Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2015 20:07 Maður með Guy Fawkes grímu les skilaboð Anonymous til hryðjuverkamanna. Hakkarasamtökin Anonymous hafa heitið því að ráðast á vefsíður og samfélagsmiðla hryðjuverkasamtaka. Með því vilja samtökin hefna fyrir hryðjuverkaárásina á Charlie Hebdo þar sem 12 manns létu lífið. Í myndbandi sem Anonymous hafa birt, en það er titlað sem skilaboð til al-Qeade og Íslamska ríkisins, segir að samtökin séu að lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkamönnum. Independent segir frá því að hakkararnir ætli sér að loka öllum reikningum hryðjuverkamanna á samfélagsmiðlum sem og vefsíður þeirra. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Frönsk vefsíða: Noregur og Danmörk næsta skotmark hryðjuverka Talsmaður norsku öryggislögreglunnar PST segir embættið vinna að því að sannreyna upplýsingarnar. 9. janúar 2015 16:48 Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði "Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag. 9. janúar 2015 07:00 Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. 9. janúar 2015 13:32 Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Sjá meira
Hakkarasamtökin Anonymous hafa heitið því að ráðast á vefsíður og samfélagsmiðla hryðjuverkasamtaka. Með því vilja samtökin hefna fyrir hryðjuverkaárásina á Charlie Hebdo þar sem 12 manns létu lífið. Í myndbandi sem Anonymous hafa birt, en það er titlað sem skilaboð til al-Qeade og Íslamska ríkisins, segir að samtökin séu að lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkamönnum. Independent segir frá því að hakkararnir ætli sér að loka öllum reikningum hryðjuverkamanna á samfélagsmiðlum sem og vefsíður þeirra.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Frönsk vefsíða: Noregur og Danmörk næsta skotmark hryðjuverka Talsmaður norsku öryggislögreglunnar PST segir embættið vinna að því að sannreyna upplýsingarnar. 9. janúar 2015 16:48 Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði "Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag. 9. janúar 2015 07:00 Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. 9. janúar 2015 13:32 Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Sjá meira
Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15
Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54
Frönsk vefsíða: Noregur og Danmörk næsta skotmark hryðjuverka Talsmaður norsku öryggislögreglunnar PST segir embættið vinna að því að sannreyna upplýsingarnar. 9. janúar 2015 16:48
Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði "Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag. 9. janúar 2015 07:00
Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25
„Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22
Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. 9. janúar 2015 13:32