Lögregluaðgerðir víða um Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2015 10:10 Hundruðir lögreglumanna um Evrópu tóku þátt í aðgerðunum í nótt. Vísir/AFP Hundruð lögreglumanna tóku þátt í aðgerðum í Þýskalandi, Frakklandi og Belgíu í nót og voru fleiri en tólf einstaklingar handteknir. Viðbragðsstig hefur verið hækkað í Belgíu og skólar gyðinga verða lokaðir í dag. Lögregluþjónar í Belgíu skutu tvo menn til bana og handtóku einn í gær sem eru sagðir hafa ætlað að fremja hryðjuverk í landinu. Mennirnir eru taldir hafa fengið þjálfun hjá ISIS í Sýrlandi. Þá hafa fréttamenn CNN heimildir fyrir því að 120 til 180 hryðjuverkamenn séu tilbúnir til árása í Evrópu. „Aðgerð lögreglunar kom í veg fyrir að hryðjuverkaárás ætti sér stað,“ hefur Guardian eftir Eric Van Der Sypt, háttsettum embættismanni í dómsmálakerfi Belgíu. „Það má segja að við höfum komist hjá svipuðu ástandi og í París.“ Lögreglan í Belgíu komst á snoðir um áætlanir mannanna eftir að hafa hlerað heimili þeirra, þegar þeir sneru heim frá Sýrlandi. Mennirnir eru sagðir hafa ætlað að ráðast á lögreglustöð í Belgíu Samhliða aðgerðinni í Belgíu, réðust lögreglumenn inn í minnst tólf önnur hús í landinu. Þá voru tveir menn handteknir í Berlín, en þeir eru grunaðir um að reyna að laða fólk til að ganga til liðs við ISIS í Sýrlandi. Lestarstöð í París var lokað eftir sprengjuhótun og lögreglan hefur handtekið tólf manns vegna árásanna í París, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Hér fyrir neðan má hjá símamyndband sem tekið var af aðgerð lögreglunnar í Belgíu í gær. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15. janúar 2015 18:22 "Þeir lögðu á ráðin um hryðjuverkaárás“ Tveir létust og einn var handtekinn í aðgerðum belgísku lögreglunnar gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í bænum Verviers í austurhluta Belgíu fyrr í kvöld. 15. janúar 2015 21:15 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Hundruð lögreglumanna tóku þátt í aðgerðum í Þýskalandi, Frakklandi og Belgíu í nót og voru fleiri en tólf einstaklingar handteknir. Viðbragðsstig hefur verið hækkað í Belgíu og skólar gyðinga verða lokaðir í dag. Lögregluþjónar í Belgíu skutu tvo menn til bana og handtóku einn í gær sem eru sagðir hafa ætlað að fremja hryðjuverk í landinu. Mennirnir eru taldir hafa fengið þjálfun hjá ISIS í Sýrlandi. Þá hafa fréttamenn CNN heimildir fyrir því að 120 til 180 hryðjuverkamenn séu tilbúnir til árása í Evrópu. „Aðgerð lögreglunar kom í veg fyrir að hryðjuverkaárás ætti sér stað,“ hefur Guardian eftir Eric Van Der Sypt, háttsettum embættismanni í dómsmálakerfi Belgíu. „Það má segja að við höfum komist hjá svipuðu ástandi og í París.“ Lögreglan í Belgíu komst á snoðir um áætlanir mannanna eftir að hafa hlerað heimili þeirra, þegar þeir sneru heim frá Sýrlandi. Mennirnir eru sagðir hafa ætlað að ráðast á lögreglustöð í Belgíu Samhliða aðgerðinni í Belgíu, réðust lögreglumenn inn í minnst tólf önnur hús í landinu. Þá voru tveir menn handteknir í Berlín, en þeir eru grunaðir um að reyna að laða fólk til að ganga til liðs við ISIS í Sýrlandi. Lestarstöð í París var lokað eftir sprengjuhótun og lögreglan hefur handtekið tólf manns vegna árásanna í París, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Hér fyrir neðan má hjá símamyndband sem tekið var af aðgerð lögreglunnar í Belgíu í gær.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15. janúar 2015 18:22 "Þeir lögðu á ráðin um hryðjuverkaárás“ Tveir létust og einn var handtekinn í aðgerðum belgísku lögreglunnar gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í bænum Verviers í austurhluta Belgíu fyrr í kvöld. 15. janúar 2015 21:15 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15. janúar 2015 18:22
"Þeir lögðu á ráðin um hryðjuverkaárás“ Tveir létust og einn var handtekinn í aðgerðum belgísku lögreglunnar gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í bænum Verviers í austurhluta Belgíu fyrr í kvöld. 15. janúar 2015 21:15