Stærð hringanna sýnir styrk skjálftanna og mismunandi litir sýna aldur þeirra.
Hér má sjá hvernig skjálftarnir byrjuðu við Bárðarbungu og færðu sig í norðaustur. Þar hófst lítið eldgos þann 23. ágúst. Síðan færðist virknin til norðurs undan jöklinum, þar sem gos hófst að nýju. Þar hefur nú gosið staðið yfir stanslaust síðan að undanskildum tveimur dögum í lok ágúst.