Fyrstu persónu sjónarhorn í GTA 5 - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2014 11:42 Spilun leiksins er nú allt önnur eftir breytinguna. Framleiðandi Grand Theft Auto, Rockstar, tilkynnti í gær að útgáfa leiksins í PS4, Xbox One og PC muni bjóða upp á fyrstu persónu sjónarhorn. Rob Nelson frá Rockstar sagði IGN að upplifunin við að spila GTA 5 í fyrstu persónu væri mjög áköf. Þessi leið hefði verið farin svo einstaklingar sem hafa spilað leikinn áður fái nýja upplifun af honum. Hann segir hugmyndina hafa verið uppi um nokkurn tíma, en ómögulegt hafi verið að útfæra hana áður en nýju leikjatölvurnar komu út. Gífurlega mikil vinna fór í endurbætur á leiknum svo hægt væri að gera þetta. Blaðamaður IGN fékk að prófa að spila leikinn í fyrstu persónu og honum leist vægast sagt vel á leikinn og þá sérstaklega bardaga. Leikjavísir Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Framleiðandi Grand Theft Auto, Rockstar, tilkynnti í gær að útgáfa leiksins í PS4, Xbox One og PC muni bjóða upp á fyrstu persónu sjónarhorn. Rob Nelson frá Rockstar sagði IGN að upplifunin við að spila GTA 5 í fyrstu persónu væri mjög áköf. Þessi leið hefði verið farin svo einstaklingar sem hafa spilað leikinn áður fái nýja upplifun af honum. Hann segir hugmyndina hafa verið uppi um nokkurn tíma, en ómögulegt hafi verið að útfæra hana áður en nýju leikjatölvurnar komu út. Gífurlega mikil vinna fór í endurbætur á leiknum svo hægt væri að gera þetta. Blaðamaður IGN fékk að prófa að spila leikinn í fyrstu persónu og honum leist vægast sagt vel á leikinn og þá sérstaklega bardaga.
Leikjavísir Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp