36 prósent fleiri líffæragjafar eftir sögu Dagnýjar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. janúar 2015 10:39 Dagný Ösp Runólfsdóttir gaf sex manns tækifæri á betra lífi: Tíu ára stúlka fékk hjartað úr Dagnýju, tvítug kona fékk lungun, fimm ára drengur og 55 ára gömul kona fengu lifrina og tvær 35 ára gamlar konur fengu nýrun. Önnur þeirra fékk líka brisið. Hátt í tólf þúsund manns hafa tekið afstöðu með líffæragjöf frá því að líffæragjafavefur embættis landlæknis var opnaður í lok október. Níutíu og níu prósent þeirra hafa samþykkt að gerast líffæragjafar. Á þriðjudaginn síðasta, 13.janúar, fjallaði Ísland í dag um Dagnýju Ösp Runólfsdóttur sem lést 21 árs gömul í bílslysi. Skömmu áður en hún lést hafði hún samþykkt að gerast líffæragjafi. Hún gaf sex manns tækifæri á betra lífi, meðal annars tíu ára stúlku og fimm ára dreng. Þátturinn vakti mikla athygli og að sögn Jórlaugar Heimisdóttur, verkefnastjóra hjá embætti landlæknis, hafa sjaldan eins margir tekið afstöðu til líffæragjafar og eftir að þátturinn var sýndur – eða um þrjú þúsund manns. „Það var geisilega mikil umfjöllun alla síðustu viku og miklu deilt á samfélagsmiðlum. Þannig að á þremur til fjórum sólarhringum voru um þrjú þúsund sem tóku afstöðu inn í grunninn – sem er miklu meira en vanalega. Það er greinilegt að umfjöllun í samfélaginu hvetur fólk til að taka afstöðu,“ segir Jórlaug.Jórlaug Heimisdóttir, verkefnisstjóri hjá embætti landlæknis, hvetur fólk til að taka afstöðu. „Létta þessari ákvörðun af aðstandendum,“ segir hún.Virkari á samfélagsmiðlum taki frekar afstöðu Af þeim sem tekið hafa afstöðu með líffæragjöf, þ.e samþykkt að gefa öll sín líffæri eða hluta þeirra, eru konur og ungt fólk í miklum meirihluta. Tæp sjötíu prósent þeirra eru konur og um áttatíu prósent allra er fólk á aldrinum 20-40 ára. Jórlaug segir rannsóknir ekki benda til þess að þessi hópur vilji frekar gefa frá sér líffærin, heldur sé hann virkari á samfélagsmiðlum, þar sem umræðan um málið sé hvað mest. Þetta er í fyrsta sinn á Íslandi sem fylgst er með hversu margir hafa tekið afstöðu með líffæragjöf. Áður voru eins konar spjöld, eða líffæragjafakort, sem fólk fyllti út og gekk með á sér. „Núna er þetta allt saman rafrænt og við hvetjum fólk eindregið til að taka afstöðu. Létta þessari ákvörðun af aðstandendum,“ segir Jórlaug.„Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat,“ sagði Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins, í samtali við Vísi í janúar í fyrra.Saga Skarphéðins Saga Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést hinn 28.janúar 2014, vakti einnig mikla athygli. Skarphéðinn var einungis átján ára gamall þegar hann lést í bílslysi við Fornahvamm í Norðurárdal. Hann hafði áður rætt það við foreldra sína að hann óskaði þess að gerast líffæragjafi, kæmi eitthvað fyrir hann. Sex fengu úr honum líffærin. Sextán ára drengur fékk hjarta Skarphéðins, tvær manneskjur fengu lungun, tvær nýrun og lifrin til einnar. „Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat,“ sagði Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins, í samtali við Vísi í janúar í fyrra. Hér er hægt að taka afstöðu til líffæragjafar. Tengdar fréttir Þriðjungur hafnar líffæragjöf: "Kerfið er óboðlegt og varla siðlegt" 80 til 90 prósent Íslendinga vilja gefa líffæri sín eftir andlát sitt en aðstandendur hafna líffæragjöf í þriðjungi tilfella. Líffæragjafakerfið sem nú er við lýði á Íslandi er óboðlegt og varla siðlegt, segir siðfræðingur sem fjallað hefur um ætlað samþykki. Hann lenti í vandræðum þegar hann ætlaði sjálfur að gerast líffæragjafi. 31. janúar 2014 20:00 „Við vorum bara að framfylgja hans vilja" Aðstandendur ungs manns sem lést í bílslysi í janúar síðastliðnum og gaf líffæri sín, leggja til að sérstakur dagur líffæragjafa verði tekinn upp. Velferðarnefnd styður hugmyndina en leggst gegn frumvarpi um ætlað samþykki til líffæragjafa. 8. apríl 2014 20:00 Umfjöllun um líffæragjafir: Ættingjar þurfi ekki að taka erfiða ákvörðun á sorgarstundu Mikilvægt er að tryggja fleiri líffæragjafa og ein leið til þess er svokallað krafið svar, þar sem fólk skráir afstöðu sína til líffæragjafa til dæmis í ökuskírteini. Velferðarnefnd sagði nauðsynlegt að skoða þessa leið en það hefur þó ekki verið formlega gert. 6. febrúar 2014 20:00 Gaf öll líffæri 12 ára sonar síns Heiðbjört Ingvarsdóttir missti son sinn í reiðhjólaslysi árið 1997. Hún ákvað strax að gefa úr honum öll líffæri og hefur ekki séð eftir því síðan. Hún segir að nauðsynlegt sé að virða ólíkar skoðanir fólks. 24. nóvember 2012 10:00 „Ég bjóst engan veginn við svona viðbrögðum“ Gyða Thorlacius Guðjónsdóttir segist hafa fengið mikil og jákvæð viðbrögð frá almenningi í kjölfar viðtals við hana í Íslandi í dag á mánudagskvöld þar sem hún biðlaði til þjóðarinnar en hana vantar nýtt nýra. 27. nóvember 2014 15:01 Líffæragjafar fá fjárhagsaðstoð Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp um réttindi líffæragjafa sem tryggir þeim tímabundna fjárhagsaðstoð þegar þeir geta hvorki stundað vinnu né nám vegna líffæragjafar. Samkvæmt frumvarpinu skal greiðsla til þeira nema rúmum 134 þúsund krónum á mánuði. 1. apríl 2009 22:06 Um 40% vilja ekki gefa líffæri úr látnum aðstandanda Þótt rannsóknir bendi til þess að um 80-90% allra séu tilbúnir til þess að gefa úr sér líffæri við andlát, eru um 40% aðstandenda sem neita að gefa líffæri úr látnum aðstandanda. Þetta segir Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS. Sambandið hefur ýtt úr vör nýju kynningarátaki til þess að vekja athygli á mikilvægi líffæragjafar. 20. nóvember 2012 14:18 Lést 21 árs í bílslysi: „Hún gefur sex manns tækifæri á betra lífi“ Dagný Ösp Runólfsdóttir ákvað að gerast líffæragjafi ári áður en hún lést. Foreldrar hennar segja það ómetanlegt að hugsa til fólksins sem hún hjálpaði. 13. janúar 2015 20:25 Konur 70 prósent af þeim sem hafa tekið afstöðu til líffæragjafar Níutíu og níu prósent af tæplega níu þúsund hafa tekið afstöðu með líffæragjöf 13. janúar 2015 11:16 Líffæragjöf tengir 60 einstaklinga saman Lengsta keðja líffæragjafa hefur loks náð enda í Bandaríkjunum. Þá gáfu 30 heilbrigðir einstaklingar nýru sín til 30 sjúklinga. 21. febrúar 2012 22:00 Segjum JÁ við líffæragjöf Eftir lestur greinar Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, formanns velferðarnefndar, sem birtist í Fréttablaðinu 1. febrúar sl., verður ekki hjá því komist að velta því fyrir sér af hverju hún vill leggja stein í götu þess að gengið sé út frá ætluðu samþykki í frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi um breytingu á lögum um brottnám líffæra 15. febrúar 2014 06:00 Líffæraskortur á Íslandi: Getum ekki vænst þess að fá þau líffæri sem við þurfum Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30. janúar 2014 20:00 Reynst erfitt að fá kort til líffæragjafar „Mér finnst það alveg furðulegt að fólk eigi að þurfa að betla eftir því að gefa úr sér hjartað,“ segir Guðmundur Arason, kenndur við Fönn, sem hefur undanfarið reynt að nálgast líffæragjafakort frá Landlæknisembættinu en ekki haft erindi sem erfiði. 6. október 2011 07:15 Lifandi líffæragjafar á Íslandi bera mikinn kostnað af gjöf sinni Lifandi líffæragjafar á Íslandi geta orðið fyrir miklum fjárhagslegum skakkaföllum því þeir þurfa að taka á sig stærstan hlutann af allri launaskerðingu vegna aðgerða sem þeir gangast undir. Réttur lifandi nýrnagjafa er mjög óljós á Íslandi segir Runólfur Pálsson, yfirlæknir á Landspítalanum. 