Sextán Króatar enduðu í steininum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 18:56 Vísir/Getty Ítalska lögreglan handtók alls sextán Króata á leik Ítalíu og Króatíu í undankeppni EM í gær en leikurinn fór fram á San Siro í Mílanó. Dómari leiksins þurfti að gera tvö hlé á leiknum vegna óláta króatísku áhorfendanna sem enduðu síðan margir á bak við lás og slá. Króatarnir voru handteknir fyrir að trufla leikinn með því að henda flugeldum og blysum inn á völlinn en dómari leiksins þurfti fyrsta að stoppa leikinn í nokkrar mínútur í fyrri hálfleik. Hann varð svo að gera tíu mínútna hlé í seinni hálfleik á meðan ítalska lögreglan fjarlægði umrædda Króata úr stúkunni á San Siro. Síðustu sautján mínútur leiksins fóru því ekki fram fyrr en öryggislögreglan var búinn að reka umrædda ólátabelgi í burtu úr stúkunni. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en bæði mörkin komu snemma leiks. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um leikinn í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Niko Kovac, þjálfari Króata, biðlaði til stuðningsmanna Króata að róa sig á meðan leiknum stóð og hann skammaði sín fyrir framkomu landa sinna í viðtölum við blaðamenn. „Þetta er ekki fótbolti. Þetta er heldur ekki sanngjarnt fyrir ímynd okkar þjóðar og okkar fólks," sagði Niko Kovac eftir leik.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Ítalska lögreglan handtók alls sextán Króata á leik Ítalíu og Króatíu í undankeppni EM í gær en leikurinn fór fram á San Siro í Mílanó. Dómari leiksins þurfti að gera tvö hlé á leiknum vegna óláta króatísku áhorfendanna sem enduðu síðan margir á bak við lás og slá. Króatarnir voru handteknir fyrir að trufla leikinn með því að henda flugeldum og blysum inn á völlinn en dómari leiksins þurfti fyrsta að stoppa leikinn í nokkrar mínútur í fyrri hálfleik. Hann varð svo að gera tíu mínútna hlé í seinni hálfleik á meðan ítalska lögreglan fjarlægði umrædda Króata úr stúkunni á San Siro. Síðustu sautján mínútur leiksins fóru því ekki fram fyrr en öryggislögreglan var búinn að reka umrædda ólátabelgi í burtu úr stúkunni. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en bæði mörkin komu snemma leiks. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um leikinn í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Niko Kovac, þjálfari Króata, biðlaði til stuðningsmanna Króata að róa sig á meðan leiknum stóð og hann skammaði sín fyrir framkomu landa sinna í viðtölum við blaðamenn. „Þetta er ekki fótbolti. Þetta er heldur ekki sanngjarnt fyrir ímynd okkar þjóðar og okkar fólks," sagði Niko Kovac eftir leik.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira