Við sjáum fram á gott mót í Sotsjí Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2014 06:00 María Guðmundsdóttir, Sævar Birgisson, Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson keppa í Sotsjí. fréttablaðið/vilhelm Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, María Guðmundsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sævar Birgisson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. febrúar. Þetta var tilkynnt í hófi sem haldið var í sendiráði Rússlands í Garðastræti í gær. Þrjú fyrstnefndu keppa í svigi og stórsvigi líkt og Helga María sem einnig keppir í risasvigi. „Þetta eru okkar fjórir bestu keppendur og hafa sýnt það á mótum bæði í haust og alveg fram í janúar,“ segir Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari í alpagreinum. Hann sagði markmiðið hafa verið að koma fimm keppendum í alpagreinum á leikana og sá möguleiki sé enn fyrir hendi. Í dag komi í ljós hvort Ísland fái fimmta sætið. Fulltrúi Íslands bíður spenntur en Fjalar vildi ekki upplýsa hver sá væri. „ÍSÍ kemur til með að tilkynna það ef af verður,“ segir Fjalar og bætir við að æfingar og keppni ytra undanfarnar vikur og mánuði hafi gengið mjög vel. „Krakkarnir hafa verið að bæta sig og við teljum okkur vera að toppa á réttum tíma. Við sjáum fram á gott mót.“ Sævar keppir í skíðagöngu og verður fyrsti fulltrúi Íslands í greininni síðan á leikunum í Lillehammar árið 1994. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, María Guðmundsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sævar Birgisson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. febrúar. Þetta var tilkynnt í hófi sem haldið var í sendiráði Rússlands í Garðastræti í gær. Þrjú fyrstnefndu keppa í svigi og stórsvigi líkt og Helga María sem einnig keppir í risasvigi. „Þetta eru okkar fjórir bestu keppendur og hafa sýnt það á mótum bæði í haust og alveg fram í janúar,“ segir Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari í alpagreinum. Hann sagði markmiðið hafa verið að koma fimm keppendum í alpagreinum á leikana og sá möguleiki sé enn fyrir hendi. Í dag komi í ljós hvort Ísland fái fimmta sætið. Fulltrúi Íslands bíður spenntur en Fjalar vildi ekki upplýsa hver sá væri. „ÍSÍ kemur til með að tilkynna það ef af verður,“ segir Fjalar og bætir við að æfingar og keppni ytra undanfarnar vikur og mánuði hafi gengið mjög vel. „Krakkarnir hafa verið að bæta sig og við teljum okkur vera að toppa á réttum tíma. Við sjáum fram á gott mót.“ Sævar keppir í skíðagöngu og verður fyrsti fulltrúi Íslands í greininni síðan á leikunum í Lillehammar árið 1994.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira