Gunnar: Kann að meta stuðning Svíanna Henry Birgir Gunnarsson í Stokkhólmi skrifar 3. október 2014 06:00 Gunnar Nelson og Rick Story horfast í augu. Vísir/Getty „Mér líður yfirleitt eins og ég hafi aldrei verið í betra formi og það er svolítið sérstakt núna því mér finnst eins og ég hafi tekið stórt stökk sem gerist yfirleitt ekki. Mér líður þannig og svo kemur í ljós á laugardaginn hvernig það kemur út,“ segir Gunnar Nelson ákaflega yfirvegaður að vanda. Það var hreinlega slegist um að fá hann í viðtöl á miðvikudag og hann rúllaði sér auðveldlega í gegnum það þó svo dagurinn hafi verið langur hjá honum.Búinn í úlnliðnum „Þessi dagur er undirlagður af viðtölum. Ég er svo alveg búinn í úlnliðnum eftir að hafa skrifað á einhver 300 plaköt. Þetta er hluti af starfinu og ég er orðinn vanur þessu,“ segir Gunnar og brosir blíðlega. Andstæðingur hans að þessu sinni er Bandaríkjamaðurinn Rick Story. Reynslumikill kappi sem hefur meðal annars lagt meistarann í veltivigtinni, Johny Hendricks. Hann hefur þó ekki átt neitt sérstaklega góðu gengi að fagna síðustu misseri. Í heildina hefur hann unnið sautján bardaga og tapað átta. „Það er sama plan og alltaf hjá mér. Ég fer þarna inn og þá kemur þetta allt í ljós. Ég reyni að bregðast við andstæðingnum og vera vakandi. Ég er búinn að vinna vinnuna í líkamsræktarsalnum og þá leyfir maður skrokknum að ráða þessu og vera tilbúinn,“ segir Gunnar en flestir búast við frekar öruggum sigri okkar manns. Það yrði nokkurt áfall ef hann tapaði. Sem fyrr hefur Gunnar fulla trú á sjálfum sér.Spennandi að mæta Story „Mér líður alltaf eins fyrir bardaga. Það er spennandi og virkilega krefjandi að fara inn í búrið gegn nýjum andstæðingi sama hvort hann er verri eða betri en einhver annar. Þá er þetta nýr einstaklingur sem hreyfir sig á annan hátt. Það verður spennandi að fara á móti Story.“ Story vill helst hafa bardagann sem lengstan en Gunnar segir það alls ekki vera verra. Hann geti tekið margar lotur og verði betri með hverri lotunni. „Ég er rétt byrjaður að hitna í þriðju lotu,“ segir Gunnar og glottir en hann er nú í fyrsta skipti í bardaga sem er fimm lotur en áður hefur hann tekið þátt í þriggja lotu bardögum. Það hefur reyndar engu breytt þar sem hann klárar andstæðinga sína afar snemma.Aðalnúmer kvöldsins Gunnar er aðalnúmer kvöldsins. Maðurinn sem á að selja miða í Globen. Það hefur gengið vel og Gunnar segir Svíana taka honum vel. „Við eigum augljóslega ýmislegt sameiginlegt með Svíum. Ég hef fengið gríðarlega góðar móttökur hérna og Svíarnir líta á mann sem bróður. Ég finn það alveg. Það er líka svipuð stemning og heima að æfa með þeim. Ég kann að meta þann stuðning sem ég fæ frá Svíunum.“ MMA Tengdar fréttir Story er svefnlaus í Stokkhólmi Maður hefur séð hressari menn en Bandaríkjamanninn Rick Story á fjölmiðladeginum í Stokkhólmi í gær. Það átti sér þó skýringar. 2. október 2014 11:15 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Gunnar og Kavanagh buðu upp á skylmingaratriði Gunnar Nelson og þjálfari hans, John Kavanagh, vöktu mikla athygli fyrir æfinguna sem þeir héldu fyrir fjölmiðlamenn í gær. 2. október 2014 13:00 Hitað upp fyrir bardaga Gunnars | Myndband Inside the Octagon fjallar um Gunnar Nelson og Rick Story. 30. september 2014 23:15 Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Berst við Bandaríkjamanninn Rick Story í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. 30. september 2014 09:00 Gunnar æfði í Speglasalnum og mætti Story | Myndir Flottar myndir frá opinni æfingu fyrir bardagakvöldið í Stokkhólmi á laugardaginn. 2. október 2014 10:00 Er verið að fórna Story fyrir Gunnar? Rick Story veltir fyrir sér ástæðum þess að hann var valinn til að berjast við Gunnar Nelson. 1. október 2014 22:00 Story: Ég veit að Gunnar er frábær og á allt umtalið skilið Mótherji Gunnars Nelson í Stokkhólmi á laugardagskvöldið ber virðingu fyrir Íslendingnum en er hvergi banginn. 1. október 2014 13:00 Búið að selja yfir 10 þúsund miða á bardaga Gunnars í Globen Það fer hver að verða síðastur í Svíþjóð að næla sér í miða á bardaga Gunnars Nelson og Rick Story í Globen-höllinni glæsilegu. 