Sjö börn á Barðaströnd og öll í efstu bekkjum Kristján Már Unnarsson skrifar 28. október 2014 22:45 Hjónin á Brjánslæk, Jóhann Pétur Ágústsson og Halldóra Ingibjörg Ragnarsdóttir. Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Birkimelsskóli á Barðaströnd er að verða barnlaus. Sjö nemendur skólans eru allir í efstu bekkjum grunnskólans og ekkert yngra barn er í sveitinni. Skóli sveitarinnar á Barðaströnd var byggður fyrir talsvert fleiri nemendur en þar eru nú við nám. Raunar var hér allt morandi í krökkum á árunum fyrir 1980. „Við vorum milli 50 og 60, ég man mest eftir að við vorum 56, og þá var það bara upp í áttunda bekk. Það voru stórir árgangar, upp í átta krakkar í bekk,“ sagði Halldóra Ingibjörg Ragnarsdóttir, bóndi á Brjánslæk, þegar hún rifjaði upp sína skólagöngu. Í vetur er nemendurnir sjö talsins og allir í efstu árgöngum grunnskólans. Ekkert yngra barn er í sveitinni. Ef fer sem horfir er skólahaldi sjálfhætt á næstu árum.Þríburasystkin frá Brjánslæk eru meðal sjö nemenda Birkimelsskóla.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Það voru tuttugu krakkar þegar við byrjuðum. Svo hefur þetta allt verið að tínast í burtu og enginn að bætast við,“ sagði 15 ára dóttir Halldóru, Jarþrúður Ragna Jóhannsdóttir. Valgeir Jens Guðmundsson, deildarstjóri Birkimelsskóla, segir þetta líta illa út. Skólakennslan sé væntanlega á leiðinni á Patreksfjörð, - ef skólahald falli niður verði það vart tekið upp aftur. Fjallað var um byggðina á Barðaströnd í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld.Verður þetta umferðarskilti óþarft við Birkimelsskóla á Barðaströnd?Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Skóla - og menntamál Um land allt Vesturbyggð Tengdar fréttir Byggðin sem tapaði mestu vegna hvalveiðibannsins Nærri þrjátíu árum eftir að Alþingi féllst á hvalveiðibann hefur samfélagið á Barðaströnd ekki enn náð sér eftir áfallið. 27. október 2014 22:15 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Birkimelsskóli á Barðaströnd er að verða barnlaus. Sjö nemendur skólans eru allir í efstu bekkjum grunnskólans og ekkert yngra barn er í sveitinni. Skóli sveitarinnar á Barðaströnd var byggður fyrir talsvert fleiri nemendur en þar eru nú við nám. Raunar var hér allt morandi í krökkum á árunum fyrir 1980. „Við vorum milli 50 og 60, ég man mest eftir að við vorum 56, og þá var það bara upp í áttunda bekk. Það voru stórir árgangar, upp í átta krakkar í bekk,“ sagði Halldóra Ingibjörg Ragnarsdóttir, bóndi á Brjánslæk, þegar hún rifjaði upp sína skólagöngu. Í vetur er nemendurnir sjö talsins og allir í efstu árgöngum grunnskólans. Ekkert yngra barn er í sveitinni. Ef fer sem horfir er skólahaldi sjálfhætt á næstu árum.Þríburasystkin frá Brjánslæk eru meðal sjö nemenda Birkimelsskóla.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Það voru tuttugu krakkar þegar við byrjuðum. Svo hefur þetta allt verið að tínast í burtu og enginn að bætast við,“ sagði 15 ára dóttir Halldóru, Jarþrúður Ragna Jóhannsdóttir. Valgeir Jens Guðmundsson, deildarstjóri Birkimelsskóla, segir þetta líta illa út. Skólakennslan sé væntanlega á leiðinni á Patreksfjörð, - ef skólahald falli niður verði það vart tekið upp aftur. Fjallað var um byggðina á Barðaströnd í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld.Verður þetta umferðarskilti óþarft við Birkimelsskóla á Barðaströnd?Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.
Skóla - og menntamál Um land allt Vesturbyggð Tengdar fréttir Byggðin sem tapaði mestu vegna hvalveiðibannsins Nærri þrjátíu árum eftir að Alþingi féllst á hvalveiðibann hefur samfélagið á Barðaströnd ekki enn náð sér eftir áfallið. 27. október 2014 22:15 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Byggðin sem tapaði mestu vegna hvalveiðibannsins Nærri þrjátíu árum eftir að Alþingi féllst á hvalveiðibann hefur samfélagið á Barðaströnd ekki enn náð sér eftir áfallið. 27. október 2014 22:15