (@atletienglish) September 1, 2014
Spænski boltinn Tengdar fréttir Southampton að fá belgískan varnarmann Svo virðist sem belgíski varnarmaðurinn Toby Alderweireld sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Southampton frá Spánarmeisturum Atletico Madrid. 1. september 2014 08:53 Atlético meistari meistaranna á Spáni Mario Mandzukic skoraði eina markið í Madrínarslagnum um Stórbikarinn. 22. ágúst 2014 22:25 Jafnt í Madrídarslagnum um Stórbikarinn eftir fyrri leikinn Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kom Real yfir en Raúl Garcia jafnaði fyrir meistarana. 19. ágúst 2014 22:48 Simeone dæmdur í átta leikja bann Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir brottvísunina í leiknum gegn Real Madrid í Ofurbikarnum um helgina. 25. ágúst 2014 15:35 Meistararnir með sinn fyrsta sigur Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliðana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafði gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en þeir mörðu nýliðana í kvöld. 30. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Southampton að fá belgískan varnarmann Svo virðist sem belgíski varnarmaðurinn Toby Alderweireld sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Southampton frá Spánarmeisturum Atletico Madrid. 1. september 2014 08:53
Atlético meistari meistaranna á Spáni Mario Mandzukic skoraði eina markið í Madrínarslagnum um Stórbikarinn. 22. ágúst 2014 22:25
Jafnt í Madrídarslagnum um Stórbikarinn eftir fyrri leikinn Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kom Real yfir en Raúl Garcia jafnaði fyrir meistarana. 19. ágúst 2014 22:48
Simeone dæmdur í átta leikja bann Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir brottvísunina í leiknum gegn Real Madrid í Ofurbikarnum um helgina. 25. ágúst 2014 15:35
Meistararnir með sinn fyrsta sigur Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliðana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafði gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en þeir mörðu nýliðana í kvöld. 30. ágúst 2014 00:01