Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2014 12:33 Aron Pálmarsson. Vísir/Anton Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. „Þetta er ekkert stórmál þannig. Þetta er bara óheppni að þetta á sér stað þessa helgi. Við erum bara að vinna úr því máli og að aðstoða hann við að kæra þessa líkamsárás sem virðist hafa verið alveg upp úr þurru," sagði Guðmundur B. Ólafsson. „Því miður þá er þetta að gerast um hverja helgi í bænum. Það eru slagsmál án nokkurs tilefnis og hann er óheppinn að lenda í því," sagði Guðmundur. „Hann er bara að labba með félaga sínum og er bara sleginn. Það er ekkert meira í því og það urðu engin áflog heldur bara þetta högg sem gerir það að verkum að hann er frá æfingum í einn til tvo daga," sagði Guðmundur. „Hann fékk skurð á augabrún en ekkert annað. Sem betur er þetta ekki neitt þannig og ekki mikið," sagði Guðmundur. „Við erum búnir að vera í sambandi við lögregluna og hún er að skoða þetta, myndbandsupptökur og annað. Við erum að reyna að sjá hverjir þetta voru og síðan munum við kæra málið til lögreglu," sagði Guðmundur en hvernig varð Aroni við að lenda í slíkri árás? „Honum var brugðið við þetta en hann jafnar sig á þessu. Við gerum ráð fyrir því að hann verði með á HM í Katar," sagði Guðmundur að lokum í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30. desember 2014 11:00 Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30. desember 2014 09:40 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. „Þetta er ekkert stórmál þannig. Þetta er bara óheppni að þetta á sér stað þessa helgi. Við erum bara að vinna úr því máli og að aðstoða hann við að kæra þessa líkamsárás sem virðist hafa verið alveg upp úr þurru," sagði Guðmundur B. Ólafsson. „Því miður þá er þetta að gerast um hverja helgi í bænum. Það eru slagsmál án nokkurs tilefnis og hann er óheppinn að lenda í því," sagði Guðmundur. „Hann er bara að labba með félaga sínum og er bara sleginn. Það er ekkert meira í því og það urðu engin áflog heldur bara þetta högg sem gerir það að verkum að hann er frá æfingum í einn til tvo daga," sagði Guðmundur. „Hann fékk skurð á augabrún en ekkert annað. Sem betur er þetta ekki neitt þannig og ekki mikið," sagði Guðmundur. „Við erum búnir að vera í sambandi við lögregluna og hún er að skoða þetta, myndbandsupptökur og annað. Við erum að reyna að sjá hverjir þetta voru og síðan munum við kæra málið til lögreglu," sagði Guðmundur en hvernig varð Aroni við að lenda í slíkri árás? „Honum var brugðið við þetta en hann jafnar sig á þessu. Við gerum ráð fyrir því að hann verði með á HM í Katar," sagði Guðmundur að lokum í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30. desember 2014 11:00 Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30. desember 2014 09:40 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30. desember 2014 11:00
Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30. desember 2014 09:40