19. ágúst 2007 18:29 Hátt í 5000 hafa skráð afstöðu til líffæragjafar 4500 manns höfðu skráð vilja sinn til líffæragjafar, þegar starfsmenn Landlæknis skoðuðu gagnagrunninn í morgun. 27. október 2014 14:51 Þín afstaða skiptir máli Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu. 14. janúar 2015 13:00 Gjöfin stóra Mikil umræða fer nú fram um líffæragjöf vegna andláts Skarphéðins Andra Kristjánssonar. Saga hans er einstök en eins og flestir vita dó hann í kjölfar umferðarslyss og gaf líffæri sín til sex einstaklinga. Hann hafði velt þessu fyrir sér, tekið ákvörðun og rætt við fjölskylduna án þess að óa fyrir að kallið kæmi svo snemma. 1. febrúar 2014 06:00 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Sjá meira
Hátt í tólf þúsund manns hafa tekið afstöðu með líffæragjöf frá því að líffæragjafavefur embættis landlæknis var opnaður í lok október. Níutíu og níu prósent þeirra hafa samþykkt að gerast líffæragjafar. Á þriðjudaginn síðasta, 13.janúar, fjallaði Ísland í dag um Dagnýju Ösp Runólfsdóttur sem lést 21 árs gömul í bílslysi. Skömmu áður en hún lést hafði hún samþykkt að gerast líffæragjafi. Hún gaf sex manns tækifæri á betra lífi, meðal annars tíu ára stúlku og fimm ára dreng. Þátturinn vakti mikla athygli og að sögn Jórlaugar Heimisdóttur, verkefnastjóra hjá embætti landlæknis, hafa sjaldan eins margir tekið afstöðu til líffæragjafar og eftir að þátturinn var sýndur – eða um þrjú þúsund manns. „Það var geisilega mikil umfjöllun alla síðustu viku og miklu deilt á samfélagsmiðlum. Þannig að á þremur til fjórum sólarhringum voru um þrjú þúsund sem tóku afstöðu inn í grunninn – sem er miklu meira en vanalega. Það er greinilegt að umfjöllun í samfélaginu hvetur fólk til að taka afstöðu,“ segir Jórlaug.Jórlaug Heimisdóttir, verkefnisstjóri hjá embætti landlæknis, hvetur fólk til að taka afstöðu. „Létta þessari ákvörðun af aðstandendum,“ segir hún.Virkari á samfélagsmiðlum taki frekar afstöðu Af þeim sem tekið hafa afstöðu með líffæragjöf, þ.e samþykkt að gefa öll sín líffæri eða hluta þeirra, eru konur og ungt fólk í miklum meirihluta. Tæp sjötíu prósent þeirra eru konur og um áttatíu prósent allra er fólk á aldrinum 20-40 ára. Jórlaug segir rannsóknir ekki benda til þess að þessi hópur vilji frekar gefa frá sér líffærin, heldur sé hann virkari á samfélagsmiðlum, þar sem umræðan um málið sé hvað mest. Þetta er í fyrsta sinn á Íslandi sem fylgst er með hversu margir hafa tekið afstöðu með líffæragjöf. Áður voru eins konar spjöld, eða líffæragjafakort, sem fólk fyllti út og gekk með á sér. „Núna er þetta allt saman rafrænt og við hvetjum fólk eindregið til að taka afstöðu. Létta þessari ákvörðun af aðstandendum,“ segir Jórlaug.„Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat,“ sagði Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins, í samtali við Vísi í janúar í fyrra.Saga Skarphéðins Saga Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést hinn 28.janúar 2014, vakti einnig mikla athygli. Skarphéðinn var einungis átján ára gamall þegar hann lést í bílslysi við Fornahvamm í Norðurárdal. Hann hafði áður rætt það við foreldra sína að hann óskaði þess að gerast líffæragjafi, kæmi eitthvað fyrir hann. Sex fengu úr honum líffærin. Sextán ára drengur fékk hjarta Skarphéðins, tvær manneskjur fengu lungun, tvær nýrun og lifrin til einnar. „Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat,“ sagði Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins, í samtali við Vísi í janúar í fyrra. Hér er hægt að taka afstöðu til líffæragjafar.
