Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony

CNN segir frá því í dag að tölvuþrjótarnir hafi sent stjórnendum Sony skeyti þar sem ákvörðun þeirra um að hætta við sýningar á kvikmyndinni The Interview er sögð „mjög vitur“. Tölvuskeytið var sent stjórnendum Sony í gærkvöldi en CNN hefur það undir höndum.
„Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview," sagði meðal annars í póstinum. „Við munum tryggja öryggi gagnanna nema að þið verðið til frekari vandræða.“
Tengdar fréttir

Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa
Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi.

Hóta þeim sem munu horfa á The Interview
Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara.

Hafna aðild að árásinni á Sony
Norðurkóresk stjórnvöld segja þó árásina geta hafa verið réttmæta aðgerð stuðningsmanna ríkisins.

Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview
Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview.

Forritið sem felldi Sony var skrifað á kóreska tölvu
Norðurkóreskur embættismaður segir stjórnvöld ekki hafa átt aðkomu að árásinni.

Frábær póstur frá Channing Tatum hluti af Sony lekanum
Tölvupóstur leikarans er talinn vera nákvæmlega eins og fólk bjóst við af Channing Tatum.

Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann
Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony.

Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina
Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony.

Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið
Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony.

Sony hættir við að sýna The Interview
Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga.

Team America tekin úr sýningu
Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það.