Háskólinn á Akureyri í ósmekklegu túlkunarstríði Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. september 2014 18:22 Ólína Þorvarðardóttir er ekki sátt með málsmeðferð háskólaráðs Háskólans á Akureyri. MYND/VÍSIR Ólína Þorvarðardóttir segir Háskólann á Akureyri hafa hafið „ósmekklegt túlkunarstríð“ um niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis. Rektor Háskólans á Akureyri hvatti fyrr í dag Umboðsmann Alþingis til þess að birta þann hluta bréfs síns til Ólínu Þorvarðardóttur er varði stjórnsýslu Háskólans á Akureyri. Skólinn gæti ekki lengur setið undir ásökunum og þungum ávirðingum vegna ráðningar í stöðu forseta hug- og félagsvísindasviðs háskólans. Sigrún Stefánsdóttir, fyrrum dagskrárstjóri á RÚV, var ráðin í starfið. „Í netumræðum og í hinum ýmsu fjölmiðlum komu fram þungar ávirðingar varðandi ráðningarferlið. Þá máttu æðstu stjórnendur háskólans sitja undir ásökunum um, að stjórnsýslu við skólann væri ábótavant,“ sagði í tilkynningu sem Eyjólfur Guðmundsson, rektor HA, sendi fjölmiðlum í dag fyrir hönd Háskólans á Akureyri. Hann sagði niðurstöðu Umboðsmanns skýra. „Engar athugasemdir eru gerðar við þau vinnubrögð og þá ákvörðun þáverandi rektors, Stefáns B. Sigurðssonar, að ráða Sigrúnu Stefánsdóttur í umrædda stöðu og lýkur Umboðsmaður málinu með ítarlegu bréfi sem stílað er á Ólínu Þorvarðardóttur. Háskólinn á Akureyri fékk sent afrit af því bréfi.“Ofmælt að stjórnsýslan sé góð „Af yfirlýsingu rektors mætti til dæmis ætla að umboðsmaður hafi í úrskurði sínum lokið upp lofsorði á Háskólann á Akureyri fyrir „góða stjórnsýsluhætti" sem er af og frá“ að mati Ólínu. Hún bætir við að „þó að umboðsmaður telji sig „ekki hafa forsendur" til að átelja ákveðin atriði og skorti upplýsingar sem séu hluti af „sönnunarbyrði" sem eigi frekar heima hjá dómstólum, tel ég mjög ofmælt í yfirlýsingu rektors að stjórnsýsla þessa máls sé góð, þó að hún standist lög,“ segir Ólína. Niðurstaða Ólínu er sú að Háskólinn á Akureyri hafi sýnt slaka stjórnsýslu í umræddu máli. „Skólinn kemst upp með það því svo virðist sem lög hafi ekki verið brotin," segir dr. Ólína Þorvarðardóttir. Hún segist einnig ekki hafa óskað leyndar um títtnefndan úrskurð. Alþingi Tengdar fréttir Krefst þess að umboðsmaður birti bréfið til Ólínu Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, vill að landsmenn allir fái að lesa álit umboðsmanns á ráðningu í stöðu forseta hug- og félagsvísindasviðs. 25. september 2014 16:28 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Ólína Þorvarðardóttir segir Háskólann á Akureyri hafa hafið „ósmekklegt túlkunarstríð“ um niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis. Rektor Háskólans á Akureyri hvatti fyrr í dag Umboðsmann Alþingis til þess að birta þann hluta bréfs síns til Ólínu Þorvarðardóttur er varði stjórnsýslu Háskólans á Akureyri. Skólinn gæti ekki lengur setið undir ásökunum og þungum ávirðingum vegna ráðningar í stöðu forseta hug- og félagsvísindasviðs háskólans. Sigrún Stefánsdóttir, fyrrum dagskrárstjóri á RÚV, var ráðin í starfið. „Í netumræðum og í hinum ýmsu fjölmiðlum komu fram þungar ávirðingar varðandi ráðningarferlið. Þá máttu æðstu stjórnendur háskólans sitja undir ásökunum um, að stjórnsýslu við skólann væri ábótavant,“ sagði í tilkynningu sem Eyjólfur Guðmundsson, rektor HA, sendi fjölmiðlum í dag fyrir hönd Háskólans á Akureyri. Hann sagði niðurstöðu Umboðsmanns skýra. „Engar athugasemdir eru gerðar við þau vinnubrögð og þá ákvörðun þáverandi rektors, Stefáns B. Sigurðssonar, að ráða Sigrúnu Stefánsdóttur í umrædda stöðu og lýkur Umboðsmaður málinu með ítarlegu bréfi sem stílað er á Ólínu Þorvarðardóttur. Háskólinn á Akureyri fékk sent afrit af því bréfi.“Ofmælt að stjórnsýslan sé góð „Af yfirlýsingu rektors mætti til dæmis ætla að umboðsmaður hafi í úrskurði sínum lokið upp lofsorði á Háskólann á Akureyri fyrir „góða stjórnsýsluhætti" sem er af og frá“ að mati Ólínu. Hún bætir við að „þó að umboðsmaður telji sig „ekki hafa forsendur" til að átelja ákveðin atriði og skorti upplýsingar sem séu hluti af „sönnunarbyrði" sem eigi frekar heima hjá dómstólum, tel ég mjög ofmælt í yfirlýsingu rektors að stjórnsýsla þessa máls sé góð, þó að hún standist lög,“ segir Ólína. Niðurstaða Ólínu er sú að Háskólinn á Akureyri hafi sýnt slaka stjórnsýslu í umræddu máli. „Skólinn kemst upp með það því svo virðist sem lög hafi ekki verið brotin," segir dr. Ólína Þorvarðardóttir. Hún segist einnig ekki hafa óskað leyndar um títtnefndan úrskurð.
Alþingi Tengdar fréttir Krefst þess að umboðsmaður birti bréfið til Ólínu Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, vill að landsmenn allir fái að lesa álit umboðsmanns á ráðningu í stöðu forseta hug- og félagsvísindasviðs. 25. september 2014 16:28 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Krefst þess að umboðsmaður birti bréfið til Ólínu Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, vill að landsmenn allir fái að lesa álit umboðsmanns á ráðningu í stöðu forseta hug- og félagsvísindasviðs. 25. september 2014 16:28