Arion og Íslandsbanki voru í 100 prósent eigu ríkisins Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. janúar 2015 16:46 Aðstoðarmaður forsætisráðherra hefur svarað fyrir hann. VÍSIR/DANÍEL Arion banki og Íslandsbanki voru báðir skráðir sem 100 prósent eign ríkissjóðs í árslok 2008. Þetta kemur fram í svari aðstoðarmanns forsætisráðherra sem hann sendi frá sér vegna spurningar Katrínar Júlíusdóttur, fyrrverandi fjármálaráðherra, sem hún varpaði fram á alþingi í gær. Í ræðu bað hún Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og framsóknarmenn að segja frá því hvenær Arion banki og Íslandsbanki hafi verið í eigu íslenska ríkisins. Upplýsingar um það segir Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður að komi fram í ríkisreikningi 2008.Sjá einnig: Þingmenn takast á um hvort ríkið hafi átt Arion og ÍslandsbankaKatrín bað um að forsætisráðherra og framsóknarmenn upplýstu hvenær ríkið hefði átt Arion banka og Íslandsbanka.Vísir/GVAJóhannes segir í svarinu að eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka og í Nýja Kaupþingi sé skráð 100 prósent í ríkisreikningi við lok árs 2008. Þá segir hann að eignarhaldið sé horfið úr ríkisreikningi ári síðar. Sé ríkisreikningur ársins 2008, sem birtur er á vef Fjársýslu ríkisins, skoðaður sést glögglega að Íslandsbanki og Nýi Kaupþing banki eru báðir skráðir sem eign ríkisins. Í töflu yfir eignir í sameignarfélögum og hlutafélögum kemur fram að eignarhlutur ríkisins í bönkunum tveimur sé 100 prósent. Í ríkisreikningi 2009 eru bankarnir ekki taldir upp með eignum ríkisins. Jóhannes vitnar einnig í skýrslu Ríkisendurskoðunar til Alþingis um fyrirgreiðslu ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins. Þar segir að ríkið hafi stofnað og veitt fé til þriggja nýrra viðskiptabanka sem tóku yfir innlenda starfsemi Glitnis banka hf., Kaupþings banka hf. og Landsbanka Íslands hf. og að ríkissjóður hafi í upphafi lagt hverjum nýju bankanna til 775 milljónir króna, sem sé lágmark eigin fjár við stofnun nýs banka. Alþingi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Arion banki og Íslandsbanki voru báðir skráðir sem 100 prósent eign ríkissjóðs í árslok 2008. Þetta kemur fram í svari aðstoðarmanns forsætisráðherra sem hann sendi frá sér vegna spurningar Katrínar Júlíusdóttur, fyrrverandi fjármálaráðherra, sem hún varpaði fram á alþingi í gær. Í ræðu bað hún Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og framsóknarmenn að segja frá því hvenær Arion banki og Íslandsbanki hafi verið í eigu íslenska ríkisins. Upplýsingar um það segir Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður að komi fram í ríkisreikningi 2008.Sjá einnig: Þingmenn takast á um hvort ríkið hafi átt Arion og ÍslandsbankaKatrín bað um að forsætisráðherra og framsóknarmenn upplýstu hvenær ríkið hefði átt Arion banka og Íslandsbanka.Vísir/GVAJóhannes segir í svarinu að eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka og í Nýja Kaupþingi sé skráð 100 prósent í ríkisreikningi við lok árs 2008. Þá segir hann að eignarhaldið sé horfið úr ríkisreikningi ári síðar. Sé ríkisreikningur ársins 2008, sem birtur er á vef Fjársýslu ríkisins, skoðaður sést glögglega að Íslandsbanki og Nýi Kaupþing banki eru báðir skráðir sem eign ríkisins. Í töflu yfir eignir í sameignarfélögum og hlutafélögum kemur fram að eignarhlutur ríkisins í bönkunum tveimur sé 100 prósent. Í ríkisreikningi 2009 eru bankarnir ekki taldir upp með eignum ríkisins. Jóhannes vitnar einnig í skýrslu Ríkisendurskoðunar til Alþingis um fyrirgreiðslu ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins. Þar segir að ríkið hafi stofnað og veitt fé til þriggja nýrra viðskiptabanka sem tóku yfir innlenda starfsemi Glitnis banka hf., Kaupþings banka hf. og Landsbanka Íslands hf. og að ríkissjóður hafi í upphafi lagt hverjum nýju bankanna til 775 milljónir króna, sem sé lágmark eigin fjár við stofnun nýs banka.
Alþingi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira