Franskur hagfræðingur fær Nóbelsverðlaun Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2014 11:12 Mynd/Nobelprize.org Hinn 61 árs Jean Tirole fær hagfræðiverðlaun Nóbels fyrir greiningu sína á markaðsstyrk og reglugerðum. Þetta var kynnt í dag, en hann er þriðji Frakkinn sem hlýtur hagfræðiverðlaunin og er einn af áhrifamestu hagfræðingum okkar tíma. Rannsóknir hans hafa samkvæmt Nóbelsnefndinni varpað ljósi á hvernig mögulegt er að skilja og stýra mörkuðum með fáum og stórum fyrirtækjum. Þannig hefur hann þróað leiðir til að stýra mörkuðum þar sem fákeppni ríkir, með löggjöf. Allt frá samskiptafyrirtækjum og bönkum. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38 Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8. október 2014 07:00 Franskur rithöfundur hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Alls hafa 111 einstaklingar hlotið bókmenntaverðlaunin frá árinu 1901. Þar eru meðtaldir Rudyard Kipling, Toni Morrison, Ernest Hemingway og Halldór Laxnes. 9. október 2014 11:15 Veitt Nóbelverðlaun fyrir GPS kerfi heilans Vísindamennirnir John O´Keefe, May-Britt Moser og Edvard Moser fengu í dag Nóbelsverðlaun í læknavísindum fyrir að uppgötva staðsetningarkerfi heilans. 6. október 2014 10:40 Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8. október 2014 10:17 Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7. október 2014 10:40 Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9. október 2014 12:54 Staðsetningarkerfi heilans kortlagt John O'Keefe og May-Britt og Edvard Moser fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði þetta árið fyrir rannsóknir þeirra á heilanum. 7. október 2014 05:00 Mest lesið Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Hinn 61 árs Jean Tirole fær hagfræðiverðlaun Nóbels fyrir greiningu sína á markaðsstyrk og reglugerðum. Þetta var kynnt í dag, en hann er þriðji Frakkinn sem hlýtur hagfræðiverðlaunin og er einn af áhrifamestu hagfræðingum okkar tíma. Rannsóknir hans hafa samkvæmt Nóbelsnefndinni varpað ljósi á hvernig mögulegt er að skilja og stýra mörkuðum með fáum og stórum fyrirtækjum. Þannig hefur hann þróað leiðir til að stýra mörkuðum þar sem fákeppni ríkir, með löggjöf. Allt frá samskiptafyrirtækjum og bönkum.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38 Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8. október 2014 07:00 Franskur rithöfundur hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Alls hafa 111 einstaklingar hlotið bókmenntaverðlaunin frá árinu 1901. Þar eru meðtaldir Rudyard Kipling, Toni Morrison, Ernest Hemingway og Halldór Laxnes. 9. október 2014 11:15 Veitt Nóbelverðlaun fyrir GPS kerfi heilans Vísindamennirnir John O´Keefe, May-Britt Moser og Edvard Moser fengu í dag Nóbelsverðlaun í læknavísindum fyrir að uppgötva staðsetningarkerfi heilans. 6. október 2014 10:40 Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8. október 2014 10:17 Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7. október 2014 10:40 Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9. október 2014 12:54 Staðsetningarkerfi heilans kortlagt John O'Keefe og May-Britt og Edvard Moser fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði þetta árið fyrir rannsóknir þeirra á heilanum. 7. október 2014 05:00 Mest lesið Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38
Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8. október 2014 07:00
Franskur rithöfundur hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Alls hafa 111 einstaklingar hlotið bókmenntaverðlaunin frá árinu 1901. Þar eru meðtaldir Rudyard Kipling, Toni Morrison, Ernest Hemingway og Halldór Laxnes. 9. október 2014 11:15
Veitt Nóbelverðlaun fyrir GPS kerfi heilans Vísindamennirnir John O´Keefe, May-Britt Moser og Edvard Moser fengu í dag Nóbelsverðlaun í læknavísindum fyrir að uppgötva staðsetningarkerfi heilans. 6. október 2014 10:40
Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8. október 2014 10:17
Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7. október 2014 10:40
Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9. október 2014 12:54
Staðsetningarkerfi heilans kortlagt John O'Keefe og May-Britt og Edvard Moser fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði þetta árið fyrir rannsóknir þeirra á heilanum. 7. október 2014 05:00