Smjör er ekki bara smjör Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 19. nóvember 2014 09:00 visir/getty Hvort er nú hollara, smjör eða smjörlíki og hver er munurinn? Hann er nokkuð einfaldur. Smjör er náttúruafurð og búin til úr mjólk en smjörlíkið yfirleitt búið til úr jurtaolíum og misjafnt eftir framleiðendum hversu vandaðar þær olíur eru. Í smjöri er mettuð fita sem lengi var talin stuðla að hjartasjúkdómum en nýlegri rannsóknir sýna flestar enga tengingu þar á milli. Í smjörlíki er hins vegar hert fita sem í dag er tölvert umdeildari. Í þessu fróðlega myndbandi frá AsapScience er farið mjög ítarlega yfir muninn á smjöri og smjörlíki og áhrif þess á líkama og heilsu, á skemmtilegan hátt. Heilsa Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning
Hvort er nú hollara, smjör eða smjörlíki og hver er munurinn? Hann er nokkuð einfaldur. Smjör er náttúruafurð og búin til úr mjólk en smjörlíkið yfirleitt búið til úr jurtaolíum og misjafnt eftir framleiðendum hversu vandaðar þær olíur eru. Í smjöri er mettuð fita sem lengi var talin stuðla að hjartasjúkdómum en nýlegri rannsóknir sýna flestar enga tengingu þar á milli. Í smjörlíki er hins vegar hert fita sem í dag er tölvert umdeildari. Í þessu fróðlega myndbandi frá AsapScience er farið mjög ítarlega yfir muninn á smjöri og smjörlíki og áhrif þess á líkama og heilsu, á skemmtilegan hátt.
Heilsa Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið