Mengun mælist margfalt yfir heilsuverndarmörkum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. október 2014 21:00 Mengunin stafar af eldgosinu í Holuhrauni. VÍSIR/EGILL AÐALSTEINSSON Mælir Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sem staðsettur er við leiksólann Sjónarhól í Grafarvogi sýndi í kvöld að brennisteinsdíoxíðmengun væri í 1.870 míkrógrömmum á rúmmetra. Þetta sýndi mælirinn klukkan sjö í kvöld en almannavarnadeild ríkislögreglustjóra varaði á svipuðum tíma við gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Klukkan 20.30 var klukkustundarmeðaltal brennisteinsdíoxíðmengunarinnar 1.017 míkrógrömm á rúmmetra. Annar mælir, sem staðsettur er á Grensásvegi, sýndi klukkan átta í kvöld 1.126 míkrógrömm á rúmmetra sem klukkustundarmeðaltal. Það eru miðlungs loftgæði. Mengunin er það mikil að flest fólk ætti að geta fundið lykt af henni en samkvæmt upplýsingum á vef Umhverfisstofnunnar finna flestir lykt að brennisteinsdíoxíðmengun þegar hún nær 1.000 míkrógrömmum á rúmmetra. Styrkur brennisteinsdíoxíð er í hreinu andrúmslofti um 1 míkrógramm á rúmmetra.Samkvæmt vef Reykjavíkurborgar eru heilsuverndarmörk brennisteinsdíoxíðs í andrúmsloftinu 350 míkrógrömm á rúmmetra á klukkustund. Styrkurinn sem nú mælist er því margfalt umfram þessi viðmið. Í tilkynningu frá almannavörnum frá því fyrr í kvöld var þeim sem eru með undirliggjandi öndunarfærasjúkdóma bent á að fylgjast með loftgæðamælingum. Veður Tengdar fréttir Loftgæði fara versnandi á höfuðborgarsvæðinu Mengunarmælar sýna aukna brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. 29. október 2014 19:12 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Sjá meira
Mælir Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sem staðsettur er við leiksólann Sjónarhól í Grafarvogi sýndi í kvöld að brennisteinsdíoxíðmengun væri í 1.870 míkrógrömmum á rúmmetra. Þetta sýndi mælirinn klukkan sjö í kvöld en almannavarnadeild ríkislögreglustjóra varaði á svipuðum tíma við gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Klukkan 20.30 var klukkustundarmeðaltal brennisteinsdíoxíðmengunarinnar 1.017 míkrógrömm á rúmmetra. Annar mælir, sem staðsettur er á Grensásvegi, sýndi klukkan átta í kvöld 1.126 míkrógrömm á rúmmetra sem klukkustundarmeðaltal. Það eru miðlungs loftgæði. Mengunin er það mikil að flest fólk ætti að geta fundið lykt af henni en samkvæmt upplýsingum á vef Umhverfisstofnunnar finna flestir lykt að brennisteinsdíoxíðmengun þegar hún nær 1.000 míkrógrömmum á rúmmetra. Styrkur brennisteinsdíoxíð er í hreinu andrúmslofti um 1 míkrógramm á rúmmetra.Samkvæmt vef Reykjavíkurborgar eru heilsuverndarmörk brennisteinsdíoxíðs í andrúmsloftinu 350 míkrógrömm á rúmmetra á klukkustund. Styrkurinn sem nú mælist er því margfalt umfram þessi viðmið. Í tilkynningu frá almannavörnum frá því fyrr í kvöld var þeim sem eru með undirliggjandi öndunarfærasjúkdóma bent á að fylgjast með loftgæðamælingum.
Veður Tengdar fréttir Loftgæði fara versnandi á höfuðborgarsvæðinu Mengunarmælar sýna aukna brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. 29. október 2014 19:12 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Sjá meira
Loftgæði fara versnandi á höfuðborgarsvæðinu Mengunarmælar sýna aukna brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. 29. október 2014 19:12