Forseti IOC: Það vinnur enginn ef HM í Katar verður á sama tíma og ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2014 22:15 Thomas Bach er hér til hægri. Vísir/Getty Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, er viss um að Sepp Blatter, forseti FIFA, standi við orð sín og skelli ekki HM í fótbolta 2022 ofan í Vetrarólympíuleikana 2022. HM í fótbolta í Katar getur ekki farið fram yfir sumarið vegna mikil hita í Katar og því þarf FIFA að finna nýjan tíma fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram að átta árum liðnum. Það gæti orðið mjög erfitt að koma mótinu fyrir inn á miðju tímabilinu en matnefnd á vegum FIFA lagði til að mótið yrði í janúar og febrúar til að nýta að hluta til vetrarfríið sem er í mörgum deildum í Evrópu. Það myndi hinsvegar þýða það að Vetrarólympíuleikar og HM í fótbolta þyrftu að keppa um athygli heimsins. Forseti FIFA var búinn að gefa loforð um að ÓL og HM yrðu aldrei á sama tíma en nú er óvissa um hvort Blatter geti hreinlega staðið við það. „Það yrði mjög slæmt fyrir heimsáhorfið ef að þessir viðburðir færu fram á sama tíma því þeir væru þá að skipta með sér athyglinni," sagði Thomas Bach. „Það yrði líka mjög erfitt fyrir styrktaraðila FIFA og styrktaraðila IOC að sætta sig við minna áhorf og á endanum myndi því enginn vinna," sagði Bach. FIFA Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, er viss um að Sepp Blatter, forseti FIFA, standi við orð sín og skelli ekki HM í fótbolta 2022 ofan í Vetrarólympíuleikana 2022. HM í fótbolta í Katar getur ekki farið fram yfir sumarið vegna mikil hita í Katar og því þarf FIFA að finna nýjan tíma fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram að átta árum liðnum. Það gæti orðið mjög erfitt að koma mótinu fyrir inn á miðju tímabilinu en matnefnd á vegum FIFA lagði til að mótið yrði í janúar og febrúar til að nýta að hluta til vetrarfríið sem er í mörgum deildum í Evrópu. Það myndi hinsvegar þýða það að Vetrarólympíuleikar og HM í fótbolta þyrftu að keppa um athygli heimsins. Forseti FIFA var búinn að gefa loforð um að ÓL og HM yrðu aldrei á sama tíma en nú er óvissa um hvort Blatter geti hreinlega staðið við það. „Það yrði mjög slæmt fyrir heimsáhorfið ef að þessir viðburðir færu fram á sama tíma því þeir væru þá að skipta með sér athyglinni," sagði Thomas Bach. „Það yrði líka mjög erfitt fyrir styrktaraðila FIFA og styrktaraðila IOC að sætta sig við minna áhorf og á endanum myndi því enginn vinna," sagði Bach.
FIFA Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira