Keflvíkingar töpuðu með 23 stigum en hækkuðu sig samt um eitt sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2014 22:00 Guðmundur Jónsson var stigahæstur hjá Keflavík í kvöld. Vísir/Vilhelm Keflvíkingar eru komnir upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins í sjöundu umferðinni og það þrátt fyrir að Keflavíkurliðið hafi steinlegið með 23 stigum á Króknum í kvöld. Keflvíkingar fóru laskaðir norður enda vantaði marga lykilmenn í liðið þar á meðal reynsluboltanna Damon Johnson og Gunnar Einarsson. Keflavíkurliðið átti fá svör við frísku liði Stólanna sem hefur slegið í gegn á endurkomuári sínu í úrvalsdeildina. Keflvíkingar eru að sjálfsögðu enn með átta stig eins og fyrir leikinn en þar sem að fjögur lið eru nú jöfn með átta stig þá fer þetta að snúast um innbyrðisárangur milli þessara fjögurra liða. Njarðvíkingar og Stjörnumenn unnu sína leiki í kvöld og komust upp að hlið Hauka (eiga leik inni á móti toppliði KR) og Keflvíkinga. Keflvíkingar njóta nú góðs af því að hafa unnið góða sigra á Stjörnunni og Njarðvík í vetur. Keflavíkurliðið er því með bestan árangur úr innbyrðisleikjum liðanna fjögurra sem eru með átta stig í töflunni og fóru Keflvíkingar því úr fjórða sæti upp í það þriðja þrátt fyrir að fá skell fyrir norðan.Staða liða fyrir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 6 5 1 560-506 10 3. Haukar 6 4 2 559-507 8 4. Keflavík 6 4 2 468-465 8 5. Stjarnan 6 3 3 527-506 6 6. Snæfell 6 3 3 524-522 6 7. Njarðvík 6 3 3 504-493 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. Grindavík 6 2 4 498-563 4 10. ÍR 6 1 5 487-522 2 11. Fjölnir 6 1 5 495-570 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2Staða liða eftir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 7 6 1 657-580 12 3. Keflavík 7 4 3 542-562 8 4. Stjarnan 7 4 3 620-582 8 5. Haukar 6 4 2 559-507 8 6. Njarðvík 7 4 3 602-576 8 7. Snæfell 7 3 4 607-620 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. ÍR 7 2 5 577-607 4 10. Grindavík 7 2 5 583-653 4 11. Fjölnir 7 1 6 571-663 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir unnu Keflvíkinga með 23 stigum á Króknum Tindastóll komst upp að hlið KR-inga á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 23 stiga sigur á Keflavík á Króknum í kvöld, 97-74. 20. nóvember 2014 20:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-85 | ÍR-ingar risu upp frá dauðum ÍR-ingar unnu hreint magnaðan sigur á Grindavík, 90-85, í ótrúlegum leik í Seljaskóla. Heimamenn voru heilum 18 stigum undir fyrir loka leikhlutann en náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn. 20. nóvember 2014 14:15 Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum. 20. nóvember 2014 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 98-83 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Snæfells Njarðvík og Snæfell hafa sætaskipti eftir sigur Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. 20. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Sjá meira
Keflvíkingar eru komnir upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins í sjöundu umferðinni og það þrátt fyrir að Keflavíkurliðið hafi steinlegið með 23 stigum á Króknum í kvöld. Keflvíkingar fóru laskaðir norður enda vantaði marga lykilmenn í liðið þar á meðal reynsluboltanna Damon Johnson og Gunnar Einarsson. Keflavíkurliðið átti fá svör við frísku liði Stólanna sem hefur slegið í gegn á endurkomuári sínu í úrvalsdeildina. Keflvíkingar eru að sjálfsögðu enn með átta stig eins og fyrir leikinn en þar sem að fjögur lið eru nú jöfn með átta stig þá fer þetta að snúast um innbyrðisárangur milli þessara fjögurra liða. Njarðvíkingar og Stjörnumenn unnu sína leiki í kvöld og komust upp að hlið Hauka (eiga leik inni á móti toppliði KR) og Keflvíkinga. Keflvíkingar njóta nú góðs af því að hafa unnið góða sigra á Stjörnunni og Njarðvík í vetur. Keflavíkurliðið er því með bestan árangur úr innbyrðisleikjum liðanna fjögurra sem eru með átta stig í töflunni og fóru Keflvíkingar því úr fjórða sæti upp í það þriðja þrátt fyrir að fá skell fyrir norðan.Staða liða fyrir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 6 5 1 560-506 10 3. Haukar 6 4 2 559-507 8 4. Keflavík 6 4 2 468-465 8 5. Stjarnan 6 3 3 527-506 6 6. Snæfell 6 3 3 524-522 6 7. Njarðvík 6 3 3 504-493 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. Grindavík 6 2 4 498-563 4 10. ÍR 6 1 5 487-522 2 11. Fjölnir 6 1 5 495-570 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2Staða liða eftir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 7 6 1 657-580 12 3. Keflavík 7 4 3 542-562 8 4. Stjarnan 7 4 3 620-582 8 5. Haukar 6 4 2 559-507 8 6. Njarðvík 7 4 3 602-576 8 7. Snæfell 7 3 4 607-620 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. ÍR 7 2 5 577-607 4 10. Grindavík 7 2 5 583-653 4 11. Fjölnir 7 1 6 571-663 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir unnu Keflvíkinga með 23 stigum á Króknum Tindastóll komst upp að hlið KR-inga á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 23 stiga sigur á Keflavík á Króknum í kvöld, 97-74. 20. nóvember 2014 20:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-85 | ÍR-ingar risu upp frá dauðum ÍR-ingar unnu hreint magnaðan sigur á Grindavík, 90-85, í ótrúlegum leik í Seljaskóla. Heimamenn voru heilum 18 stigum undir fyrir loka leikhlutann en náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn. 20. nóvember 2014 14:15 Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum. 20. nóvember 2014 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 98-83 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Snæfells Njarðvík og Snæfell hafa sætaskipti eftir sigur Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. 20. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Sjá meira
Stólarnir unnu Keflvíkinga með 23 stigum á Króknum Tindastóll komst upp að hlið KR-inga á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 23 stiga sigur á Keflavík á Króknum í kvöld, 97-74. 20. nóvember 2014 20:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-85 | ÍR-ingar risu upp frá dauðum ÍR-ingar unnu hreint magnaðan sigur á Grindavík, 90-85, í ótrúlegum leik í Seljaskóla. Heimamenn voru heilum 18 stigum undir fyrir loka leikhlutann en náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn. 20. nóvember 2014 14:15
Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum. 20. nóvember 2014 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 98-83 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Snæfells Njarðvík og Snæfell hafa sætaskipti eftir sigur Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. 20. nóvember 2014 18:30