2. október 2014 15:00 Story: Ætla að láta reyna á þol Gunnars Bandaríkjamaðurinn Rick Story er fullviss um að hann muni gera Gunnari Nelson lífið leitt er þeir mætast í búrinu í Stokkhólmi á laugardag. 2. október 2014 06:30 Gunnar valdi bestu „staðreyndina“ um sig Heppinn sprelligosi fékk áritaða hanska og miða á bardagann á laugardaginn. 2. október 2014 16:21 Slegist um viðtöl við Gunnar Nelson í Stokkhólmi Hópur fjölmiðlamanna umkringir okkar mann á fjölmiðlafundi fyrir bardagakvöldið á laugardaginn. 1. október 2014 14:30 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Búið að selja um 9.000 miða á bardagakvöldið með Gunnari Fjöldi fólks var mættur fyrir utan Grand-hótelið í Stokkhólmi í dag til þess að sjá Gunnar ganga inn á hótelið þar sem fjölmiðladagurinn var haldinn. 1. október 2014 16:13 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Sjá meira
„Mér líður yfirleitt eins og ég hafi aldrei verið í betra formi og það er svolítið sérstakt núna því mér finnst eins og ég hafi tekið stórt stökk sem gerist yfirleitt ekki. Mér líður þannig og svo kemur í ljós á laugardaginn hvernig það kemur út,“ segir Gunnar Nelson ákaflega yfirvegaður að vanda. Það var hreinlega slegist um að fá hann í viðtöl á miðvikudag og hann rúllaði sér auðveldlega í gegnum það þó svo dagurinn hafi verið langur hjá honum.Búinn í úlnliðnum „Þessi dagur er undirlagður af viðtölum. Ég er svo alveg búinn í úlnliðnum eftir að hafa skrifað á einhver 300 plaköt. Þetta er hluti af starfinu og ég er orðinn vanur þessu,“ segir Gunnar og brosir blíðlega. Andstæðingur hans að þessu sinni er Bandaríkjamaðurinn Rick Story. Reynslumikill kappi sem hefur meðal annars lagt meistarann í veltivigtinni, Johny Hendricks. Hann hefur þó ekki átt neitt sérstaklega góðu gengi að fagna síðustu misseri. Í heildina hefur hann unnið sautján bardaga og tapað átta. „Það er sama plan og alltaf hjá mér. Ég fer þarna inn og þá kemur þetta allt í ljós. Ég reyni að bregðast við andstæðingnum og vera vakandi. Ég er búinn að vinna vinnuna í líkamsræktarsalnum og þá leyfir maður skrokknum að ráða þessu og vera tilbúinn,“ segir Gunnar en flestir búast við frekar öruggum sigri okkar manns. Það yrði nokkurt áfall ef hann tapaði. Sem fyrr hefur Gunnar fulla trú á sjálfum sér.Spennandi að mæta Story „Mér líður alltaf eins fyrir bardaga. Það er spennandi og virkilega krefjandi að fara inn í búrið gegn nýjum andstæðingi sama hvort hann er verri eða betri en einhver annar. Þá er þetta nýr einstaklingur sem hreyfir sig á annan hátt. Það verður spennandi að fara á móti Story.“ Story vill helst hafa bardagann sem lengstan en Gunnar segir það alls ekki vera verra. Hann geti tekið margar lotur og verði betri með hverri lotunni. „Ég er rétt byrjaður að hitna í þriðju lotu,“ segir Gunnar og glottir en hann er nú í fyrsta skipti í bardaga sem er fimm lotur en áður hefur hann tekið þátt í þriggja lotu bardögum. Það hefur reyndar engu breytt þar sem hann klárar andstæðinga sína afar snemma.Aðalnúmer kvöldsins Gunnar er aðalnúmer kvöldsins. Maðurinn sem á að selja miða í Globen. Það hefur gengið vel og Gunnar segir Svíana taka honum vel. „Við eigum augljóslega ýmislegt sameiginlegt með Svíum. Ég hef fengið gríðarlega góðar móttökur hérna og Svíarnir líta á mann sem bróður. Ég finn það alveg. Það er líka svipuð stemning og heima að æfa með þeim. Ég kann að meta þann stuðning sem ég fæ frá Svíunum.“
MMA Tengdar fréttir Story er svefnlaus í Stokkhólmi Maður hefur séð hressari menn en Bandaríkjamanninn Rick Story á fjölmiðladeginum í Stokkhólmi í gær. Það átti sér þó skýringar. 2. október 2014 11:15 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Gunnar og Kavanagh buðu upp á skylmingaratriði Gunnar Nelson og þjálfari hans, John Kavanagh, vöktu mikla athygli fyrir æfinguna sem þeir héldu fyrir fjölmiðlamenn í gær. 2. október 2014 13:00 Hitað upp fyrir bardaga Gunnars | Myndband Inside the Octagon fjallar um Gunnar Nelson og Rick Story. 30. september 2014 23:15 Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Berst við Bandaríkjamanninn Rick Story í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. 30. september 2014 09:00 Gunnar æfði í Speglasalnum og mætti Story | Myndir Flottar myndir frá opinni æfingu fyrir bardagakvöldið í Stokkhólmi á laugardaginn. 2. október 2014 10:00 Er verið að fórna Story fyrir Gunnar? Rick Story veltir fyrir sér ástæðum þess að hann var valinn til að berjast við Gunnar Nelson. 1. október 2014 22:00 Story: Ég veit að Gunnar er frábær og á allt umtalið skilið Mótherji Gunnars Nelson í Stokkhólmi á laugardagskvöldið ber virðingu fyrir Íslendingnum en er hvergi banginn. 1. október 2014 13:00 Búið að selja yfir 10 þúsund miða á bardaga Gunnars í Globen Það fer hver að verða síðastur í Svíþjóð að næla sér í miða á bardaga Gunnars Nelson og Rick Story í Globen-höllinni glæsilegu. 2. október 2014 15:00 Story: Ætla að láta reyna á þol Gunnars Bandaríkjamaðurinn Rick Story er fullviss um að hann muni gera Gunnari Nelson lífið leitt er þeir mætast í búrinu í Stokkhólmi á laugardag. 2. október 2014 06:30 Gunnar valdi bestu „staðreyndina“ um sig Heppinn sprelligosi fékk áritaða hanska og miða á bardagann á laugardaginn. 2. október 2014 16:21 Slegist um viðtöl við Gunnar Nelson í Stokkhólmi Hópur fjölmiðlamanna umkringir okkar mann á fjölmiðlafundi fyrir bardagakvöldið á laugardaginn. 1. október 2014 14:30 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Búið að selja um 9.000 miða á bardagakvöldið með Gunnari Fjöldi fólks var mættur fyrir utan Grand-hótelið í Stokkhólmi í dag til þess að sjá Gunnar ganga inn á hótelið þar sem fjölmiðladagurinn var haldinn. 1. október 2014 16:13 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Sjá meira
Story er svefnlaus í Stokkhólmi Maður hefur séð hressari menn en Bandaríkjamanninn Rick Story á fjölmiðladeginum í Stokkhólmi í gær. Það átti sér þó skýringar. 2. október 2014 11:15
Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00
Gunnar og Kavanagh buðu upp á skylmingaratriði Gunnar Nelson og þjálfari hans, John Kavanagh, vöktu mikla athygli fyrir æfinguna sem þeir héldu fyrir fjölmiðlamenn í gær. 2. október 2014 13:00
Hitað upp fyrir bardaga Gunnars | Myndband Inside the Octagon fjallar um Gunnar Nelson og Rick Story. 30. september 2014 23:15
Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Berst við Bandaríkjamanninn Rick Story í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. 30. september 2014 09:00
Gunnar æfði í Speglasalnum og mætti Story | Myndir Flottar myndir frá opinni æfingu fyrir bardagakvöldið í Stokkhólmi á laugardaginn. 2. október 2014 10:00
Er verið að fórna Story fyrir Gunnar? Rick Story veltir fyrir sér ástæðum þess að hann var valinn til að berjast við Gunnar Nelson. 1. október 2014 22:00
Story: Ég veit að Gunnar er frábær og á allt umtalið skilið Mótherji Gunnars Nelson í Stokkhólmi á laugardagskvöldið ber virðingu fyrir Íslendingnum en er hvergi banginn. 1. október 2014 13:00
Búið að selja yfir 10 þúsund miða á bardaga Gunnars í Globen Það fer hver að verða síðastur í Svíþjóð að næla sér í miða á bardaga Gunnars Nelson og Rick Story í Globen-höllinni glæsilegu. 2. október 2014 15:00
Story: Ætla að láta reyna á þol Gunnars Bandaríkjamaðurinn Rick Story er fullviss um að hann muni gera Gunnari Nelson lífið leitt er þeir mætast í búrinu í Stokkhólmi á laugardag. 2. október 2014 06:30
Gunnar valdi bestu „staðreyndina“ um sig Heppinn sprelligosi fékk áritaða hanska og miða á bardagann á laugardaginn. 2. október 2014 16:21
Slegist um viðtöl við Gunnar Nelson í Stokkhólmi Hópur fjölmiðlamanna umkringir okkar mann á fjölmiðlafundi fyrir bardagakvöldið á laugardaginn. 1. október 2014 14:30
Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30
Búið að selja um 9.000 miða á bardagakvöldið með Gunnari Fjöldi fólks var mættur fyrir utan Grand-hótelið í Stokkhólmi í dag til þess að sjá Gunnar ganga inn á hótelið þar sem fjölmiðladagurinn var haldinn. 1. október 2014 16:13