Tengdar fréttir Þriðjungur hafnar líffæragjöf: "Kerfið er óboðlegt og varla siðlegt" 80 til 90 prósent Íslendinga vilja gefa líffæri sín eftir andlát sitt en aðstandendur hafna líffæragjöf í þriðjungi tilfella. Líffæragjafakerfið sem nú er við lýði á Íslandi er óboðlegt og varla siðlegt, segir siðfræðingur sem fjallað hefur um ætlað samþykki. Hann lenti í vandræðum þegar hann ætlaði sjálfur að gerast líffæragjafi. 31. janúar 2014 20:00 „Við vorum bara að framfylgja hans vilja" Aðstandendur ungs manns sem lést í bílslysi í janúar síðastliðnum og gaf líffæri sín, leggja til að sérstakur dagur líffæragjafa verði tekinn upp. Velferðarnefnd styður hugmyndina en leggst gegn frumvarpi um ætlað samþykki til líffæragjafa. 8. apríl 2014 20:00 Umfjöllun um líffæragjafir: Ættingjar þurfi ekki að taka erfiða ákvörðun á sorgarstundu Mikilvægt er að tryggja fleiri líffæragjafa og ein leið til þess er svokallað krafið svar, þar sem fólk skráir afstöðu sína til líffæragjafa til dæmis í ökuskírteini. Velferðarnefnd sagði nauðsynlegt að skoða þessa leið en það hefur þó ekki verið formlega gert. 6. febrúar 2014 20:00 Gaf öll líffæri 12 ára sonar síns Heiðbjört Ingvarsdóttir missti son sinn í reiðhjólaslysi árið 1997. Hún ákvað strax að gefa úr honum öll líffæri og hefur ekki séð eftir því síðan. Hún segir að nauðsynlegt sé að virða ólíkar skoðanir fólks. 24. nóvember 2012 10:00 „Ég bjóst engan veginn við svona viðbrögðum“ Gyða Thorlacius Guðjónsdóttir segist hafa fengið mikil og jákvæð viðbrögð frá almenningi í kjölfar viðtals við hana í Íslandi í dag á mánudagskvöld þar sem hún biðlaði til þjóðarinnar en hana vantar nýtt nýra. 27. nóvember 2014 15:01 Líffæragjafar fá fjárhagsaðstoð Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp um réttindi líffæragjafa sem tryggir þeim tímabundna fjárhagsaðstoð þegar þeir geta hvorki stundað vinnu né nám vegna líffæragjafar. Samkvæmt frumvarpinu skal greiðsla til þeira nema rúmum 134 þúsund krónum á mánuði. 1. apríl 2009 22:06 Um 40% vilja ekki gefa líffæri úr látnum aðstandanda Þótt rannsóknir bendi til þess að um 80-90% allra séu tilbúnir til þess að gefa úr sér líffæri við andlát, eru um 40% aðstandenda sem neita að gefa líffæri úr látnum aðstandanda. Þetta segir Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS. Sambandið hefur ýtt úr vör nýju kynningarátaki til þess að vekja athygli á mikilvægi líffæragjafar. 20. nóvember 2012 14:18 Lést 21 árs í bílslysi: „Hún gefur sex manns tækifæri á betra lífi“ Dagný Ösp Runólfsdóttir ákvað að gerast líffæragjafi ári áður en hún lést. Foreldrar hennar segja það ómetanlegt að hugsa til fólksins sem hún hjálpaði. 13. janúar 2015 20:25 Konur 70 prósent af þeim sem hafa tekið afstöðu til líffæragjafar Níutíu og níu prósent af tæplega níu þúsund hafa tekið afstöðu með líffæragjöf 13. janúar 2015 11:16 Líffæragjöf tengir 60 einstaklinga saman Lengsta keðja líffæragjafa hefur loks náð enda í Bandaríkjunum. Þá gáfu 30 heilbrigðir einstaklingar nýru sín til 30 sjúklinga. 21. febrúar 2012 22:00 Segjum JÁ við líffæragjöf Eftir lestur greinar Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, formanns velferðarnefndar, sem birtist í Fréttablaðinu 1. febrúar sl., verður ekki hjá því komist að velta því fyrir sér af hverju hún vill leggja stein í götu þess að gengið sé út frá ætluðu samþykki í frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi um breytingu á lögum um brottnám líffæra 15. febrúar 2014 06:00 Líffæraskortur á Íslandi: Getum ekki vænst þess að fá þau líffæri sem við þurfum Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30. janúar 2014 20:00 Reynst erfitt að fá kort til líffæragjafar „Mér finnst það alveg furðulegt að fólk eigi að þurfa að betla eftir því að gefa úr sér hjartað,“ segir Guðmundur Arason, kenndur við Fönn, sem hefur undanfarið reynt að nálgast líffæragjafakort frá Landlæknisembættinu en ekki haft erindi sem erfiði. 6. október 2011 07:15 Lifandi líffæragjafar á Íslandi bera mikinn kostnað af gjöf sinni Lifandi líffæragjafar á Íslandi geta orðið fyrir miklum fjárhagslegum skakkaföllum því þeir þurfa að taka á sig stærstan hlutann af allri launaskerðingu vegna aðgerða sem þeir gangast undir. Réttur lifandi nýrnagjafa er mjög óljós á Íslandi segir Runólfur Pálsson, yfirlæknir á Landspítalanum. 19. ágúst 2007 18:29 Hátt í 5000 hafa skráð afstöðu til líffæragjafar 4500 manns höfðu skráð vilja sinn til líffæragjafar, þegar starfsmenn Landlæknis skoðuðu gagnagrunninn í morgun. 27. október 2014 14:51 Þín afstaða skiptir máli Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu. 14. janúar 2015 13:00 Gjöfin stóra Mikil umræða fer nú fram um líffæragjöf vegna andláts Skarphéðins Andra Kristjánssonar. Saga hans er einstök en eins og flestir vita dó hann í kjölfar umferðarslyss og gaf líffæri sín til sex einstaklinga. Hann hafði velt þessu fyrir sér, tekið ákvörðun og rætt við fjölskylduna án þess að óa fyrir að kallið kæmi svo snemma. 1. febrúar 2014 06:00 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Sjá meira
Þriðjungur hafnar líffæragjöf: "Kerfið er óboðlegt og varla siðlegt" 80 til 90 prósent Íslendinga vilja gefa líffæri sín eftir andlát sitt en aðstandendur hafna líffæragjöf í þriðjungi tilfella. Líffæragjafakerfið sem nú er við lýði á Íslandi er óboðlegt og varla siðlegt, segir siðfræðingur sem fjallað hefur um ætlað samþykki. Hann lenti í vandræðum þegar hann ætlaði sjálfur að gerast líffæragjafi. 31. janúar 2014 20:00
„Við vorum bara að framfylgja hans vilja" Aðstandendur ungs manns sem lést í bílslysi í janúar síðastliðnum og gaf líffæri sín, leggja til að sérstakur dagur líffæragjafa verði tekinn upp. Velferðarnefnd styður hugmyndina en leggst gegn frumvarpi um ætlað samþykki til líffæragjafa. 8. apríl 2014 20:00
Umfjöllun um líffæragjafir: Ættingjar þurfi ekki að taka erfiða ákvörðun á sorgarstundu Mikilvægt er að tryggja fleiri líffæragjafa og ein leið til þess er svokallað krafið svar, þar sem fólk skráir afstöðu sína til líffæragjafa til dæmis í ökuskírteini. Velferðarnefnd sagði nauðsynlegt að skoða þessa leið en það hefur þó ekki verið formlega gert. 6. febrúar 2014 20:00
Gaf öll líffæri 12 ára sonar síns Heiðbjört Ingvarsdóttir missti son sinn í reiðhjólaslysi árið 1997. Hún ákvað strax að gefa úr honum öll líffæri og hefur ekki séð eftir því síðan. Hún segir að nauðsynlegt sé að virða ólíkar skoðanir fólks. 24. nóvember 2012 10:00
„Ég bjóst engan veginn við svona viðbrögðum“ Gyða Thorlacius Guðjónsdóttir segist hafa fengið mikil og jákvæð viðbrögð frá almenningi í kjölfar viðtals við hana í Íslandi í dag á mánudagskvöld þar sem hún biðlaði til þjóðarinnar en hana vantar nýtt nýra. 27. nóvember 2014 15:01
Líffæragjafar fá fjárhagsaðstoð Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp um réttindi líffæragjafa sem tryggir þeim tímabundna fjárhagsaðstoð þegar þeir geta hvorki stundað vinnu né nám vegna líffæragjafar. Samkvæmt frumvarpinu skal greiðsla til þeira nema rúmum 134 þúsund krónum á mánuði. 1. apríl 2009 22:06
Um 40% vilja ekki gefa líffæri úr látnum aðstandanda Þótt rannsóknir bendi til þess að um 80-90% allra séu tilbúnir til þess að gefa úr sér líffæri við andlát, eru um 40% aðstandenda sem neita að gefa líffæri úr látnum aðstandanda. Þetta segir Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS. Sambandið hefur ýtt úr vör nýju kynningarátaki til þess að vekja athygli á mikilvægi líffæragjafar. 20. nóvember 2012 14:18
Lést 21 árs í bílslysi: „Hún gefur sex manns tækifæri á betra lífi“ Dagný Ösp Runólfsdóttir ákvað að gerast líffæragjafi ári áður en hún lést. Foreldrar hennar segja það ómetanlegt að hugsa til fólksins sem hún hjálpaði. 13. janúar 2015 20:25
Konur 70 prósent af þeim sem hafa tekið afstöðu til líffæragjafar Níutíu og níu prósent af tæplega níu þúsund hafa tekið afstöðu með líffæragjöf 13. janúar 2015 11:16
Líffæragjöf tengir 60 einstaklinga saman Lengsta keðja líffæragjafa hefur loks náð enda í Bandaríkjunum. Þá gáfu 30 heilbrigðir einstaklingar nýru sín til 30 sjúklinga. 21. febrúar 2012 22:00
Segjum JÁ við líffæragjöf Eftir lestur greinar Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, formanns velferðarnefndar, sem birtist í Fréttablaðinu 1. febrúar sl., verður ekki hjá því komist að velta því fyrir sér af hverju hún vill leggja stein í götu þess að gengið sé út frá ætluðu samþykki í frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi um breytingu á lögum um brottnám líffæra 15. febrúar 2014 06:00
Líffæraskortur á Íslandi: Getum ekki vænst þess að fá þau líffæri sem við þurfum Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30. janúar 2014 20:00
Reynst erfitt að fá kort til líffæragjafar „Mér finnst það alveg furðulegt að fólk eigi að þurfa að betla eftir því að gefa úr sér hjartað,“ segir Guðmundur Arason, kenndur við Fönn, sem hefur undanfarið reynt að nálgast líffæragjafakort frá Landlæknisembættinu en ekki haft erindi sem erfiði. 6. október 2011 07:15
Lifandi líffæragjafar á Íslandi bera mikinn kostnað af gjöf sinni Lifandi líffæragjafar á Íslandi geta orðið fyrir miklum fjárhagslegum skakkaföllum því þeir þurfa að taka á sig stærstan hlutann af allri launaskerðingu vegna aðgerða sem þeir gangast undir. Réttur lifandi nýrnagjafa er mjög óljós á Íslandi segir Runólfur Pálsson, yfirlæknir á Landspítalanum. 19. ágúst 2007 18:29
Hátt í 5000 hafa skráð afstöðu til líffæragjafar 4500 manns höfðu skráð vilja sinn til líffæragjafar, þegar starfsmenn Landlæknis skoðuðu gagnagrunninn í morgun. 27. október 2014 14:51
Þín afstaða skiptir máli Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu. 14. janúar 2015 13:00
Gjöfin stóra Mikil umræða fer nú fram um líffæragjöf vegna andláts Skarphéðins Andra Kristjánssonar. Saga hans er einstök en eins og flestir vita dó hann í kjölfar umferðarslyss og gaf líffæri sín til sex einstaklinga. Hann hafði velt þessu fyrir sér, tekið ákvörðun og rætt við fjölskylduna án þess að óa fyrir að kallið kæmi svo snemma. 1. febrúar 2014 06:00