Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. janúar 2015 09:00 Heimir Hallgrímsson fer yfir málin með strákunum. mynd/facebook-síða KSÍ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Kanada í tveimur vináttuleikjum á föstudag og mánudag, en leikirnir verða spilaðir á heimavelli University of Central Florida í Orlando í Bandaríkjunum. Fram kemur í frétt á vef KSÍ að allir leikmenn hópsins voru með á æfingu í gær og eftir handa voru tveir fundir. Nýir leikmenn voru svo boðnir velkomnir í hópinn en sex nýliðar eru með í för.Sjá einnig:Sex nýliðar í landsliðshópnum Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru góðar í gær, að því fram kemur á vefsíðu KSÍ; skýjað og um 18 stiga hiti og má búast við slíku veðri næstu daga að viðbættum einhverjum rigningarskúrum. Fleiri knattspyrnulið eru í Orlando þessa dagana við æfingar en íslenska liðið, en þýsku liðin Bayern Leverkusen og Köln eru t.a.m. á staðnum í æfingaferð. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu gærdagsins en fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu KSÍ.Hjörtur Logi Valgarðsson gerir sig kláran.mynd/facebook-síða KSÍSölvi Geir Ottesen fylgist með Rúrik Gíslasyni leika sér með boltann.mynd/facebook-síða KSÍÆfing í fullum gangi.mynd/facebook-síða KSÍHeimir Hallgrímsson fylgist grannt með.mynd/facebook-síða KSÍSiggi Dúlla gerir drykkina kla´ra.mynd/facebook-síða KSÍVöllurinn sem spilað verður á.mynd/facebook-síða KSÍ Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Strákarnir eru lentir í Orlando Íslenska karlalandsliðið er komið til Orlando í Bandaríkjunum en liðið mætir Kanadamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á næstu sex dögum en þeir fara báðir fram á á háskólavelli University of Central Florida. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 13. janúar 2015 17:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Kanada í tveimur vináttuleikjum á föstudag og mánudag, en leikirnir verða spilaðir á heimavelli University of Central Florida í Orlando í Bandaríkjunum. Fram kemur í frétt á vef KSÍ að allir leikmenn hópsins voru með á æfingu í gær og eftir handa voru tveir fundir. Nýir leikmenn voru svo boðnir velkomnir í hópinn en sex nýliðar eru með í för.Sjá einnig:Sex nýliðar í landsliðshópnum Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru góðar í gær, að því fram kemur á vefsíðu KSÍ; skýjað og um 18 stiga hiti og má búast við slíku veðri næstu daga að viðbættum einhverjum rigningarskúrum. Fleiri knattspyrnulið eru í Orlando þessa dagana við æfingar en íslenska liðið, en þýsku liðin Bayern Leverkusen og Köln eru t.a.m. á staðnum í æfingaferð. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu gærdagsins en fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu KSÍ.Hjörtur Logi Valgarðsson gerir sig kláran.mynd/facebook-síða KSÍSölvi Geir Ottesen fylgist með Rúrik Gíslasyni leika sér með boltann.mynd/facebook-síða KSÍÆfing í fullum gangi.mynd/facebook-síða KSÍHeimir Hallgrímsson fylgist grannt með.mynd/facebook-síða KSÍSiggi Dúlla gerir drykkina kla´ra.mynd/facebook-síða KSÍVöllurinn sem spilað verður á.mynd/facebook-síða KSÍ
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Strákarnir eru lentir í Orlando Íslenska karlalandsliðið er komið til Orlando í Bandaríkjunum en liðið mætir Kanadamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á næstu sex dögum en þeir fara báðir fram á á háskólavelli University of Central Florida. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 13. janúar 2015 17:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Strákarnir eru lentir í Orlando Íslenska karlalandsliðið er komið til Orlando í Bandaríkjunum en liðið mætir Kanadamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á næstu sex dögum en þeir fara báðir fram á á háskólavelli University of Central Florida. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 13. janúar 2015 17:30