Þorgerður Katrín segir frjálslynda yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn Bjarki Ármannsson skrifar 3. mars 2014 08:30 Þorgerður Katrín segist ekki vilja að harðlínumenn taki yfir Sjálfstæðisflokkinn. Vísir/GVA Margir frjálslyndir yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn í kjölfar tillögu ríkisstjórnar um að slíta viðræðum við Evrópusambandið og aðrir segjast ekki vilja leyfa „harðlínunni“ að taka yfir. Þetta sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokks, í þættinum Sunnudagsmorgunn með Gísla Marteini í gær. „Ég held að fólki, og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins, hafi algjörlega misboðið þessi nálgun því hún er ekkert í takt við flokkinn okkar,“ sagði Þorgerður. Fréttastofa hefur heimildir um að allnokkrir hafi sagt sig úr flokknum síðustu daga. Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segist ómögulega geta gefið það upp hversu margir hafi skráð sig úr flokknum á undanförnum vikum. „Það er meira um það en ef ekkert væri að gerast, en kannski ekki meira en búast má við þegar svona umdeild mál eru til umræðu,“ segir Þórður. ESB-málið Tengdar fréttir „Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. 2. mars 2014 11:48 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00 Umfjöllun um tillögu Gunnars Braga: Vilja draga umsóknina til baka Ríkisstjórnarflokkarnir samþykktu báðir í gær að styðja þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokks um slit viðræðna við ESB. 22. febrúar 2014 08:00 Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Margir frjálslyndir yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn í kjölfar tillögu ríkisstjórnar um að slíta viðræðum við Evrópusambandið og aðrir segjast ekki vilja leyfa „harðlínunni“ að taka yfir. Þetta sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokks, í þættinum Sunnudagsmorgunn með Gísla Marteini í gær. „Ég held að fólki, og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins, hafi algjörlega misboðið þessi nálgun því hún er ekkert í takt við flokkinn okkar,“ sagði Þorgerður. Fréttastofa hefur heimildir um að allnokkrir hafi sagt sig úr flokknum síðustu daga. Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segist ómögulega geta gefið það upp hversu margir hafi skráð sig úr flokknum á undanförnum vikum. „Það er meira um það en ef ekkert væri að gerast, en kannski ekki meira en búast má við þegar svona umdeild mál eru til umræðu,“ segir Þórður.
ESB-málið Tengdar fréttir „Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. 2. mars 2014 11:48 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00 Umfjöllun um tillögu Gunnars Braga: Vilja draga umsóknina til baka Ríkisstjórnarflokkarnir samþykktu báðir í gær að styðja þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokks um slit viðræðna við ESB. 22. febrúar 2014 08:00 Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
„Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. 2. mars 2014 11:48
Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55
Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00
Umfjöllun um tillögu Gunnars Braga: Vilja draga umsóknina til baka Ríkisstjórnarflokkarnir samþykktu báðir í gær að styðja þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokks um slit viðræðna við ESB. 22. febrúar 2014 08:00
Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48