Microsoft kaupir Minecraft fyrir 300 milljarða Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. september 2014 14:15 Minecraft verður áfram í boði á iOS og Android tækjum eftir kaupin. Leikurinn hefur ekki verið í boði á Windows Phone tækjum. Microsoft hefur tilkynnt um kaup á tölvuleikjaframleiðandanum Mojang, framleiðanda tölvuleiksins Minecraft. Sögusagnir þess efnis hafa gengið á netinu síðan í síðustu viku en hugbúnaðarrisinn staðfesti kaupin í dag. Microsoft þarf að punga út 2,5 milljörðum dala, jafnvirði tæplega 297 milljarða íslenskra króna, fyrir fyrirtækið. Gert er ráð fyrir því að kaupin gangi í gegn fyrir árslok. „Minecraft hjálpar til við að gera leikjaflóruna hjá okkur fjölbreyttari og hjálpar okkur að ná til nýrra spilara á mismunandi leikjatölvum,“ er haft eftir Phil Spencer, sem stjórnar Xbox-deildinni hjá Microsoft, í tilkynningu. Höfundur Minecraft, Markus Persson, fylgir fyrirtækinu ekki yfir til Microsoft en samkvæmt talsmanni Mojang hefur hann ekki áhuga á að eiga eða taka þátt í jafn stóru fyrirtæki og Mojang varð eftir að Minecraft sló í gegn. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Microsoft gaf út eftir að kaupin voru tilkynnt. Leikjavísir Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Microsoft hefur tilkynnt um kaup á tölvuleikjaframleiðandanum Mojang, framleiðanda tölvuleiksins Minecraft. Sögusagnir þess efnis hafa gengið á netinu síðan í síðustu viku en hugbúnaðarrisinn staðfesti kaupin í dag. Microsoft þarf að punga út 2,5 milljörðum dala, jafnvirði tæplega 297 milljarða íslenskra króna, fyrir fyrirtækið. Gert er ráð fyrir því að kaupin gangi í gegn fyrir árslok. „Minecraft hjálpar til við að gera leikjaflóruna hjá okkur fjölbreyttari og hjálpar okkur að ná til nýrra spilara á mismunandi leikjatölvum,“ er haft eftir Phil Spencer, sem stjórnar Xbox-deildinni hjá Microsoft, í tilkynningu. Höfundur Minecraft, Markus Persson, fylgir fyrirtækinu ekki yfir til Microsoft en samkvæmt talsmanni Mojang hefur hann ekki áhuga á að eiga eða taka þátt í jafn stóru fyrirtæki og Mojang varð eftir að Minecraft sló í gegn. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Microsoft gaf út eftir að kaupin voru tilkynnt.
Leikjavísir Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira