Kaldar kveðjur til atvinnulausra Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. september 2014 08:00 Elín Björg segir langtímaatvinnulaust fólk geta lent í vanda. fréttablaðið/Stefán „Þetta eru mjög kaldar kveðjur til þeirra sem eru langtímaatvinnulausir,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. Í því er kveðið á um að réttur fólks til að þiggja atvinnuleysisbætur verði styttur um hálft ár, en hann er nú þrjú ár. Elín Björg bendir á að fólk geti jafnvel verið í þeirri stöðu að það þurfi að hætta á atvinnuleysisbótum strax núna um áramót. Hún bendir á að vandamálið hverfi ekki við þessar breytingar á frumvarpinu. „Ríkissjóður er ekki að eyða þessu vandamáli heldur færa greiðsluna til,“ segir Elín Björg og bætir við að ábyrgðinni sé varpað frá atvinnuleysistryggingasjóði til sveitarfélaga. „Á sama tíma sýnist okkur að það sé ekki verið að greiða neitt framlag úr ríkissjóði til Virk starfsendurhæfingarsjóðs sem hefur það hlutverk meðal annars að endurhæfa fólk til starfa þegar það hefur orðið fyrir skerðingu á vinnugetu vegna slysa eða veikinda þannig að þetta bítur hvað í annað,“ segir Elín Björg. Að auki bendir hún á að sér virðist sem það sé heilmikill niðurskurður hjá Vinnumálastofnun sem hafi það hlutverk að sinna vinnumarkaðsúrræðum. „Þannig að heilt yfir sýnist mér þetta vera grafalvarlegt,“ segir Elín Björg. Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Fleiri fréttir Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás Sjá meira
„Þetta eru mjög kaldar kveðjur til þeirra sem eru langtímaatvinnulausir,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. Í því er kveðið á um að réttur fólks til að þiggja atvinnuleysisbætur verði styttur um hálft ár, en hann er nú þrjú ár. Elín Björg bendir á að fólk geti jafnvel verið í þeirri stöðu að það þurfi að hætta á atvinnuleysisbótum strax núna um áramót. Hún bendir á að vandamálið hverfi ekki við þessar breytingar á frumvarpinu. „Ríkissjóður er ekki að eyða þessu vandamáli heldur færa greiðsluna til,“ segir Elín Björg og bætir við að ábyrgðinni sé varpað frá atvinnuleysistryggingasjóði til sveitarfélaga. „Á sama tíma sýnist okkur að það sé ekki verið að greiða neitt framlag úr ríkissjóði til Virk starfsendurhæfingarsjóðs sem hefur það hlutverk meðal annars að endurhæfa fólk til starfa þegar það hefur orðið fyrir skerðingu á vinnugetu vegna slysa eða veikinda þannig að þetta bítur hvað í annað,“ segir Elín Björg. Að auki bendir hún á að sér virðist sem það sé heilmikill niðurskurður hjá Vinnumálastofnun sem hafi það hlutverk að sinna vinnumarkaðsúrræðum. „Þannig að heilt yfir sýnist mér þetta vera grafalvarlegt,“ segir Elín Björg.
Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Fleiri fréttir Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás Sjá meira