NBA: Parker mætti aftur og Spurs endaði taphrinuna | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2014 07:15 Tony Parker. Vísir/Getty Það efast enginn um mikilvægi Tony Parker fyrir lið San Antonio Spurs og liðinu munaði svo sannarlega um endurkomu hans í nótt þegar meistararnir enduðu fjögurra leikja taphrinu með sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta.Tony Parker skoraði 26 stig í 125-118 sigri San Antonio Spurs á Los Angeles Clippers en hann var búinn að missa af fimm leikjum í röð og Spurs-liðið hafði tapað fjórum þeim síðustu. Tim Duncan skoraði 21 stig og tók 12 fráköst, Boris Diaw var með 23 stig og Manu Ginobili bætti við 19 stigum og 10 stoðsendingum fyrir San Antonio sem hitti úr 64 prósent skota sinna. Chris Paul var með 25 stig og 9 stoðsendingar fyrir Los Angeles Clippers, Blake Griffin skoraði 22 stig og J.J. Redick var með 21 stig. Clippers-liðið hefur nú tapað fjórum síðustu leikjum sínum á móti San Antonio Spurs.Derrick Rose skoraði 29 stig og Jimmy Butler var með 27 stig og 11 fráköst þegar Chicago Bulls vann 129-120 sigur á liði Toronto Raptors sem var fyrir leikinn búið að vinna sex leiki í röð. Rose skoraði 15 af 49 stigum Chicago Bulls í fjórða leikhlutanum. Kyle Lowry var stigahæstur hjá Toronto-liðinu með 34 stig og Jonas Valanciunas skoraði 20 stig en Raptors-menn voru meðal annars tólf stigum yfir í þriðja leikhlutanum.James Harden skoraði 44 stig þegar Houston Rockets vann 110-95 sigur á Portland Trailblazers en hann var með 31 stig í fyrri hálfleik. Þetta var þriðju 40 stiga leikur Harden á tímabilinu en þeir hafa allir komið í desembermánuði. Damian Lillard var stigahæstur hjá Portland með 18 stig en liðið lék án hins öfluga LaMarcus Aldridge.Alec Burks skoraði 23 stig og Gordon Hayward var með 21 stig þegar Utah Jazz vann 97-91 útisigur á Memphis Grizzlies en þetta var þriðja tap Memphis-liðsins í röð. Mike Conley skoraði mest fyrir Grizzlies-liðið eða 29 stig en Marc Gasol var með 24 stig og 12 fráköst.Klay Thompson skoraði 25 stig og Stephen Curry var með 12 stig og 11 stoðsendingar þegar Golden State Warroirs vann 128-108 sigur á Sacramento Kings. Golden State er áfram með besta sigurhlutfallið í deildinni en liðið hefur unnið 23 af 26 leikjum sínum á leiktíðinni.Úrslit úr öllum leikjum næturinnar í NBA-deildinni: Charlotte Hornets - Denver Nuggets 110-82 Chicago Bulls - Toronto Raptors 129-120 Houston Rockets - Portland Trail Blazers 110-95 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 91-97 Dallas Mavericks - Atlanta Hawks 102-105 San Antonio Spurs - LA Clippers 125-118 Golden State Warriors - Sacramento Kings 128-108Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Það efast enginn um mikilvægi Tony Parker fyrir lið San Antonio Spurs og liðinu munaði svo sannarlega um endurkomu hans í nótt þegar meistararnir enduðu fjögurra leikja taphrinu með sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta.Tony Parker skoraði 26 stig í 125-118 sigri San Antonio Spurs á Los Angeles Clippers en hann var búinn að missa af fimm leikjum í röð og Spurs-liðið hafði tapað fjórum þeim síðustu. Tim Duncan skoraði 21 stig og tók 12 fráköst, Boris Diaw var með 23 stig og Manu Ginobili bætti við 19 stigum og 10 stoðsendingum fyrir San Antonio sem hitti úr 64 prósent skota sinna. Chris Paul var með 25 stig og 9 stoðsendingar fyrir Los Angeles Clippers, Blake Griffin skoraði 22 stig og J.J. Redick var með 21 stig. Clippers-liðið hefur nú tapað fjórum síðustu leikjum sínum á móti San Antonio Spurs.Derrick Rose skoraði 29 stig og Jimmy Butler var með 27 stig og 11 fráköst þegar Chicago Bulls vann 129-120 sigur á liði Toronto Raptors sem var fyrir leikinn búið að vinna sex leiki í röð. Rose skoraði 15 af 49 stigum Chicago Bulls í fjórða leikhlutanum. Kyle Lowry var stigahæstur hjá Toronto-liðinu með 34 stig og Jonas Valanciunas skoraði 20 stig en Raptors-menn voru meðal annars tólf stigum yfir í þriðja leikhlutanum.James Harden skoraði 44 stig þegar Houston Rockets vann 110-95 sigur á Portland Trailblazers en hann var með 31 stig í fyrri hálfleik. Þetta var þriðju 40 stiga leikur Harden á tímabilinu en þeir hafa allir komið í desembermánuði. Damian Lillard var stigahæstur hjá Portland með 18 stig en liðið lék án hins öfluga LaMarcus Aldridge.Alec Burks skoraði 23 stig og Gordon Hayward var með 21 stig þegar Utah Jazz vann 97-91 útisigur á Memphis Grizzlies en þetta var þriðja tap Memphis-liðsins í röð. Mike Conley skoraði mest fyrir Grizzlies-liðið eða 29 stig en Marc Gasol var með 24 stig og 12 fráköst.Klay Thompson skoraði 25 stig og Stephen Curry var með 12 stig og 11 stoðsendingar þegar Golden State Warroirs vann 128-108 sigur á Sacramento Kings. Golden State er áfram með besta sigurhlutfallið í deildinni en liðið hefur unnið 23 af 26 leikjum sínum á leiktíðinni.Úrslit úr öllum leikjum næturinnar í NBA-deildinni: Charlotte Hornets - Denver Nuggets 110-82 Chicago Bulls - Toronto Raptors 129-120 Houston Rockets - Portland Trail Blazers 110-95 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 91-97 Dallas Mavericks - Atlanta Hawks 102-105 San Antonio Spurs - LA Clippers 125-118 Golden State Warriors - Sacramento Kings 128-108Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira