Kalla Barack Obama "apa“ Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2014 13:51 Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu segir Barack Obama vera höfuðpaurinn á bakvið The Interview. Vísir/AFP Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu kallaði í dag Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, apa og sakaði hann um að standa að baki gerðar kvikmyndarinnar The Interview. Þá segir ráðið að Bandaríkin hafi lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. „Obama hefur alltaf verið kærulaus með orð sín og gjörðir, eins og api í frumskógi,“ hefur AP fréttaveitan eftir talsmanni Þjóðaröryggisráðsins. Kim Jong-un er formaður ráðsins. Norður-Kórea hefur verið sakað um að koma að tölvuárásinni á kvikmyndadeild Sony, en því hafa þeir neitað. The Interview var birt núna nýverið og ráðið fordæmir þá ákvörðun, sem og myndina sjálfa. Ráðið segir kvikmyndina vera ólöglega og ósanngjarna. Þeir sögðu hana vera afleiðingu óvinveittrar stefnu Bandaríkjana gagnvart Norður-Kóreu og hótuðu ótilgreindum afleiðingum. Sýning myndarinnar er fordæmd í tilkynningunni og er hún sögð skaða virðingu leiðtoga Norður-Kóreu og ýta undir hryðjuverk. Sony-hakkið Tengdar fréttir Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15 Milljón dollara tekjur af The Interview fyrsta daginn Myndin er aðeins sýnd í 331 kvikmyndahúsi í Bandaríkjunum og nema tekjurnar rúmum þrjú þúsund dollurum á hvert kvikmyndahús. 26. desember 2014 23:57 Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00 Obama ánægður með að The Interview verði sýnd Bandaríkjaforseti hafði áður sagt að það væru mistök hjá Sony að hætta við að sýna myndina. 24. desember 2014 11:00 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Herdeild sem sérhæfir sig í netárásum Fyrrverandi tölvunarfræðiprófessor í Pyongyang segir þrjú þúsund manns innan hers Norður-Kóreu sérhæfa sig í netárásum. 22. desember 2014 15:30 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19 Interview sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum Sony hafði áður tilkynnt að myndin yrði ekki frumsýnd á jólunum eins og til stóð eftir tölvuárás á fyrirtækið og hótanir um ofbeldi yrði grínmyndin sýnd. 25. desember 2014 14:13 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu kallaði í dag Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, apa og sakaði hann um að standa að baki gerðar kvikmyndarinnar The Interview. Þá segir ráðið að Bandaríkin hafi lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. „Obama hefur alltaf verið kærulaus með orð sín og gjörðir, eins og api í frumskógi,“ hefur AP fréttaveitan eftir talsmanni Þjóðaröryggisráðsins. Kim Jong-un er formaður ráðsins. Norður-Kórea hefur verið sakað um að koma að tölvuárásinni á kvikmyndadeild Sony, en því hafa þeir neitað. The Interview var birt núna nýverið og ráðið fordæmir þá ákvörðun, sem og myndina sjálfa. Ráðið segir kvikmyndina vera ólöglega og ósanngjarna. Þeir sögðu hana vera afleiðingu óvinveittrar stefnu Bandaríkjana gagnvart Norður-Kóreu og hótuðu ótilgreindum afleiðingum. Sýning myndarinnar er fordæmd í tilkynningunni og er hún sögð skaða virðingu leiðtoga Norður-Kóreu og ýta undir hryðjuverk.
Sony-hakkið Tengdar fréttir Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15 Milljón dollara tekjur af The Interview fyrsta daginn Myndin er aðeins sýnd í 331 kvikmyndahúsi í Bandaríkjunum og nema tekjurnar rúmum þrjú þúsund dollurum á hvert kvikmyndahús. 26. desember 2014 23:57 Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00 Obama ánægður með að The Interview verði sýnd Bandaríkjaforseti hafði áður sagt að það væru mistök hjá Sony að hætta við að sýna myndina. 24. desember 2014 11:00 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Herdeild sem sérhæfir sig í netárásum Fyrrverandi tölvunarfræðiprófessor í Pyongyang segir þrjú þúsund manns innan hers Norður-Kóreu sérhæfa sig í netárásum. 22. desember 2014 15:30 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19 Interview sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum Sony hafði áður tilkynnt að myndin yrði ekki frumsýnd á jólunum eins og til stóð eftir tölvuárás á fyrirtækið og hótanir um ofbeldi yrði grínmyndin sýnd. 25. desember 2014 14:13 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15
Milljón dollara tekjur af The Interview fyrsta daginn Myndin er aðeins sýnd í 331 kvikmyndahúsi í Bandaríkjunum og nema tekjurnar rúmum þrjú þúsund dollurum á hvert kvikmyndahús. 26. desember 2014 23:57
Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00
Obama ánægður með að The Interview verði sýnd Bandaríkjaforseti hafði áður sagt að það væru mistök hjá Sony að hætta við að sýna myndina. 24. desember 2014 11:00
Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40
Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00
Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50
Herdeild sem sérhæfir sig í netárásum Fyrrverandi tölvunarfræðiprófessor í Pyongyang segir þrjú þúsund manns innan hers Norður-Kóreu sérhæfa sig í netárásum. 22. desember 2014 15:30
Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19
Interview sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum Sony hafði áður tilkynnt að myndin yrði ekki frumsýnd á jólunum eins og til stóð eftir tölvuárás á fyrirtækið og hótanir um ofbeldi yrði grínmyndin sýnd. 25. desember 2014 14:13