Birtir magnað myndband af Chernobyl úr lofti Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. nóvember 2014 12:41 Hér er eitt af skotunum úr myndbandinu. Breski heimildarmyndagerðamaðurinn Danny Cooke ferðaðist til Pripyat, sem er aðeins nokkrum kílómetrum frá kjarnorkuverinu í Chernobyl, með myndavél og dróna. Hann hefur birt afraksturinn á Vimeo en ferðalagið var á vegum 60 minutes. Bærinn, sem áður var heimili 50 þúsund manna, var lagður í eyði fljótlega eftir kjarnorkuslysið þann 26. apríl árið 1986. Slysið varð varð 31 einum að bana og sendi geislavirka mengun um alla Evrópu og þá Sovíetríkin. Myndbandið sem Cooke hefur birt er það fyrsta sem sýnir þetta yfirgefna svæði úr lofti. Myndirnar voru frumsýndar í 60 minutes í síðustu viku en þriggja mínútna útgáfa af því hefur verið gerð aðgengileg á netinu. Í því má meðal annars sjá Parísarhjól sem ryðgar í yfirgefnum skemmtigarði sem átti að opna aðeins nokkrum dögum eftir kjarnorskuslysið. Cooke sendi drónann inn í byggingar þar sem hann náði einstökum myndum. „Chernobyl er einn áhugaverðasti og hættulegasti staður sem ég hef komið á,“ segir Cooke í samtali við breska blaðið Guardian. „Það var eitthvað magnað og á sama tíma hræðilegt við þennan stað. Tíminn stóð í stað og það eru minningar um liðna atburði sem fljóta þarna allt í kring.“ Cooke notaði DJI Phantom 2 dróna og Canon 7D til að ná þessum ótrúlegu myndum. Tsjernobyl Úkraína Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Sjá meira
Breski heimildarmyndagerðamaðurinn Danny Cooke ferðaðist til Pripyat, sem er aðeins nokkrum kílómetrum frá kjarnorkuverinu í Chernobyl, með myndavél og dróna. Hann hefur birt afraksturinn á Vimeo en ferðalagið var á vegum 60 minutes. Bærinn, sem áður var heimili 50 þúsund manna, var lagður í eyði fljótlega eftir kjarnorkuslysið þann 26. apríl árið 1986. Slysið varð varð 31 einum að bana og sendi geislavirka mengun um alla Evrópu og þá Sovíetríkin. Myndbandið sem Cooke hefur birt er það fyrsta sem sýnir þetta yfirgefna svæði úr lofti. Myndirnar voru frumsýndar í 60 minutes í síðustu viku en þriggja mínútna útgáfa af því hefur verið gerð aðgengileg á netinu. Í því má meðal annars sjá Parísarhjól sem ryðgar í yfirgefnum skemmtigarði sem átti að opna aðeins nokkrum dögum eftir kjarnorskuslysið. Cooke sendi drónann inn í byggingar þar sem hann náði einstökum myndum. „Chernobyl er einn áhugaverðasti og hættulegasti staður sem ég hef komið á,“ segir Cooke í samtali við breska blaðið Guardian. „Það var eitthvað magnað og á sama tíma hræðilegt við þennan stað. Tíminn stóð í stað og það eru minningar um liðna atburði sem fljóta þarna allt í kring.“ Cooke notaði DJI Phantom 2 dróna og Canon 7D til að ná þessum ótrúlegu myndum.
Tsjernobyl Úkraína Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Sjá meira