Hafþór Ingi: Stóri hundurinn verður að fá sér nokkra poka af Gevalia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2014 16:45 Hafþór Ingi Gunnarsson. Vísir/Stefán Hafþór Ingi Gunnarsson hefur leikið fyrir bæði Snæfell og Skallagrím í úrvalsdeild karla í körfubolta en í kvöld mætast liðin í 3. umferð Dominos-deildar karla og verður leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport. Hafþór Ingi var tekinn í spjall á karfan.is þar sem hann spáði í leik kvöldsins og fór yfir einvígin sem verða mest áberandi í leiknum. „Mér finnst Snæfell hafa yfirhöndina. Skallar sakna Egils. Reyndar veit ég ekki hvort hann verður með í kvöld en ef hann verður ekki með þá verður stóri hundurinn Tracy að fá sér nokkra poka af Gevalia fyrir leikinn. Snæfell er með meira kjöt undir körfunni og með fínar skyttur á móti svæðisvörn Skallana," sagði Hafþór Ingi um lið Snæfells. „Ef maður horfir yfir leikmannahóp Skallana er það nú kannski réttmæt spá. Ungir leikmenn í bland við Paxel og Tracy og býst ég við erfiðum vetri. En þeir verða að vinna sína heimaleiki. Sýna góða frammistöðu fyrir framan fólkið í Fjósinu og sína smá baráttu og "attitude". Láta Fjósið vera erfiðan stað til að koma á. Erfiðasta heimavöll á landinu," sagði Hafþór Ingi um lið Skallagríms. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Hafþór Inga með því að smella hér. „Ég spái skemmtilegum leik með skemmtilegu fólki í skemmtilegu umhverfi með dass af geðveiki," sagði Hafþór Ingi að lokum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður eins og áður sagði í beinni á Stöð 2 Sport. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nítján ár frá þeim fyrsta - kemur sá þúsundasti í kvöld? Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta. 27. október 2014 15:45 Pétur vann Snæfell síðast fyrir níu árum Pétur Ingvarsson tók við liði Skallagríms fyrir tímabilið og stýrir sínum mönnum á móti Snæfelli í kvöld í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 27. október 2014 13:30 Snæfell hefur ekki tapað í "Fjósinu" í tæp sjö ár Skallagrímur og Snæfell mætast í kvöld í Vesturlandsslag í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan 19.15. 27. október 2014 12:15 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Handbolti Fleiri fréttir Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Sjá meira
Hafþór Ingi Gunnarsson hefur leikið fyrir bæði Snæfell og Skallagrím í úrvalsdeild karla í körfubolta en í kvöld mætast liðin í 3. umferð Dominos-deildar karla og verður leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport. Hafþór Ingi var tekinn í spjall á karfan.is þar sem hann spáði í leik kvöldsins og fór yfir einvígin sem verða mest áberandi í leiknum. „Mér finnst Snæfell hafa yfirhöndina. Skallar sakna Egils. Reyndar veit ég ekki hvort hann verður með í kvöld en ef hann verður ekki með þá verður stóri hundurinn Tracy að fá sér nokkra poka af Gevalia fyrir leikinn. Snæfell er með meira kjöt undir körfunni og með fínar skyttur á móti svæðisvörn Skallana," sagði Hafþór Ingi um lið Snæfells. „Ef maður horfir yfir leikmannahóp Skallana er það nú kannski réttmæt spá. Ungir leikmenn í bland við Paxel og Tracy og býst ég við erfiðum vetri. En þeir verða að vinna sína heimaleiki. Sýna góða frammistöðu fyrir framan fólkið í Fjósinu og sína smá baráttu og "attitude". Láta Fjósið vera erfiðan stað til að koma á. Erfiðasta heimavöll á landinu," sagði Hafþór Ingi um lið Skallagríms. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Hafþór Inga með því að smella hér. „Ég spái skemmtilegum leik með skemmtilegu fólki í skemmtilegu umhverfi með dass af geðveiki," sagði Hafþór Ingi að lokum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður eins og áður sagði í beinni á Stöð 2 Sport.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nítján ár frá þeim fyrsta - kemur sá þúsundasti í kvöld? Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta. 27. október 2014 15:45 Pétur vann Snæfell síðast fyrir níu árum Pétur Ingvarsson tók við liði Skallagríms fyrir tímabilið og stýrir sínum mönnum á móti Snæfelli í kvöld í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 27. október 2014 13:30 Snæfell hefur ekki tapað í "Fjósinu" í tæp sjö ár Skallagrímur og Snæfell mætast í kvöld í Vesturlandsslag í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan 19.15. 27. október 2014 12:15 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Handbolti Fleiri fréttir Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Sjá meira
Nítján ár frá þeim fyrsta - kemur sá þúsundasti í kvöld? Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta. 27. október 2014 15:45
Pétur vann Snæfell síðast fyrir níu árum Pétur Ingvarsson tók við liði Skallagríms fyrir tímabilið og stýrir sínum mönnum á móti Snæfelli í kvöld í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 27. október 2014 13:30
Snæfell hefur ekki tapað í "Fjósinu" í tæp sjö ár Skallagrímur og Snæfell mætast í kvöld í Vesturlandsslag í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan 19.15. 27. október 2014 12:15