Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Rayo Vallecano og Barcelona í 7. umferð spænsku 1. deildarinnar.
Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
Barcelona er með sextán stig í efsta sæti deildarinnar og hefur enn ekki fengið á sig mark. Rayo er í níunda sæti með átta stig.
Hér fyrir neðan birtast sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins sem og leikmannahópa liðanna.
