Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2015 07:21 Svona er talið að blaðið muni líta út. Næsta tölublað tímaritsins Charlie Hebdo verður gefið út í þremur milljón eintökum. Tímaritið kemur út á morgun en það er í fyrsta sinn síðan blaðið kemur út frá því að árásin var gerð á skrifstofur blaðsins með þeim afleiðingum að tólf biðu bana. Blaðið verður til minningar þeirra sem létust og í því verða myndir af Múhameð spámanni. Tímaritin hafa hingað til verið gefin út í sextíu þúsund eintökum og vanalega hefur helmingur þeirra selst. Í gærdag var greint frá því að blaðið yrði prentað út í milljón eintökum en í gærkvöldi var ákvörðun tekin um að auka fjöldann. Búist er við að blöðin muni seljast upp. Hugmyndir eru uppi um hvernig blaðið muni líta út og út frá því spunnist miklar umræður. Twitter-liðar hafa þó birt mynd af tölublaði sem þeir segja forsíðu næsta Charlie Hebdo. Fyrirsögn blaðsins er á þá leið að allt sé fyrirgefið. Franska þingið kemur saman í dag í fyrsta sinn frá árásunum mannskæðu og í dag verða fjórir gyðingar jarðaðir, en þeir voru allir myrtir í matvörubúð daginn eftir ódæðið á ritstjórnarskrifstofunum.#CharlieHebdo publishing Prophet Muhammad cartoon on cover of its 1st issue since #ParisTerror http://t.co/YyHD3rchPE pic.twitter.com/Hm0CMhbFqy— CNN-IBN News (@ibnlive) January 13, 2015 Charlie Hebdo Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira
Næsta tölublað tímaritsins Charlie Hebdo verður gefið út í þremur milljón eintökum. Tímaritið kemur út á morgun en það er í fyrsta sinn síðan blaðið kemur út frá því að árásin var gerð á skrifstofur blaðsins með þeim afleiðingum að tólf biðu bana. Blaðið verður til minningar þeirra sem létust og í því verða myndir af Múhameð spámanni. Tímaritin hafa hingað til verið gefin út í sextíu þúsund eintökum og vanalega hefur helmingur þeirra selst. Í gærdag var greint frá því að blaðið yrði prentað út í milljón eintökum en í gærkvöldi var ákvörðun tekin um að auka fjöldann. Búist er við að blöðin muni seljast upp. Hugmyndir eru uppi um hvernig blaðið muni líta út og út frá því spunnist miklar umræður. Twitter-liðar hafa þó birt mynd af tölublaði sem þeir segja forsíðu næsta Charlie Hebdo. Fyrirsögn blaðsins er á þá leið að allt sé fyrirgefið. Franska þingið kemur saman í dag í fyrsta sinn frá árásunum mannskæðu og í dag verða fjórir gyðingar jarðaðir, en þeir voru allir myrtir í matvörubúð daginn eftir ódæðið á ritstjórnarskrifstofunum.#CharlieHebdo publishing Prophet Muhammad cartoon on cover of its 1st issue since #ParisTerror http://t.co/YyHD3rchPE pic.twitter.com/Hm0CMhbFqy— CNN-IBN News (@ibnlive) January 13, 2015
Charlie Hebdo Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira