Drakk 107 bjóra á einum degi 27. janúar 2015 22:30 Boggs þegar hann var upp á sitt besta í boltanum. vísir/getty Enn er verið að segja goðsagnakenndar sögur af hafnaboltagoðsögninni Wade Boggs. Boggs er í heiðurshöll hafnaboltans en hann lék lengst af með Boston Red Sox en náði að vinna World Series með NY Yankees. Boggs var ekki bara þekktur fyrir góðan leik á vellinum heldur var hann ótrúlegur drykkjuhrútur. Hann virtist hreinlega geta drukkið endalaust. Á dögunum fór í loftið gamanþáttur í Bandaríkjunum sem snérist um söguna af Boggs er hann drakk 64 bjóra í flugi milli stranda Bandaríkjanna. Einn af leikurum þáttarins, It's Always Sunny in Philadelphia, upplýsti síðan að Boggs hefði tjáð sér að hann hefði mest náð að drekka 107 bjóra á einum degi. Það á náttúrulega ekki að vera hægt. Fleiri hafa sagt sögur af Boggs eftir þáttinn og þar á meðal fyrrum félagi hans hjá Tampa Bay Rays. „Við sátum saman í flugvél þegar flugfreyjan kemur til hans fyrir flugið með heilan kassa af bjór. Hann smellti kassanum undir sætið fyrir framan sig og brosti bara," sagði félaginn. „Ég spurði hvað væri eiginlega í gangi. Við værum bara að fara í klukkutíma flug. Hann svaraði því til að hann ætti bjórinn einn. Bjórarnir hurfu svo ofan í hann á mettíma í fluginu og hann sagðist ekki verða fullur fyrr en eftir svona einn og hálfan kassa. Ég held hann hafi ekki einu sinni farið á salernið allt flugið." Hér að neðan má sjá viðtal við leikarann og svo atriði úr þættinum þar sem Boggs leikur sjálfan sig. Erlendar Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Sjá meira
Enn er verið að segja goðsagnakenndar sögur af hafnaboltagoðsögninni Wade Boggs. Boggs er í heiðurshöll hafnaboltans en hann lék lengst af með Boston Red Sox en náði að vinna World Series með NY Yankees. Boggs var ekki bara þekktur fyrir góðan leik á vellinum heldur var hann ótrúlegur drykkjuhrútur. Hann virtist hreinlega geta drukkið endalaust. Á dögunum fór í loftið gamanþáttur í Bandaríkjunum sem snérist um söguna af Boggs er hann drakk 64 bjóra í flugi milli stranda Bandaríkjanna. Einn af leikurum þáttarins, It's Always Sunny in Philadelphia, upplýsti síðan að Boggs hefði tjáð sér að hann hefði mest náð að drekka 107 bjóra á einum degi. Það á náttúrulega ekki að vera hægt. Fleiri hafa sagt sögur af Boggs eftir þáttinn og þar á meðal fyrrum félagi hans hjá Tampa Bay Rays. „Við sátum saman í flugvél þegar flugfreyjan kemur til hans fyrir flugið með heilan kassa af bjór. Hann smellti kassanum undir sætið fyrir framan sig og brosti bara," sagði félaginn. „Ég spurði hvað væri eiginlega í gangi. Við værum bara að fara í klukkutíma flug. Hann svaraði því til að hann ætti bjórinn einn. Bjórarnir hurfu svo ofan í hann á mettíma í fluginu og hann sagðist ekki verða fullur fyrr en eftir svona einn og hálfan kassa. Ég held hann hafi ekki einu sinni farið á salernið allt flugið." Hér að neðan má sjá viðtal við leikarann og svo atriði úr þættinum þar sem Boggs leikur sjálfan sig.
Erlendar Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast