Berjast gegn úrskurði ESA með öllum ráðum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 15:52 ESA segir vísindaleg gögn íslenskra stjórnvalda ekki sína renni ekki stoðum undir gildandi reglur. Þorsteinn segir bannið heilbrigðismál. Vísir / Stefán „Úrskurðurinn kristallar mjög vel þann grundvallarágreining sem Íslendingar eiga við ESA um innflutning á hráu kjöti sem að Íslendingar og ríkisstjórn Íslands telur heilbrigðismál en ekki verslun yfir landamæri,“ sagði Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. „Það er því nokkuð víst að íslensk stjórnvöld muni grípa til varna út af þessum úrskurði og berjast gegn honum með öllum ráðum,“ sagði hann. Þorsteinn sagði nokkrar ástæður vera fyrir því að stjórnvöld væru á móti innflutningi af hráu eða fersku kjöti. „Það er óttinn við sjúkdóma; það er nauðsyn þess að varðveita hreinleika þess búfjárstofns sem er hér á Íslandi; og það er ástæða líka fyrir því að vernda þann hreinleika sem birtist í því að Íslendingar nota nánast allra landa minnst af sýklalyfjum í landbúnaði og matvælaframleiðslu,“ sagði hann. „Hvaða hagsmunamat er þetta? Jú það er það hagsmunamat að hagsmunir þjóðarinnar séu best varðveittir með því að varna því að hér gjósi upp sjúkdómar,“ sagði hann. Í áliti ESA er hinsvegar komist að þeirri niðurstöðu að þau vísindalegu gögn sem íslensk stjórnvöld hafa framvísað renni ekki stoðum undir gildandi reglur heldur sýni þvert á móti að áhætta á sýkingu búfjár gegnum innflutning á fersku kjöti sé hverfandi. Alþingi Tengdar fréttir Ábyrgðarleysi að reyna ekki að tryggja hagsmuni bænda í samningum við ESB Helgi Hjörvar segir álit ESA vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda um stöðu Íslands innan Evrópu. 8. október 2014 15:25 Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira
„Úrskurðurinn kristallar mjög vel þann grundvallarágreining sem Íslendingar eiga við ESA um innflutning á hráu kjöti sem að Íslendingar og ríkisstjórn Íslands telur heilbrigðismál en ekki verslun yfir landamæri,“ sagði Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. „Það er því nokkuð víst að íslensk stjórnvöld muni grípa til varna út af þessum úrskurði og berjast gegn honum með öllum ráðum,“ sagði hann. Þorsteinn sagði nokkrar ástæður vera fyrir því að stjórnvöld væru á móti innflutningi af hráu eða fersku kjöti. „Það er óttinn við sjúkdóma; það er nauðsyn þess að varðveita hreinleika þess búfjárstofns sem er hér á Íslandi; og það er ástæða líka fyrir því að vernda þann hreinleika sem birtist í því að Íslendingar nota nánast allra landa minnst af sýklalyfjum í landbúnaði og matvælaframleiðslu,“ sagði hann. „Hvaða hagsmunamat er þetta? Jú það er það hagsmunamat að hagsmunir þjóðarinnar séu best varðveittir með því að varna því að hér gjósi upp sjúkdómar,“ sagði hann. Í áliti ESA er hinsvegar komist að þeirri niðurstöðu að þau vísindalegu gögn sem íslensk stjórnvöld hafa framvísað renni ekki stoðum undir gildandi reglur heldur sýni þvert á móti að áhætta á sýkingu búfjár gegnum innflutning á fersku kjöti sé hverfandi.
Alþingi Tengdar fréttir Ábyrgðarleysi að reyna ekki að tryggja hagsmuni bænda í samningum við ESB Helgi Hjörvar segir álit ESA vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda um stöðu Íslands innan Evrópu. 8. október 2014 15:25 Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira
Ábyrgðarleysi að reyna ekki að tryggja hagsmuni bænda í samningum við ESB Helgi Hjörvar segir álit ESA vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda um stöðu Íslands innan Evrópu. 8. október 2014 15:25
Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17
Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58