Gunnar Nelson tapaði um helgina sínum fyrsta bardaga á MMA-ferlinum er Rick Story hafði betur á stigum á UFC-bardagakvöldi í Stokkhólmi um helgina.
Gunnar var að keppa í fimm lotu bardaga í fyrsta sinn á ferlinum og eins og sjá má á meðfylgjandi skorkorti dómaranna þriggja voru þeir sammála um að Story hafi unnið síðustu tvær loturnar.
Dómararnir voru þó ósammála um allar hinar loturnar. Einn þeira, Paul Sutherland, dæmdi Story sigur í öllum fimm lotunum en þeir Jim Bergman og Mark Collett dæmdi Gunnari sigur í fyrstu lotunni.
Bergman var sá eini sem dæmdi Gunnari sigur í bardaganum en hann gaf honum fullt hús fyrir fyrstu þrjár loturnar. Collett dæmdi Story sigur í hinum fjórum lotunum.
Svona lítur skorkort dómaranna út

Tengdar fréttir

Gunnar Nelson: Ég mun koma til baka
Bardagakappinn er ekki af baki dottinn þó svo að hann hafi tapað sínum fyrsta bardaga á ferlinum um helgina.

Gunnar tapaði á stigum
Gunnar Nelson tapaði sínum fyrsta bardaga í blönduðum bardagalistum á stigum gegn Rick Story.

Fyrsta tap Gunnars Nelson | Myndir
Rick Story hafði betur í bardaganum í Stokkhólmi.

Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni í lýsingu Bubba og Dóra DNA
Gunnar Nelson tapaði í fyrsta skipti á ferlinum fyrir Bandaríkjamanninum Rick Story í Stokkhólmi í gærkvöldi.

Story: Vildi ekki hlaupa inn í eldinn með Gunnari
Það var mjög sérstakt að sjá Rick Story á blaðamannafundinum eftir bardagann við Gunnar Nelson. Þar fór ekki maður sem leit út fyrir að hafa lagt andstæðing sinn.