Stjarnan með sigurmark í lokin og FH burstaði Fram | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 21:23 Ragnar Jóhannsson skoraði átta mörk fyrir FH í kvöld. Vísir/Vilhelm FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld en en bæði botnlið deildarinnar urðu að sætta sig við tap í sínum leikjum því HK tapaði með eins marks mun á heimavelli á móti Stjörnunni. Akureyri vann Hauka örugglega á heimavelli og topplið Aftureldingar og Val gerðu jafntefli í æsispennandi leik.Stjarnan vann dramatískan 28-27 útisigur á HK í Digranesi. HK-ingar snéru leiknum við á lokakaflanum með því að skora fjögur mörk í röð og komst í 27-26 en Stjörnumenn áttu lokaorðið og tryggðu sér sigur með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. Hrannar Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið úr vítakasti nokkrum sekúndum fyrir leikslok.Akureyringar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir burstuðu Haukana með sjö marka mun fyrir norðan, 28-21, en með þessum sigri fór Akureyrarliðið upp fyrir Hauka og upp í 5. sæti deildarinnar. Kristján Orri Jóhannsson skoraði tíu mörk fyrir Akureyringa sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína frá því að Atli Hilmarsson tók við þjálfun liðsins.FH-ingar fóru létt með Framara á heimavelli sínum í Kaplakrika og unnu að lokum sjö marka sigur sem skilaði liðinu aftur upp í þriðja sæti deildarinnar. FH-ingar voru þarna að fagna sigri í fimmta sinn í síðustu sex leikjum sínum en Framliðið hefur tapað þremur leikjum í röð og átta af tíu leikjum sínum í vetur.Afturelding og Valur gerðu 28-28 jafntefli í frábærum leik að Varmá í Mosfellsbæ en Valsmaðurinn Bjartur Guðmundsson skoraði jöfnunarmarkið í leiknum og bæði lið fengu síðan tækifæri til að skora sigurmarkið á lokakafla leiksins. Það er hægt að lesa meira um leikinn hér.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Akureyri - Haukar 28-21 (16-9)Mörk Akureyrar (skot): Kristján Orri Jóhannsson 10/3 (14/4), Heiðar Þór Aðalsteinsson 8 (10), Sigþór Heimisson 4 (8), Elías Már Halldórsson 4 (11), Bergvin Þór Gíslason 2 (3), Heimir Örn Árnason (1).Varin skot: Tomas Olason 18/1 (38/2, 47%).Mörk Hauka (skot): Þröstur Þráinsson 4/1 (4/1), Adam Haukur Baumruk 4 (8), Tjörvi Þorgeirsson 4 (10), Árni Steinn Steinþórsson 4 (14), Einar Pétur Pétursson 2 (3), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Egill Eiríksson 1 (1), Janus Daði Smárason (3/1).Varin skot: Einar Ólafur Vilmundarson 7/1 (18/2, 39%), Giedrius Morkunas 7 (24/2, 29%).Afturelding - Valur 28-28 (15-12)Mörk Aftureldingar (skot): Jóhann Gunnar Einarsson 6/2 (7/2), Böðvar Páll Ásgeirsson 6 (11), Örn Ingi Bjarkason 5 (10), Ágúst Birgisson 4 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 3 (4), Jóhann Jóhannsson 2/1 (6/1), Pétur Júníusson 1 (1), Gunnar Þórsson 1 (3).Varin skot: Davíð Hlíðdal Svansson 11 (29/2, 38%), Pálmar Pétursson 5 (15/1, 33%).Mörk Vals (skot): Kári Kristján Kristjánsson 8/3 (8/3), Guðmundur Hólmar Helgason 6 (11), Elvar Friðriksson 4 (6), Geir Guðmundsson 4 (8), Finnur Ingi Stefánsson 2 (2), Bjartur Guðmundsson 2 (2), Alexander Örn Júlíusson 1 (3), Sveinn Aron Sveinsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 11 (26/2, 42%), Kristján Ingi Kristjánsson 8 (21/1, 38%).HK - Stjarnan 27-28 (12-14)Mörk HK: Leó Snær Pétursson 7, Tryggvi Þór Tryggvason 5, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Garðar Svansson 4, Guðni Már Kristinsson 3, Þorkell Magnússon 2, Aron Gauti Óskarsson 1.Mörk Stjörnunnar: Egill Magnússon 8, Andri Hjartar Grétarsson 6, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Hilmar Pálsson 4, Starri Friðriksson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Ari Pétursson 1, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1.FH - Fram 29-22 (15-9)Mörk FH: Ragnar Jóhannsson 8, Andri Berg Haraldsson 5, Ásbjörn Friðriksson 4, Ísak Rafnsson 3, Daníel Matthíasson 3, Andri Hrafn Hallsson 2, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Þór Kristinsson 1, Steingrímur Gústafsson 1, Halldór Ingi Jónasson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 4, Ólafur Jóhann Magnússon 4, Ólafur Ægir Ólafsson 4, Þröstur Bjarkason 2, Ragnar Þór Kjartansson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Stefán Baldvin Stefánsson 