Sniðugar leiðir til að pakka inn jólagjöfunum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 18:30 Hver hefur ekki lent í því að verða jólapappírslaus rétt fyrir jól og allt búið að loka? Á vefsíðu Good Housekeeping eru tíu frábærar leiðir til að pakka inn jólagjöfunum þar sem jólapappír kemur ekki við sögu. Hér fyrir neðan eru fimm af þessum leiðum en allar tíu má sjá hér. Og auðvitað er alveg tilvalið að nota þessi sniðugu ráð þó nóg sé til af jólapappír.Gamla, góða viskastykkið Ef þú ætlar að gefa einhverjum matreiðslubók er tilvalið að pakka henni inn í viskastykki. Þá er pappírinn, ef svo má kalla stykkið, orðinn hluti af gjöfinni.Nýttu gamlar peysur Það eiga allir gamlar prjónaðar peysur uppi í skáp sem þeir eru hættir að nota. Klipptu ermarnar af þeim, saumaðu þær saman á öðrum endanum og notaðu þær til að pakka inn gjöfum.Notaðu Pringles-dollurnar Ef þú ætlar til dæmis að gefa einhverjum smákökur er um að gera að þrífa gamla Pringles-dollu, skreyta hana og fylla hana af smákökum.Notaðu gömul púsluspil Ef þú átt bara pappír eftir sem þér finnst ekkert spes þá er tilvalið að nota gömul púsluspil sem allir eru hættir að nota sem merkimiða.Möffinsformin kæta Möffinsform eru líka tilvalin sem skraut á pakka - því litríkari, því betri! Jól Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Hver hefur ekki lent í því að verða jólapappírslaus rétt fyrir jól og allt búið að loka? Á vefsíðu Good Housekeeping eru tíu frábærar leiðir til að pakka inn jólagjöfunum þar sem jólapappír kemur ekki við sögu. Hér fyrir neðan eru fimm af þessum leiðum en allar tíu má sjá hér. Og auðvitað er alveg tilvalið að nota þessi sniðugu ráð þó nóg sé til af jólapappír.Gamla, góða viskastykkið Ef þú ætlar að gefa einhverjum matreiðslubók er tilvalið að pakka henni inn í viskastykki. Þá er pappírinn, ef svo má kalla stykkið, orðinn hluti af gjöfinni.Nýttu gamlar peysur Það eiga allir gamlar prjónaðar peysur uppi í skáp sem þeir eru hættir að nota. Klipptu ermarnar af þeim, saumaðu þær saman á öðrum endanum og notaðu þær til að pakka inn gjöfum.Notaðu Pringles-dollurnar Ef þú ætlar til dæmis að gefa einhverjum smákökur er um að gera að þrífa gamla Pringles-dollu, skreyta hana og fylla hana af smákökum.Notaðu gömul púsluspil Ef þú átt bara pappír eftir sem þér finnst ekkert spes þá er tilvalið að nota gömul púsluspil sem allir eru hættir að nota sem merkimiða.Möffinsformin kæta Möffinsform eru líka tilvalin sem skraut á pakka - því litríkari, því betri!
Jól Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira