Óhollasti hamborgari í heimi? Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2014 21:57 Mynd/Greene King Breska veitingastaðakeðjan Hungry horse, eða Svangur hestur, setti nýverið nýjan hamborgara á matseðla sína. Sem væri svo sem ekki frásögum færandi, nema að vangaveltur eru uppi um hvort óhollasta hamborgara í heimi sé að ræða. Í hamborgaranum eru tveir borgarar með osti, fjórar beikonsneiðar og BBQ sósa, sem sett er á milli tveggja sykurhúðaðra kleinuhringja. Double donut burger, eins og hann er kallaður ytra, er 1.996 kaloríur, samkvæmt vef Telegraph. Sem er 98 prósent af ráðlögðum dagsskammti kvenna. Hann er auglýstur undir slagorðinu: „Svo rangt, að það er rétt.“ Á vef BBC segir að gagnrýnendur hafi kallað hamborgarann: „Hjartaáfall á diski.“ Þá hefur hamborgarinn einnig orðið fyrir mikilli gagnrýni á Twitter, eins og sjá má hér að neðan. #hungryhorse Tweets Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Breska veitingastaðakeðjan Hungry horse, eða Svangur hestur, setti nýverið nýjan hamborgara á matseðla sína. Sem væri svo sem ekki frásögum færandi, nema að vangaveltur eru uppi um hvort óhollasta hamborgara í heimi sé að ræða. Í hamborgaranum eru tveir borgarar með osti, fjórar beikonsneiðar og BBQ sósa, sem sett er á milli tveggja sykurhúðaðra kleinuhringja. Double donut burger, eins og hann er kallaður ytra, er 1.996 kaloríur, samkvæmt vef Telegraph. Sem er 98 prósent af ráðlögðum dagsskammti kvenna. Hann er auglýstur undir slagorðinu: „Svo rangt, að það er rétt.“ Á vef BBC segir að gagnrýnendur hafi kallað hamborgarann: „Hjartaáfall á diski.“ Þá hefur hamborgarinn einnig orðið fyrir mikilli gagnrýni á Twitter, eins og sjá má hér að neðan. #hungryhorse Tweets
Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira