Keflavík tapaði óvænt í Grindavík | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2014 20:57 Rachel Tecca fór á kostum með Grindavík í kvöld. Vísir/Ernir Grindavík vann í kvöld góðan sigur á Keflavík, 79-70, í Domino's-deild kvenna í kvöld en þetta var aðeins þriðja tap Keflvíkinga á tímabilinu. Leikurinn var jafn framan af en Grindavík náði að halda Keflvíkingum í aðeins tólf stigum í fjórða leikhluta og náði þar með að síga fram úr. Rachel Tecca átti stórleik fyrir Grindavík og skoraði 24 stig, tók 20 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. María Ben Erlingsdóttir kom næst með átján stig en hjá Keflavík var Carmen Tyson-Thomas stigahæst með nítján stig og ellefu fráköst. Snæfell er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar eftir öruggan sigur á Hamar í Hveragerði, 96-54. Haukar eru svo í þriðja sæti en liðið hafði betur gegn Val á heimavelli, 62-54. Tvö af þremur neðstu liðum deildarinnar áttust við í Kópavogi er Breiðablik tók á móti KR. Björg Guðrún Einarsdóttir jafnaði leikinn fyrir KR með þriggja stiga skoti á lokamínútu venjulegs leiktíma og KR-ingar höfðu að lokum betur eftir framlengingu, 75-72. Grindavík og Valur eru nú bæði með fjórtán stig í 4.-5. sæti en KR er svo með sex stig, Hamar fjögur og Breiðablik tvö.Úrslit kvöldsins:Breiðablik-KR 72-75 (15-13, 25-18, 9-13, 11-16, 12-15)Breiðablik: Arielle Wideman 31/12 fráköst/7 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 16/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 11, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/12 fráköst/4 varin skot, Aníta Rún Árnadóttir 2, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 2/7 fráköst/5 varin skot, Isabella Ósk Sigurðardóttir 0/3 varin skot.KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 21/7 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 19/6 fráköst/7 stoðsendingar, Simone Jaqueline Holmes 15/4 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 10/11 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6/11 fráköst/3 varin skot, Sólrún Sæmundsdóttir 2/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2.Hamar-Snæfell 54-96 (18-17, 16-27, 11-22, 9-30)Hamar: Sydnei Moss 22/13 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 15/4 fráköst/3 varin skot, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/10 fráköst/4 varin skot, Katrín Eik Össurardóttir 5, Heiða B. Valdimarsdóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 36/15 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/14 fráköst/12 stoðsendingar, Anna Soffía Lárusdóttir 8, María Björnsdóttir 7, Rebekka Rán Karlsdóttir 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 2.Grindavík-Keflavík 79-70 (23-23, 21-18, 17-17, 18-12)Grindavík: Rachel Tecca 24/20 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, María Ben Erlingsdóttir 18, Petrúnella Skúladóttir 13/10 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 7/5 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Jeanne Lois Figeroa Sicat 6, Ingibjörg Jakobsdóttir 4.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 19/11 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10, Ingunn Embla Kristínardóttir 9, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 7/8 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 4.Haukar-Valur 62-54 (21-12, 13-8, 8-14, 20-20)Haukar: Dagbjört Samúelsdóttir 14, LeLe Hardy 13/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, María Lind Sigurðardóttir 12, Sólrún Inga Gísladóttir 9/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/9 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4/9 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 1.Valur: Ragnheiður Benónísdóttir 10/12 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 7/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/6 fráköst/5 stolnir, Margrét Ósk Einarsdóttir 3, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2, Sóllilja Bjarnadóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
Grindavík vann í kvöld góðan sigur á Keflavík, 79-70, í Domino's-deild kvenna í kvöld en þetta var aðeins þriðja tap Keflvíkinga á tímabilinu. Leikurinn var jafn framan af en Grindavík náði að halda Keflvíkingum í aðeins tólf stigum í fjórða leikhluta og náði þar með að síga fram úr. Rachel Tecca átti stórleik fyrir Grindavík og skoraði 24 stig, tók 20 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. María Ben Erlingsdóttir kom næst með átján stig en hjá Keflavík var Carmen Tyson-Thomas stigahæst með nítján stig og ellefu fráköst. Snæfell er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar eftir öruggan sigur á Hamar í Hveragerði, 96-54. Haukar eru svo í þriðja sæti en liðið hafði betur gegn Val á heimavelli, 62-54. Tvö af þremur neðstu liðum deildarinnar áttust við í Kópavogi er Breiðablik tók á móti KR. Björg Guðrún Einarsdóttir jafnaði leikinn fyrir KR með þriggja stiga skoti á lokamínútu venjulegs leiktíma og KR-ingar höfðu að lokum betur eftir framlengingu, 75-72. Grindavík og Valur eru nú bæði með fjórtán stig í 4.-5. sæti en KR er svo með sex stig, Hamar fjögur og Breiðablik tvö.Úrslit kvöldsins:Breiðablik-KR 72-75 (15-13, 25-18, 9-13, 11-16, 12-15)Breiðablik: Arielle Wideman 31/12 fráköst/7 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 16/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 11, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/12 fráköst/4 varin skot, Aníta Rún Árnadóttir 2, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 2/7 fráköst/5 varin skot, Isabella Ósk Sigurðardóttir 0/3 varin skot.KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 21/7 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 19/6 fráköst/7 stoðsendingar, Simone Jaqueline Holmes 15/4 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 10/11 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6/11 fráköst/3 varin skot, Sólrún Sæmundsdóttir 2/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2.Hamar-Snæfell 54-96 (18-17, 16-27, 11-22, 9-30)Hamar: Sydnei Moss 22/13 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 15/4 fráköst/3 varin skot, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/10 fráköst/4 varin skot, Katrín Eik Össurardóttir 5, Heiða B. Valdimarsdóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 36/15 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/14 fráköst/12 stoðsendingar, Anna Soffía Lárusdóttir 8, María Björnsdóttir 7, Rebekka Rán Karlsdóttir 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 2.Grindavík-Keflavík 79-70 (23-23, 21-18, 17-17, 18-12)Grindavík: Rachel Tecca 24/20 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, María Ben Erlingsdóttir 18, Petrúnella Skúladóttir 13/10 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 7/5 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Jeanne Lois Figeroa Sicat 6, Ingibjörg Jakobsdóttir 4.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 19/11 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10, Ingunn Embla Kristínardóttir 9, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 7/8 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 4.Haukar-Valur 62-54 (21-12, 13-8, 8-14, 20-20)Haukar: Dagbjört Samúelsdóttir 14, LeLe Hardy 13/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, María Lind Sigurðardóttir 12, Sólrún Inga Gísladóttir 9/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/9 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4/9 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 1.Valur: Ragnheiður Benónísdóttir 10/12 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 7/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/6 fráköst/5 stolnir, Margrét Ósk Einarsdóttir 3, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2, Sóllilja Bjarnadóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn