Smjör er ekki bara smjör Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 19. nóvember 2014 09:00 visir/getty Hvort er nú hollara, smjör eða smjörlíki og hver er munurinn? Hann er nokkuð einfaldur. Smjör er náttúruafurð og búin til úr mjólk en smjörlíkið yfirleitt búið til úr jurtaolíum og misjafnt eftir framleiðendum hversu vandaðar þær olíur eru. Í smjöri er mettuð fita sem lengi var talin stuðla að hjartasjúkdómum en nýlegri rannsóknir sýna flestar enga tengingu þar á milli. Í smjörlíki er hins vegar hert fita sem í dag er tölvert umdeildari. Í þessu fróðlega myndbandi frá AsapScience er farið mjög ítarlega yfir muninn á smjöri og smjörlíki og áhrif þess á líkama og heilsu, á skemmtilegan hátt. Heilsa Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning
Hvort er nú hollara, smjör eða smjörlíki og hver er munurinn? Hann er nokkuð einfaldur. Smjör er náttúruafurð og búin til úr mjólk en smjörlíkið yfirleitt búið til úr jurtaolíum og misjafnt eftir framleiðendum hversu vandaðar þær olíur eru. Í smjöri er mettuð fita sem lengi var talin stuðla að hjartasjúkdómum en nýlegri rannsóknir sýna flestar enga tengingu þar á milli. Í smjörlíki er hins vegar hert fita sem í dag er tölvert umdeildari. Í þessu fróðlega myndbandi frá AsapScience er farið mjög ítarlega yfir muninn á smjöri og smjörlíki og áhrif þess á líkama og heilsu, á skemmtilegan hátt.
Heilsa Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning