Af hverju vill engin Evrópuþjóð halda Ólympíuleikana lengur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2014 21:45 Thomas Bach er forseti IOC. Vísir/Getty Áhugi Evrópuþjóða á því að halda Ólympíuleika virðist nú vera í sögulegu lágmarki og evrópska Ólympíunefndin hefur mikinn áhuga á því að rannsaka ástæður þess eftir að allar Evrópuþjóðirnar hættu við að vilja halda 2022-leikana. Fjórar Evrópuþjóðir drógu nefnilega framboð sitt til baka löngu áður en Alþjóðaólympíunefndin ákvað hvar Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 fara fram. Karkóv í Póllandi, Lviv í Úkraínu, Stokkhólmur í Svíþjóð og Osló í Noregi voru allar búnar að setja saman myndarleg framboð en guggnuðu. Norðmenn voru síðastir til að hætta við framboðið. Alþjóðaólympíunefndin velur nú á milli Almaty í Kasakstan og Peking í Kína en þessar tvær borgir eru þær einu sem vilja halda Vetrarólympíuleikana árið 2022. Rússar héldu Vetrarólympíuleikana í Sotsjí fyrr á þessu ári og árið 2018 fara þeir fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Ríó í Brasilíu 2016 og svo í Tókýó í Japan fjórum árum síðar. Evrópska Ólympíunefndin hefur nú sett saman sérstakan vinnuhóp til að komast að vandamálinu og leita að lausnum svo að Evrópuþjóðirnar sjái sér fært um að bjóða fram að nýju. Þetta er haft eftir Íranum Patrick Hickey í viðtali við tímaritið Insidethegames en Hickey er forseti evrópsku Ólympíunefndarinnar. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Leik lokið: Stjarnan-FH 2-2 | Markaflóð í lokin en bara stig á lið Leik lokið: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Sjá meira
Áhugi Evrópuþjóða á því að halda Ólympíuleika virðist nú vera í sögulegu lágmarki og evrópska Ólympíunefndin hefur mikinn áhuga á því að rannsaka ástæður þess eftir að allar Evrópuþjóðirnar hættu við að vilja halda 2022-leikana. Fjórar Evrópuþjóðir drógu nefnilega framboð sitt til baka löngu áður en Alþjóðaólympíunefndin ákvað hvar Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 fara fram. Karkóv í Póllandi, Lviv í Úkraínu, Stokkhólmur í Svíþjóð og Osló í Noregi voru allar búnar að setja saman myndarleg framboð en guggnuðu. Norðmenn voru síðastir til að hætta við framboðið. Alþjóðaólympíunefndin velur nú á milli Almaty í Kasakstan og Peking í Kína en þessar tvær borgir eru þær einu sem vilja halda Vetrarólympíuleikana árið 2022. Rússar héldu Vetrarólympíuleikana í Sotsjí fyrr á þessu ári og árið 2018 fara þeir fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Ríó í Brasilíu 2016 og svo í Tókýó í Japan fjórum árum síðar. Evrópska Ólympíunefndin hefur nú sett saman sérstakan vinnuhóp til að komast að vandamálinu og leita að lausnum svo að Evrópuþjóðirnar sjái sér fært um að bjóða fram að nýju. Þetta er haft eftir Íranum Patrick Hickey í viðtali við tímaritið Insidethegames en Hickey er forseti evrópsku Ólympíunefndarinnar.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Leik lokið: Stjarnan-FH 2-2 | Markaflóð í lokin en bara stig á lið Leik lokið: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Sjá meira