1, Arnar Freyr Ársælsson 1, Elías Bóasson 1, Kristinn Björgúlfsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld en en bæði botnlið deildarinnar urðu að sætta sig við tap í sínum leikjum því HK tapaði með eins marks mun á heimavelli á móti Stjörnunni. Akureyri vann Hauka örugglega á heimavelli og topplið Aftureldingar og Val gerðu jafntefli í æsispennandi leik.Stjarnan vann dramatískan 28-27 útisigur á HK í Digranesi. HK-ingar snéru leiknum við á lokakaflanum með því að skora fjögur mörk í röð og komst í 27-26 en Stjörnumenn áttu lokaorðið og tryggðu sér sigur með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. Hrannar Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið úr vítakasti nokkrum sekúndum fyrir leikslok.Akureyringar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir burstuðu Haukana með sjö marka mun fyrir norðan, 28-21, en með þessum sigri fór Akureyrarliðið upp fyrir Hauka og upp í 5. sæti deildarinnar. Kristján Orri Jóhannsson skoraði tíu mörk fyrir Akureyringa sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína frá því að Atli Hilmarsson tók við þjálfun liðsins.FH-ingar fóru létt með Framara á heimavelli sínum í Kaplakrika og unnu að lokum sjö marka sigur sem skilaði liðinu aftur upp í þriðja sæti deildarinnar. FH-ingar voru þarna að fagna sigri í fimmta sinn í síðustu sex leikjum sínum en Framliðið hefur tapað þremur leikjum í röð og átta af tíu leikjum sínum í vetur.Afturelding og Valur gerðu 28-28 jafntefli í frábærum leik að Varmá í Mosfellsbæ en Valsmaðurinn Bjartur Guðmundsson skoraði jöfnunarmarkið í leiknum og bæði lið fengu síðan tækifæri til að skora sigurmarkið á lokakafla leiksins. Það er hægt að lesa meira um leikinn hér.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Akureyri - Haukar 28-21 (16-9)Mörk Akureyrar (skot): Kristján Orri Jóhannsson 10/3 (14/4), Heiðar Þór Aðalsteinsson 8 (10), Sigþór Heimisson 4 (8), Elías Már Halldórsson 4 (11), Bergvin Þór Gíslason 2 (3), Heimir Örn Árnason (1).Varin skot: Tomas Olason 18/1 (38/2, 47%).Mörk Hauka (skot): Þröstur Þráinsson 4/1 (4/1), Adam Haukur Baumruk 4 (8), Tjörvi Þorgeirsson 4 (10), Árni Steinn Steinþórsson 4 (14), Einar Pétur Pétursson 2 (3), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Egill Eiríksson 1 (1), Janus Daði Smárason (3/1).Varin skot: Einar Ólafur Vilmundarson 7/1 (18/2, 39%), Giedrius Morkunas 7 (24/2, 29%).Afturelding - Valur 28-28 (15-12)Mörk Aftureldingar (skot): Jóhann Gunnar Einarsson 6/2 (7/2), Böðvar Páll Ásgeirsson 6 (11), Örn Ingi Bjarkason 5 (10), Ágúst Birgisson 4 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 3 (4), Jóhann Jóhannsson 2/1 (6/1), Pétur Júníusson 1 (1), Gunnar Þórsson 1 (3).Varin skot: Davíð Hlíðdal Svansson 11 (29/2, 38%), Pálmar Pétursson 5 (15/1, 33%).Mörk Vals (skot): Kári Kristján Kristjánsson 8/3 (8/3), Guðmundur Hólmar Helgason 6 (11), Elvar Friðriksson 4 (6), Geir Guðmundsson 4 (8), Finnur Ingi Stefánsson 2 (2), Bjartur Guðmundsson 2 (2), Alexander Örn Júlíusson 1 (3), Sveinn Aron Sveinsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 11 (26/2, 42%), Kristján Ingi Kristjánsson 8 (21/1, 38%).HK - Stjarnan 27-28 (12-14)Mörk HK: Leó Snær Pétursson 7, Tryggvi Þór Tryggvason 5, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Garðar Svansson 4, Guðni Már Kristinsson 3, Þorkell Magnússon 2, Aron Gauti Óskarsson 1.Mörk Stjörnunnar: Egill Magnússon 8, Andri Hjartar Grétarsson 6, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Hilmar Pálsson 4, Starri Friðriksson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Ari Pétursson 1, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1.FH - Fram 29-22 (15-9)Mörk FH: Ragnar Jóhannsson 8, Andri Berg Haraldsson 5, Ásbjörn Friðriksson 4, Ísak Rafnsson 3, Daníel Matthíasson 3, Andri Hrafn Hallsson 2, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Þór Kristinsson 1, Steingrímur Gústafsson 1, Halldór Ingi Jónasson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 4, Ólafur Jóhann Magnússon 4, Ólafur Ægir Ólafsson 4, Þröstur Bjarkason 2, Ragnar Þór Kjartansson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Stefán Baldvin Stefánsson 1, Arnar Freyr Ársælsson 1, Elías Bóasson 1, Kristinn Björgúlfsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira