Helga María og Erla í fámennum hópi 22. febrúar 2014 06:30 Helga María, til vinstri, eftir að hún kláraði fyrri ferð sína í gær. Erla er hér til hægri. Vísir/Getty Í fyrsta sinn frá upphafi náðu tveir keppendur frá Íslandi að klára báðar ferðir í svigkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikum en þær Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir gerðu það á leikunum í Sotsjí í gær. Helga María hafnaði í 34. sæti á 2:03,22 mínútum og Erla var í 36. sæti á 2:05,88 mínútum. Helga María var að keppa í sinni þriðju grein en Erla í sinni annarri. Þær hafa báðar lokið keppni á leikunum í Sotsjí en aðeins ein keppni er eftir í alpagreinum – svig karla sem fer fram í dag. Af þeim ellefu konum sem Ísland hefur sent til þátttöku í svigkeppni á Vetrarólympíuleikum höfðu aðeins þrjár konur náð að klára báðar ferðir sínar. Það voru Steinunn Sæmundsdóttir, Ásta Halldórsdóttir og Emma Furuvik. Ásta gerði það tvívegis, á leikunum í Albertville árið 1992 og svo aftur í Lillehammer tveimur árum síðar en íslenskar konur hafa keppt í greininni á Ólympíuleikum frá 1956. Þess má geta að Helga Margrét og Erla kláruðu báðar ferðir sínar í stórsviginu fyrr í vikunni og sú fyrrnefnda kom einnig í mark í risasvigi sem var hennar fyrsta keppnisgrein á leikunum. Erla er 20 ára og var kölluð inn í keppnislið Íslands skömmu fyrir leikana vegna meiðsla Maríu Guðmundsdóttur. Helga María verður nítján ára í apríl. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Stelpurnar kláruðu báðar svigið Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kláruðu báðar ferðir sínar í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 21. febrúar 2014 17:40 Helga og Erla kláruðu erfiða braut í sviginu | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir er í 43. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 45. sæti eftir fyrri ferðina í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 21. febrúar 2014 14:51 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira
Í fyrsta sinn frá upphafi náðu tveir keppendur frá Íslandi að klára báðar ferðir í svigkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikum en þær Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir gerðu það á leikunum í Sotsjí í gær. Helga María hafnaði í 34. sæti á 2:03,22 mínútum og Erla var í 36. sæti á 2:05,88 mínútum. Helga María var að keppa í sinni þriðju grein en Erla í sinni annarri. Þær hafa báðar lokið keppni á leikunum í Sotsjí en aðeins ein keppni er eftir í alpagreinum – svig karla sem fer fram í dag. Af þeim ellefu konum sem Ísland hefur sent til þátttöku í svigkeppni á Vetrarólympíuleikum höfðu aðeins þrjár konur náð að klára báðar ferðir sínar. Það voru Steinunn Sæmundsdóttir, Ásta Halldórsdóttir og Emma Furuvik. Ásta gerði það tvívegis, á leikunum í Albertville árið 1992 og svo aftur í Lillehammer tveimur árum síðar en íslenskar konur hafa keppt í greininni á Ólympíuleikum frá 1956. Þess má geta að Helga Margrét og Erla kláruðu báðar ferðir sínar í stórsviginu fyrr í vikunni og sú fyrrnefnda kom einnig í mark í risasvigi sem var hennar fyrsta keppnisgrein á leikunum. Erla er 20 ára og var kölluð inn í keppnislið Íslands skömmu fyrir leikana vegna meiðsla Maríu Guðmundsdóttur. Helga María verður nítján ára í apríl.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Stelpurnar kláruðu báðar svigið Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kláruðu báðar ferðir sínar í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 21. febrúar 2014 17:40 Helga og Erla kláruðu erfiða braut í sviginu | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir er í 43. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 45. sæti eftir fyrri ferðina í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 21. febrúar 2014 14:51 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira
Stelpurnar kláruðu báðar svigið Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kláruðu báðar ferðir sínar í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 21. febrúar 2014 17:40
Helga og Erla kláruðu erfiða braut í sviginu | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir er í 43. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 45. sæti eftir fyrri ferðina í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 21. febrúar 2014 14:51