Framlag Íslands til byggingar höfuðstöðva NATO hækkar aftur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. september 2014 12:57 Byggingin er staðsett í Belgíu og áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2016. SOM + assar architects Aftur þarf að hækka framlag Íslands til byggingar nýrra höfuðstöðva Atlantshafsbandalagsins, NATO. Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er farið fram á 14,4 milljóna króna hækkun á tímbundnu framlagi vegna höfuðstöðvabyggingarinnar. Það er viðbót við 104,2 milljóna króna framlag sem var samþykkt á fjárlögum ársins 2014. Framlagið er reiknað í evrum en framlag Íslands á næsta ári er áætlað 747.552 evrur. Á síðasta ári var það 647.312 evrur og er hækkunin því ekki tilkomin vegna sveiflum á gengi krónunnar. Heildarframlög Íslands kemur til með að vera 2.937.186 evrur, sem samsvarar rúmlega 450 milljónum króna á viðmiðunargengi í frumvarpinu, gangi áætlanir um bygginguna eftir. Þrátt fyrir þetta er reiknað með því að framlög til NATO lækki á næsta ári á heildina litið frá því sem nú er. Heildarkostnaður við byggingu nýju höfuðstöðvanna er áætlaður 750 milljónir evra. Það samsvarar um 115 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt gengi dagsins í dag. Íslendingar borga aðeins lítinn hluta af þessari upphæð en framlög Íslands eiga að standa undir sem nemur 0,043 prósent af rekstri stofnunarinnar. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Aftur þarf að hækka framlag Íslands til byggingar nýrra höfuðstöðva Atlantshafsbandalagsins, NATO. Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er farið fram á 14,4 milljóna króna hækkun á tímbundnu framlagi vegna höfuðstöðvabyggingarinnar. Það er viðbót við 104,2 milljóna króna framlag sem var samþykkt á fjárlögum ársins 2014. Framlagið er reiknað í evrum en framlag Íslands á næsta ári er áætlað 747.552 evrur. Á síðasta ári var það 647.312 evrur og er hækkunin því ekki tilkomin vegna sveiflum á gengi krónunnar. Heildarframlög Íslands kemur til með að vera 2.937.186 evrur, sem samsvarar rúmlega 450 milljónum króna á viðmiðunargengi í frumvarpinu, gangi áætlanir um bygginguna eftir. Þrátt fyrir þetta er reiknað með því að framlög til NATO lækki á næsta ári á heildina litið frá því sem nú er. Heildarkostnaður við byggingu nýju höfuðstöðvanna er áætlaður 750 milljónir evra. Það samsvarar um 115 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt gengi dagsins í dag. Íslendingar borga aðeins lítinn hluta af þessari upphæð en framlög Íslands eiga að standa undir sem nemur 0,043 prósent af rekstri stofnunarinnar.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira